Mannlíf

Á Pólinn fyrir jólin!

Grófin geðrækt er lágþröskulda, gjaldfrjálst úrræði fyrir einstaklinga 18 ára og eldri á öllum stigum bataferlisins sem vilja auka virkni, komast í góðan félagsskap og stunda sjálfsvinnu á jafningjagrundvelli. Markmið Grófarinnar er meðal annars að skapa tækifæri fyrir þá sem glíma við geðraskanir til að vinna í sínum bata á eigin forsendum og á eigin ábyrgð, sem og að skapa vettvang fyrir alla þá sem vilja vinna að geðverndarmálum á jafningjagrunni, hvort sem þeir eru notendur geðheilbrigðisþjónustunnar, fagaðilar, aðstandendur eða einfaldlega áhugafólk um framfarir í geðheilbrigðismálum.

Lesa meira

Alþjóðlegt eldhús á Amtsbókasafni

Fjölmenni smakkaði á réttum frá 12 þjóðlöndum

Lesa meira

Laugardagsgrautur í Hrísey er skemmtileg hefð

„Þetta er góð og skemmtileg hefð sem mörgum þykir ómissandi,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir verkefnastýra hjá Áfram Hrísey

Lesa meira

„Ég er að skora á sjálfa mig til að losna við feimnina“

-segir Dagný Þóra Gylfadóttir sem æfir hjá BJJ North á Húsavík

Lesa meira

„Þessar elskur hafa alltaf mætt með bros á vör og til í áskorun dagsins“

Píramus og Þispa frumsýnir Wake Me Up Before You Go Go í Samkomuhúsinu á Húsavík í kvöld

Lesa meira

Hópurinn á Hlíð í öðru sæti og hjólaði tæplega 11 þúsund kílómetra

Hjólakeppninni World Road for Seniors

Lesa meira

Fyrsti samlestur á Chicago

„Þetta var æðislegt, ótrúlega skemmtilegt og fyndið og það er valinn maður í hverju rúmi,“ segir Marta Nordal leikhússtjóri 

Lesa meira

Allt frá einföldum málum upp í flókinn og fjölþættan vanda

Heilsu- og sálfræðiþjónustan á Akureyri

Lesa meira

Dansmyndahátíðin Boreal haldin í þriðja sinn

Þriðja útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal fer fram 11. - 17. nóvember 2022 í Deiglunni og Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri

Lesa meira

„Þörfin er svo sannarlega til staðar“

Aflið útvíkkar þjónustu sína og opnar útibú á Húsavík

Lesa meira