Gefa út bók um hákarlaskip Njarðar

Þann 4. apríl síðastliðinn átti þúsundþjalasmiðurinn Njörður S. Jóhannsson á Siglufirði 80 ára afmæli

Lesa meira

Hin uppsafnaða þekking.

Eftir að ég komst á sjötugsaldurinn hef ég þurft að horfast í augu við það að margt það sem ég áður hafði er farið að minnka og hverfa. Hárin á höfði mér eru næsta fá talsins og þau sem eru þar enn hafa tekið á sig hvítan lit. Líkamlegt þrek er minna og sjónin lítið eitt farin að daprast. Ég tel hins vegar að í stað þessa hafi ég öðlast vitneskju sem aðeins reynslan og tíminn geta fært manni. Stundum er þetta vitneskja sem gengur þvert á það sem spekingar hafa sagt og skrifað um lykil að farsælu lífi.

Lesa meira

Mömmur og möffins afhenda fæðingardeild SAk.tæplega 1,7 milljónir króna

Það var sannkölluð möffinsveisla um verslunarmannahelgina þegar Mömmur og möffins héldu upp á 15 ára afmæli sitt með glæsilegri söfnun. Alls söfnuðust 1.681.579 krónur sem renna óskertar til fæðingardeildar Sjúkrahússins á Akureyri, en fulltrúar söfnunarinnar afhentu SAk styrkinn formlega í gær.

Lesa meira

Sívaxandi vinsældir sveppagöngunnar

Sveppaganga Skógræktarfélags Eyfirðinga verður á Miðhálsstöðum á morgun, þriðjudaginn 19. ágúst

Lesa meira

Hríseyingar fengu nýjar hjólbörur

Verslunin hafði einnig gefið hjólbörur til eyjararinnar fyrir nokkrum árum

Lesa meira

Heiðursdoktorinn frá Dalvík

Í enda júní veitti Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri Jóhanni Páli Árnasyni heiðursdoktorsnafnbót á sviði félagsvísinda við hátíðlega athöfn. Jóhann, sem fæddur er og uppalinn á Dalvík, hefur átt langan og merkan feril og fagnaði á dögunum 85 ára afmæli sínu

Lesa meira

Jóna - atkvæði og ambögur eftir Jón Ingvar Jónsson er komin út

Jón Ingvar var fæddur á Akureyri árið 1957 og ólst þar upp en lést langt fyrir aldur fram árið 2022

Lesa meira

Grenivíkurgleði um helgina

Grenivíkurgleðin verður haldin um helgina en fjörið hefst með tónleikum Stebba Jak og Gunnars Illuga á Kontórnum í kvöld

Lesa meira

Norðurþing, samstaða og jákvæðni skilar árangri

Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings skrifar

Lesa meira

„Megum aldrei sofna á verðinum í öryggis- og vinnuverndarmálum“

Gauti Þór Grétarsson er nýr öryggisstjóri Samherja. Hann segir greinilegt að Samherji standi framarlega á sviði öryggis- og vinnuverndarmála

Lesa meira

Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey

Dásamlegur dagur og við erum þakklát fyrir velviljann

Lesa meira

Þremur sýningum lýkur á sunnudag

Framundan eru síðustu dagar sýninga Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, auk fræðslusýningarinnar Margskonar I. Sýningunum lýkur öllum næstkomandi sunnudag.

Lesa meira

Það verður dansað í Hrísey um helgina

Danshátíðin í Hrísey fer fram í sjötta sinn næstkomandi helgi, 15.–16. ágúst. Þar kemur saman dansáhugafólk og skemmtir sér hið besta við undirleik þekktra hljómsveita.

Lesa meira

Styrkleikar í fyrsta sinn á Húsavík

Viðburður til að styðja við, heiðra eða minnast einstaklinga sem hafa fengið krabbamein

Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um hreyfiveiki haldin á Akureyri

Sérfræðingar víðs vegar að úr heiminum koma saman til að ræða nýjustu rannsóknir og lausnir á þessu viðfangsefni.

Lesa meira

Móahverfið óðum að taka á sig mynd

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Móahverfi í sumar og er hverfið óðum að taka á sig sína réttu mynd.

Lesa meira

Vel heppnuð kynning á Hofstöðum

Gestir nutu bæði fróðleiks og góðrar stemningar í hlýju og mildu veðri

Lesa meira

A! Gjörningahátíð 2025 kallar eftir gjörningum

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem nú er haldin í ellefta sinn

Lesa meira

Samherji hf. heldur áfram fjárfestingum í innviðum rekstrar

Rekstrarhagnaður Samherja hf. nam 6,3 milljörðum króna á árinu 2024 og dróst saman um 1,8 milljarða króna á milli ára.

Lesa meira

Alls voru yfir 45.000 hjartastoppstilfelli greind

Sérfræðingur í bráðalækningum á SAk er meðal þátttakanda í einni stærstu rannsókn á hjartastoppi utan sjúkrahúsa í Evrópu

Lesa meira

Ný umferðaröryggisáætlun Akureyrarbæjar samþykkt

Hundruð einstaklinga slasast árlega í umferðarslysum á Íslandi og sum þeirra hafa alvarlegar eða jafnvel banvænar afleiðingar

Lesa meira

Huld Aðalbjarnardóttir ráðin í stöðu skólastjóra Reykjahlíðarskóla

Huld er grunnskólakennari að mennt og hefur mikla og víðtæka reynslu af skólamálum

Lesa meira

Vel sótt sjálfbærniráðstefna

Við lítum á þessa auknu aðsókn að þinginu ásamt gagnlegum umræðum skýrt merki um að þingið sé að vaxa og eflast 

Lesa meira

Ótrúlegir Sparitónleikar - Myndasyrpa

Gríðarlegur fjöldi fólks var samankomin á Akureyrarvöll til að fylgjast með Sparitónleikunum

Lesa meira

Þorsteinn Kári á plötu vikunnar á Rás 2

Platan Hvörf með Þorsteini Kára sem kom út 9. júní hjá sjálfstæðu tónlistarútgáfunni og listakollektífinu MBS er plata vikunnar á Rás 2

Lesa meira

Spariskógardagur í Kjarnaskógi í dag

Spariskógardagur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn á Birkivelli í Kjarnaskógi í dag, sunnudag klukkan 13.

Lesa meira

Ein með öllu - Myndaveisla

Svipmyndir frá gærdeginu frá ljósmyndaranum Hilmari Friðjónssyni.

Lesa meira