Mannlíf

Stórfelld lækkun gjalds fyrir brjóstaskimanir

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að lækka almennt gjald fyrir brjóstaskimun úr 6.098 kr. í 500 kr. og tekur breytingin gildi 14. október. Skimun er mikilvæg forsenda snemmgreiningar brjóstakrabbameina og hefur mikinn ávinning fyrir einstaklinga og samfélag. Snemmgreining þýðir einfaldari meðferð, bættar lífslíkur og dregur úr kostnaði heilbrigðiskerfisins.

Lesa meira

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Út er komið 2 tbl 42 árgangs af Sportveiðiblaðinu,  meðal efnis er viðtal við Jón Þorstein Jónsson sem  segir líflegar sögur  af ferð í Svalbarðsá í Þistilfirði þá frægu stórfiska á svo dæmi sé tekið en annars eru sögurnar  margar og góðar hjá honum. 

Lesa meira

Ertu með lausa skrúfu?

Það eru notendur Grófarinnar Geðræktar á Akureyri sem standa að baki Lausu Skrúfunni og er það eitt valdeflandi nýsköpunarverkefna sem þar er unnið. 

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri hjartar samvinnu

Menntaviðburðurinn Utís fór fram á d0gunum og var að öllu leyti á netinu. Utís er ráðstefna sem Ingvi Hrannar Ómarsson á veg og vanda af og er fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk á öllum skólastigum. Í ár var ráðstefnan send út frá Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð Háskólans á Akureyri (KHA), þar sem má finna framúrskarandi aðstöðu til upptöku og útsendingar. Því var upplagt að geta notað aðstöðuna í ráðstefnu sem lýtur að framþróun í kennslu.

Lesa meira

Norður Hjálp útdeildi styrkjum að andvirði tæpra tveggja milljóna króna í september s.l.

Norður-Hjálp birtir á Facebook vegg þeirra í kvöld frétt um styrki þá sem  þau gátu útdeilt i s.l.mánuði og er óhætt að segja að þar sé vel unnið.

Í umræddri kemur eftirfarandi fram.:

Lesa meira

Færði Lystigarðinum 1 milljón króna að gjöf

Reynir Gretarsson sem rekur veitingastaðinn Lyst í Lystigarði Akureyrar færði morgun Akureyrarbæ 1 milljón króna að gjöf sem hann vonar að nýtist vel í rekstri garðsins.

Lesa meira

HÁRKOLLUGLUGGINN Hvatning til kærleiksgjörninga

GLUGGINN í Hafnarstræti 88, vinnustofu myndlistarkonunnar Brynju Harðardóttur Tveiten sýnir þessa dagana heklaðar og prjónaðar hárkollur og húfur. Sýningin er sett upp í tilefni af Bleikum október, árlegu árveknis- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

Lesa meira

Lágmarks matarsóun í eldhúsi SAk

Í eldhúsi SAk er kappkostað við að halda matarsóun í algjöru lágmarki það er heimasíða SAk sem segir frá.

Lesa meira

Alþýðusamband Norðurlands styrkir Kvennaathvarfið á Akureyri

Á 38. þingi Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór í síðustu viku var samþykkt samhljóða að færa Kvennaathvarfinu á Akureyri kr. 500.000 til starfseminnar.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri - Þriðjudagsfyrirlestur: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir

Þriðjudaginn 8. október kl. 17-17.40 heldur leikstjórinn og listakonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Vega og meta, mega og veta.

Aðgangur er ókeypis.

 

Lesa meira