Pistlar

Aðgerðaráætlun fyrir eldra fólk á Akureyri 2026 til 2030

Þjónusta við sífellt stækkandi hóp eldra fólks er eitt þeirra verkefna sem eru á könnu sveitarfélaga. Aðgerðaáætlun fyrir eldra fólk á Akureyri árin 2026 til 2030 var samþykkt í bæjarráði í lok nóvember, en áður hafði vinnuhópur verið að störfum um málefnið. Fyrsti hluti áætlunarinnar var samþykktur í bæjarráði við lok árs 2021.

Lesa meira

Af flugvallamálum

Í síðustu viku voru tvær fréttir af flugmálum áberandi. Annars vegar voru fréttir unnar upp úr góðri grein Ásthildar Sturludóttur, sem dró fram jákvæða þróun millilandaflugs um Akureyrarflugvöll, og hins vegar var um að ræða frétt Morgunblaðsins af fundi Isavia ohf. með Samtökum atvinnurekenda á Suðurnesjum 

Lesa meira

Örverur lausn í landbúnaði?

Í desember heimsótti Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri, umhverfislíftæknideild Tækniháskólans í Lódz (LUT) í Póllandi.

Lesa meira

Akureyri - Þórhallur Jónsson gefur kost á sér i 2-3 sæti í í komandi röðun Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar.

Þórhallur Jónsson varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri gefur kost á sér í 2-3 sæti í komandi röðun Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningarnar n.k vor.  Þetta kemur fram í tilkynningu sem hann sendi til fjölmiðla og er svohljóðandi:.

 



Lesa meira

Sunna Hlín vill leiða lista Framsókarflokksins á Akureyri við bæjarstjórnarkosningarnar næsta vor

Að vel ígrunduðu máli hef ég ákveðið að gefa aftur kost á mér til að leiða lista Framsóknar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum í vor.
 
Lesa meira

35% aukning í milli­landa­flugi um Akur­eyrar­flug­völl

Ímyndaðu þér að þú sért að koma frá útlöndum, farir í gegnum vegabréfaeftirlit og sért komin heim til þín eftir á að giska 20 mínútur. Óraunhæft?

Lesa meira

Staða Helguskúrs á Húsavík

Forsaga máls

Lesa meira

Net­verslun með á­fengi og vel­ferð barna okkar

Við lifum á tímum þar sem umræðan um takmarkanir á lífi okkar er orðin flókin. Sumir halda því fram að allt megi, að frjálst flæði sé alltaf best. Það kann oft að vera farsæl lausn. En raunin er stundum önnur. Takmarkanir eru alls staðar til staðar í lífi okkar af góðum ástæðum.

Lesa meira

Áramótapistill sveitarstjóra Hörgársveitar 2025

Áramót eru tími uppgjörs og nýrra væntinga. Þegar við kveðjum árið sem er að líða og horfum fram á árið 2026 gefst okkur tækifæri til að staldra við, líta yfir farinn veg og velta fyrir okkur framtíðinni í Hörgársveit.

Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á árinu 2025: Ár umbreytinga, styrkingar og samheldni í krefjandi umhverfi

Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSN tók saman það helsta sem einkenndi starfsemi HSN á árinu sem er að líða.

Það er engum blöðum um það að fletta að rekstur heilbrigðisþjónustu er afar krefjandi og er rekstur HSN á liðnu ári þar engin undantekning. Rekstrarlega stóðum við frammi fyrir áskorunum, þar á meðal verulegan halla bæði á síðasta ári og líðandi ári, sem stafaði að stórum hluta af ófjármögnuðum kjara- og stofnanasamningum. Þrátt fyrir það tókst okkur að viðhalda og styðja við áframhaldandi uppbyggingu á þjónustu. Við höfum unnið markvisst að því að tryggja stöðugleika í rekstri með breytingum á skipulagi og öflugri teymisvinnu, með aukinni áherslu á stafræna ferla með það að markmiði að bæði lækka kostnað en samtímis efla þjónustu.

Lesa meira

Eyjafjarðarsveit - Jóla og áramótakveðja sveitarstjóra

Ég vaknaði snemma í morgun, á Þorláksmessu, það var í raun ennþá nótt og Eyfirska lognið á duglegri hreyfingu. Það var samt ákveðin kyrrð í vindinum og enginn annar farinn á ról þegar ég rölti mér í vinnuna. Það voru allir sofandi heima, komnir í frí svo það var gott að taka daginn snemma. Eyjafjarðará liðaðist á móti mér niður dalinn eins og hún hefur gert frá örófi alda; hún nærir jörðina, gefur landbúnaðarhéraðinu líf og flytur með sér efnivið sem skapað hefur grunn að traustu samfélagi við Eyjafjörð.

Lesa meira

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Staða eldri borgara er mikilvægt samfélagsmál sem snertir ekki aðeins þá sem eru komnir á eftirlaunaaldur, heldur samfélagið allt. Með hækkandi meðalaldri þjóðarinnar fjölgar eldra fólki og sífellt meiri þörf er á að tryggja þeim mannsæmandi lífskjör, virðingu og tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu.

Lesa meira

Jólasaga úr Hringsdal á Látraströnd

Árið er 1930. Sigrún og Kristinn hafa nú búið í Hringsdal í fjögur ár og börnin orðin 10 þegar hér er komið sögu.
Lesa meira

Jólin eru æði

Þessi rúmlega miðaldra sem þetta skrifar birti grein fyrir réttu ári um að vera búin að fá upp í kok af jólunum. Greinin var skrifuð beint frá hjartanu en það sem var áhugaverðast, voru viðbrögðin sem ég fékk vegna hennar.

Lesa meira

Fuglelskandi hjúkrunarfræðingur og nýyrðasmiður Vísindafólkið okkar – Sigríður Sía Jónsdóttir

Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á rannsakendum. Sigríður Sía Jónsdóttir, dósent við Hjúkrunarfræðideild, er vísindamanneskja desembermánaðar.

Lesa meira

Mannauðsmál í minni samfélögum

Í minni samfélögum eru mörk milli vinnu og einkalífs oft óskýrari en t.d. á höfuðborgarsvæðinu. Starfsfólk og stjórnendur þekkjast í gegnum fjölskyldutengsl, félagsstörf, íþróttir eða aðra samfélagsþætti. Þessi nánd getur verið bæði styrkur og áskorun – ekki síst þegar kemur að mannauðsmálum og félagslegri ábyrgð fyrirtækja eða stofnana á svæðinu.

Lesa meira

Niceair gæfa og ógæfa…

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifaði pistil og póstaði á Facebook nú síðdegis, hann gaf góðfuslegt leyfi til birtingar á vef Vikublaðsins.

Það vakti upp blendnar tilfinningar að endurreisn Niceair stæði fyrir dyrum. 

Lesa meira

Beiðni um að ráðherra komi fyrir Alþingi og gefi skýrslu um stöðu framhaldsskólastigsins

Forseti Alþingis, Þórunn Sveinbjarnardóttir,

Lesa meira

Yfir 100 viðburðir á ári

Í Háskólanum á Akureyri eru yfir hundrað viðburðir á ári hverju. Þeir eru fjölbreyttir og eru í formi ráðstefna, opinna daga, brautskráninga og málþinga svo eitthvað sé nefnt.

Lesa meira

Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi

Vandinn sem blasir við á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) og í heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi er flókinn og margþættur. Í grunninn má þó rekja nær allan vandann til skorts á starfsfólki til að sinna þjónustunni.

Lesa meira

Mjá

Sú sem þetta skrifar hefur búið í fjölbýli síðasta rúmlega áratuginn. Þar hefur gilt sú regla sem víðast hvar gildir í fjölbýlishúsum að allt dýrahald var bannað. Sú staða kom til dæmis upp að fólk sem keypt hafði íbúð í húsinu og átti “fullorðinn” hund, sá sig knúið til að selja strax aftur þar sem leyfi fékkst ekki til að halda hundinn þar til hans dagar yrðu taldir.

Lesa meira

Þyngir róðurinn á lyflækningadeild, sem þegar er strembinn

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og annað starfsfólk lyflækningadeildar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna lokunar á sjö daga plássi á Kristnesspítala um áramótin. Nú þegar hefur um helmingi plássa verið lokað og finnum við strax fyrir auknu álagi vegna þessa.

Lesa meira

„Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur"

Lára Halldóra Eiríksdóttir  formaður stjórnar SSNE skrifaði í gær í grein sem birtist  á visir.is skrif hennar má lesa hér að neðan: 

Lesa meira

Vísindamaður mánaðarins: Hilal Sen

Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Dr. Hilal Sen, dósent við Sálfræðideild, er vísindamanneskja nóvembermánaðar.

Lesa meira

Tryggjum öryggi eldri borgara.

Á afstöðnu málþingi Landssambands eldri borgara, sem haldið var 16. október síðastliðinn, kom fram að ofbeldi gegn eldri borgurum er mun algengara á Íslandi en almenningur gerir sér grein fyrir.

Lesa meira

Þú hefur unnið 100 milljónir, eða hvað?

Hættan á því að lenda í netsvikum hefur sjaldan, verið jafn mikil og nú. Netverslun verður sífellt vinsælli enda er hún einstaklega þægileg, þar sem neytandinn þarf rétt svo að lyfta litla fingri til þess að fá vörurnar sínar sendar heim að dyrum.

Lesa meira

Hátt í 300 manns sóttu ráðstefnu um framtíð Bakka

Eimur, Norðurþing, Landsvirkjun og Íslandsstofa stóðu fyrir opinni ráðstefnu á Fosshótel Húsavík fimmtudaginn 20. nóvember, s.l. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Framtíðin á Bakka – Samvinna, sjálfbærni og sóknarfæri“, og markmið hennar var að efla umræðu og samstöðu um framtíðarsýn fyrir atvinnuuppbyggingu á Bakka við Húsavík og á öllu Norðurlandi.

Lesa meira