Undirritun viljayfirlýsingar um landeldisstöð á Bakka
Sveitarfélagið Norðurþing og Bakkavík landeldi ehf., hafa undirritað viljayfirlýsingu vegna lóðar undir hugsanlega landeldisstöð á vegum Bakkavík landeldi ehf. á iðnaðarsvæðinu á Bakka norðan Húsavíkur.