Lagt til að göngugatan á Akureyri verði lokuð fyrir umferð frá byrjun maí til loka september
Skipulagsráð tekur jákvætt í að göngugötunni á Akureyri verði lokað frá 1. maí til 30. september vegna slæms ástands yfirborðs götunnar og komu skemmtiferðaskipa á þessu tímabili.