Aðsent

Kjósum Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi

Ágæti kjósandi í Norðausturkjördæmi. Þessa helgi, laugardaginn 25. september, kjósið þið fulltrúa ykkar á Alþingi fyrir næstu fjögur ár.
Lesa meira

Samskipti ríkis og sveitarfélaga

Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir.
Lesa meira

Hreðjalaus pólitík eftir umhverfisvæna geldingu

Á síðustu og verstu tímum sé ég nú ástæðu til að setjast niður og reyna, korteri fyrir kosningar að biðla til fólks að opna á sér augun fyrir því sem er að gerast um allt land. Hér höfum við horft upp á þá staðreynd síðustu fjögur árin að vinstri öflin sem kalla sig riddara umhverfisverndarinnar, hafa með kerfisbundnum áróðri talið fólki trú um að landið okkar sé í útrýmingarhættu og því þurfi að bjarga hið snarasta frá villuráfandi sauðum, sem neiti að ganga til liðs við rétttrúnaðarkirkju þeirra.
Lesa meira

Aukinn byggðajöfnuður

Samfylkingin beitir sér markvisst fyrir auknum byggðajöfnuði og vill byggja upp sterka almannaþjónustu um allt land, ásamt öruggum samgöngum og fjarskiptum. Þannig nýtum við best fjölbreytt tækifæri til verðmætasköpunar, þannig að fólk hafi raunhæft val um ólíka búsetukosti. Í heimi hraðfara breytinga, sem eiga sér ekki síst stað vegna tækniframfara, sjáum við að þróunin er ekki aðeins sú að fólkið elti störfin, heldur elta sum störf fólkið þangað sem það vill búa.
Lesa meira

Ráðdeild í ríkisrekstri

Flestir hafa einhverja hugmynd um hvað orðið ráðdeild merkir. Einföld skýring á ráðdeild er að haga starfi sínu á heimili, í fyrirtæki, stofnun eða í ríkisrekstri með aðhaldi, hagsýni, endurbótum og fyrirhyggju.
Lesa meira

Róttæk landbúnaðarstefna

Landbúnaðarstefna Frjálslynda Lýðræðisflokksins er róttæk en er einnig mjög góð byggðastefna
Lesa meira

Sjálfsögð réttindi

Lítil og meðalstór fyrirtæki hafa verið undirstaða byggðar í landinu. Þessi undirstaða riðar nú til falls ef heldur áfram sem horfir. Þessi fyrirtæki eru í nauðvörn. Þau fyrirtæki eru til dæmis fjölskyldubúin sem mynda íslenskan landbúnað. Okkur ber að standa vörð um þennan menningarlega, sögulega, efnahagslega og samfélagslega arf. Miðflokkurinn hefur einn flokka lagt fram heildarstefnu um eflingu landbúnaðar og matvælaframleiðslu. Íslenskur landbúnaður er umhverfisvænn og með aukinni áherslu á skógrækt mun mikilvægi hans í umhverfismálum aukast.
Lesa meira

Sigur í sjónmáli

Nú er örstutt í kosningar. Ég finn að það er eitthvað stórkostlegt í vændum fyrir þau sem hafa beðið alltof lengi eftir bættum hag. Sanngirnis- og réttlætisskúta Flokks fólksins siglir seglum þöndum í blússandi meðbyr öfugt við það sem skoðanakannanir bentu til í upphafi.
Lesa meira

Samgöngur eru lífæð landsbyggðanna

Samgöngur skipta landsbyggðarfólk öllu máli. Góðar samgöngur eru ein mikilvægasta lífæðin fyrir bæjarfélög á landsbyggðunum. Þegar talað er um samgöngur er átt við ansi marga þætti eins og flug, vegi og áhrifaþætti sem dæmi veður og færð.
Lesa meira

Sveigjanleg þjónusta er málið fyrir okkur er við eldumst

Málefni þeirra sem eldast eru mál málanna í heilbrigðiskerfinu að mínu mati. Því miður þá berast nær vikulega fréttir af fráflæðisvanda Landspítalans. Orð sem gefur til kynna að inn á spítalanum liggja einstaklingar sem ekki geta farið í aðra þjónustu, er mætir þeirra þörfum, þeirra hæfni og þeirra getu, langflestir þeirra eru eldri en 75 ára. Fráflæðisvandi Landspítalans eru mæður okkar og feður, ömmur okkar og afar, langömmur okkar og langafar og eiga meira skilið en að vera álitin vandamál á stofnun og fyrir samfélagið.
Lesa meira