Mannlíf

Bleikur dagur hjá starfsfólki Samherja

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, sem er árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Segja má að átakið hafi náð hápunkti í dag, miðvikudaginn 22. október með Bleika deginum.

Lesa meira

50 ár liðin frá því að konur lögðu fyrst niður störf til þess að krefjast jafnréttis

Í tilefni kvennaverkfalls er viðbúið að ákveðin þjónusta á vegum Akureyrarbæjar verði skert eða þyngri í vöfum föstudaginn 24. október.

Lesa meira

Stórkostlegur árangur Kára Þórs Barry, fatahönnuðar og textílkennara á alþjóðlegri fatahönnuðarkeppni í Prag.

Ungir og efnilegir Akureyringar eru víða og í mörgum greinum atvinnulífsins. Einn þeirra er Kári Þór Barry, fatahönnuður og textílkennari við Brekkuskóla.

Lesa meira

Dansvídeóhátíðin Boreal haldin í sjötta sinn

Dansvídeóhátíðin Boreal hefst í Listasafninu á Akureyri föstudagskvöldið 24. október kl. 20. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og fara sýningarnar fram í Listasafninu, Mjólkurbúðinni, Deiglunni og Kaktus. Allir viðburðir eru opnir gestum að kostnaðarlausu og dagskrána má nálgast á samfélagsmiðlum og heimasíðum Boreal og Listasafnsins.

Lesa meira

Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit tekin í notkun

„Þegar við horfum á þetta glæsilega mannvirki skulum við minnast þess að Krummakot er áþreifanleg sönnun þess sem við getum áorkað þegar við vinnum saman að sameiginlegu markmiði. Hann er fjárfesting í framtíð barnanna okkar og þar með framtíð samfélagsins alls,“ sagði Erna Káradóttir leikskólastjóri á Krummakoti í Eyjafjarðarsveit sem tekin var formlega í notkun á dögunum. Krummakot varð 38 ára í liðnum mánuði.

Lesa meira

Ferðaskrifstofan Hrísey ferðir

„Okkur fannst vinnan við ferðaskrifstofuna skemmtilegt og áhugavert verkefni,“ skrifa þeir Johan Jörundur Rask í 6. bekk og Patrekur Ingólfsson, 9. bekk Hríseyjarskóla, en nemendur í 6.-9. bekk skólans bjuggu til ferðaskrifstofu á dögunum í tengslum við þema sem var sjálfbærni og landafræði. Einnig héldu þeir nafna- og merkjasamkeppni.

Lesa meira

Golfklúbbur Akureyrar - Stærsta árið hjá klúbbnum til þessa

„Þetta hefur verið allra stærsta árið okkar hjá Golfklúbbi Akureyrar hingað til. Félagsmönnum hefur fjölgað umtalsvert og aðsókn var mjög góð, mikil aukning á milli ára,“ segir Steindór Ragnarsson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Haustið hefur verið milt og gott og margir kylfingar hafa nýtt sér veðurblíðuna og eru enn að. Mikið líf er á Jaðarsvelli allt árið um kring.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur - Jón Haukur Unnarsson fjallar um Mannfólkið breytist í slím

Þriðjudaginn 21. október kl. 16.15 heldur Jón Haukur Unnarsson, tónlistarmaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Mannfólkið breytist í slím. Aðgangur er ókeypis.

Lesa meira

Ánægja með þjónustu HSN aldrei mælst hærri

Niðurstöður úr nýrri þjónustukönnun sýna að HSN heldur áfram að styrkja þjónustu sína og byggja upp traust á meðal íbúa svæðisins.

Lesa meira

Samþætting sölu, veiða og vinnslu lykilatriði í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja

Jón Sigurðsson stjórnarformaður Samherja hf. hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Hann var forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar ‏í 26 ár og hefur setið í stjórnum fjölmargra félaga, bæði hér á landi og erlendis.

Lesa meira

600Klifur opnar á Akureyri

„Við fengum til okkar yfir 300 manns að klifra um helgina og annan eins fjölda sem kom að skoða aðstöðuna að Dalsbraut 1, Aðstaðan er vegleg og verður stór viðbót í afþreyingu bæjarins,“ segir Katrín Kristjánsdóttir einn eigenda. 600Klifur, ný klifuraðstaða á Akureyri var opnuð um liðna helgi. Aðstaðan er við Dalsbraut 1 þar sem í boði er glæsileg íþróttaaðstaða fyrir börn jafnt sem fullorðna þar sem bæði er hægt að æfa og skemmta sér. Salurinn hefur verið í smíðum síðan á liðnu ári.

Lesa meira

Finnum fyrir ríkum stuðningi í samfélaginu

Opið hús var á dag- og göngudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri í tilefni af alþjóðlegum heilbrigðisdegi og fjölmargir gestir litu við.

Lesa meira

Indversk kvikmyndahátíð á Akureyri um helgina

Indverska kvikmyndahátíðin á Íslandi 2025 teygir anga sína til Akureyrar helgina 18. og 19. október.

Lesa meira

Bréf frá Stórutjarnarskóla um We-Við-Meie

Í vor fengum við, nemendur í elstu bekkjum Stórutjarnaskóla og Sigríður Árdal og Marika Alavere, styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“. Markmið verkefnisins var að efla samskipti, samvinnu og sjálfstraust þátttakenda. Kynnast ólíkri menningu og skoða og kynnast náttúrunni og vekja okkur til umhugsunar af hverju við þurfum að hugsa um náttúruna.

Lesa meira

„Alltaf á fullkomnu klukkunni“

Hverjir eignast börn? Félagslegar víddir fæðingartíðni og barnleysis - Félagsvísindatorg 21. október

Lesa meira

Tjörneshreppur - Vilja ekki sjá ,,fáránlegt"250 milljóna fram­lag frá Jöfnunar­sjóði

Nýlega barst hreppsnefnd Tjörneshrepps bréf frá Jöfnunarsjóði um sérstakt fólksfækkunarframlag til hreppsins uppá tæplega 248 milljónir króna.

Lesa meira

VMA - Styrkleikarnir í dag

Í dag, 14. október, verða Styrkleikar VMA og nemendafélagsins Þórdunu í þágu Krabbameinsfélags Íslands. Er VMA fyrsti framhaldsskóli landsins til að standa fyrir slíkum viðburði.

Lesa meira

Menntaskólinn á Akureyri - Umhverfisvænn lífstíll ætti að vera í tísku

Umhverfisnefnd MA þetta skólaárið er mjög öflug og virk, en alls sitja 16 nemendur í nefndinni auk fulltrúa kennara. 

Lesa meira

Matur, menning og skemmtun

Vetrarstarfsemi STÚA starfsmannafélags Útgerðarfélags Akureyringa og Fjörfisks starfsmannafélags Samherja á Dalvík hófst um helgina með veglegum matarhátíðum.

Lesa meira

Opinn Málstofa um Samstarf á Norðurslóðum

Viltu dýpka skilning þinn á lykilmálum Norðurslóða – allt frá loftslagi og höfum til grænna umskipta og samfélaga?

 

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri - Þriðjudagsfyrirlestur: Pierre Leichner

Þriðjudaginn 14. október kl. 16.15 heldur kanadíski myndlistarmaðurinn Pierre Leichner Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Outsider Arts and Arts Outside. Aðgangur er ókeypis.

Lesa meira

Tveir nýir bekkir settir upp í Hrísey

Tveimur nýjum bekkjum hefur verið komið fyrir í Hrísey, báðir voru þeir gefnir til minningar um horfna samferðarmenn. Annar er  til minningar um Guðrúnu Sigríði Jóhannesdóttur Blöndal og Áslaug Jóhannesson og hinn um sr. Huldu Hrönn M. Helgadóttur.

Lesa meira

Framúrskarandi menntastofnanir Leikskólinn Iðavöllur tilnefndur

Leikskólinn Iðavöllur hefur hlotið tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í flokki framúrskarandi menntastofnana fyrir ötult, fjölbreytt og faglegt þróunarstarf, frumkvæði og metnað.

Lesa meira

„Flatey hefur átt hug minn meira og minna síðustu ár“

Sumarið 2025 var einstaklega gott hjá hvalaskoðunarfyrirtækjum á Húsavík, bæði hvað varðar veður og fjölda ferðamanna. Veðurfar var hagstætt og sjólag gott, sem gerði ferðirnar bæði öruggar og ánægjulegar.

Lesa meira

Stefnir í góðan vetur í ferðaþjónustu á Norðurlandi

„Það stefnir í góðan vetur í ferðaþjónustu á Norðurlandi og það breytir miklu að easyJet hafi ákveðið að bjóða upp á flug frá London frá október og út apríl og frá Manchester því til viðbótar. Með því náum við að tengja betur saman haust, vetur og vor sem hafa verið rólegri tímabil í ferðaþjónustu miðað við sumri,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands.

Lesa meira

Fyrsta plata Ásgeirs Ólafssonar It´s Personal komin út

Fyrsta plata Ásgeirs Ólafssonar Lie It's personal kom út  í gær 10. október. Vikublaðið ákvað að grípa hann í stutt viðtal og spyrja hann út í plötuna.

Lesa meira

Samgöngusamningur í boði allt árið fyrir starfsfólk Samherja

Samherji hefur ákveðið að bjóða starfsfólki að gera samgöngusamning við félagið sem gildir allt árið í stað sjö mánaða eins og undanfarin ár, þetta kemur fram á heimasíðu  fyrirtækisins í dag.

Lesa meira