Mannlíf

Kostuleg klassík með Sinfóníuhljómsveit Westmont-háskóla í Kaliforníu

Sinfóníuhljómsveit Westmont-háskóla í Kaliforníu er væntanleg til landsins á vormánuðum. Hún leikur á þrennum tónleikum í maí. Aðgangur er ókeypis á þá alla en sækja þarf miða á tix.is:

Lesa meira

Þorsteinn Kári gefur út Skuggamynd

Lagið var hljóðritað að mestu leyti á Akureyri síðla árs 2023, en trommurnar voru hljóðritaðar í Berlín. Upptöku á Akureyri stjórnaði Þorsteinn Kári sjálfur, en tökum á trommum stjórnuðu Jón Haukur Unnarsson ásamt Nirmalya Banerjee.

Lesa meira

Ný bók frá Gunnari J. Straumland

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi ný bók eftir Húsvíkinginn Gunnar J. Straumland.

Lesa meira

Hvatningarverðlaun BSE vegna ársins 2024

Fátt er mikilvægara fyrir íslenskan landbúnað en hafa baráttufólk sem berst með oddi og egg fyrir framtíð og starfsskilyrðum greinarinnar.

Lesa meira

Stóri plokkdagurinn er á sunnudaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 27. apríl og eru Akureyringar hvattir til að hreinsa rusl í sínu nærumhverfi.

Lesa meira

Ragnar Hólm sýnir í Listhúsi Ófeigs

Laugardaginn 26. apríl kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson málverkasýninguna HORFÐU TIL HIMINS í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 4 í Reykjavík.

Lesa meira

Frumsýning á nýju myndbandi við Húsavík

Myndband bresku hljómsveitarinnar Remember Monday, sem keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision 2025 var frumsýnt í Eurovision safninu á Húsavík í dag á sumardeginum fyrsta að viðstöddu fjölmenni.

Lesa meira

Tónleikar Upptaktsins í Hofi á sunnudaginn

Flutt verða átta glæný lög eftir ungmenni á aldrinum 10-16 ára á tónleikum UPPTAKTSINS á sunnudaginn þann 27. apríl kl. 17 í Hofi.

Lesa meira

Dalvíkurbyggð og Rauði krossinn á Eyjafjarðarsvæðinu gera með sér samning um söfnun, flokkun og sölu á textíl

Samkvæmt nýjum lögum er sveitarfélögum nú skylt að halda úti sérstakri söfnun á textíl. Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og sölu á textíl. Á dögunum var formlega gengið frá samningi við Rauða krossinn.

Lesa meira

Togarajaxlar stefna aftur í ,,siglingu“

Þeir eru vart búnir að taka upp úr ferðatöskum sínum og alls ekki farnir að snerta ,,tollinn“ þegar þeir eru farnir að leggja drög að næstu ferð!

Lesa meira