Pistlar

Mannauðsmál í minni samfélögum

Í minni samfélögum eru mörk milli vinnu og einkalífs oft óskýrari en t.d. á höfuðborgarsvæðinu. Starfsfólk og stjórnendur þekkjast í gegnum fjölskyldutengsl, félagsstörf, íþróttir eða aðra samfélagsþætti. Þessi nánd getur verið bæði styrkur og áskorun – ekki síst þegar kemur að mannauðsmálum og félagslegri ábyrgð fyrirtækja eða stofnana á svæðinu.

Lesa meira

Niceair gæfa og ógæfa…

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifaði pistil og póstaði á Facebook nú síðdegis, hann gaf góðfuslegt leyfi til birtingar á vef Vikublaðsins.

Það vakti upp blendnar tilfinningar að endurreisn Niceair stæði fyrir dyrum. 

Lesa meira

Beiðni um að ráðherra komi fyrir Alþingi og gefi skýrslu um stöðu framhaldsskólastigsins

Forseti Alþingis, Þórunn Sveinbjarnardóttir,

Lesa meira

Yfir 100 viðburðir á ári

Í Háskólanum á Akureyri eru yfir hundrað viðburðir á ári hverju. Þeir eru fjölbreyttir og eru í formi ráðstefna, opinna daga, brautskráninga og málþinga svo eitthvað sé nefnt.

Lesa meira

Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi

Vandinn sem blasir við á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) og í heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi er flókinn og margþættur. Í grunninn má þó rekja nær allan vandann til skorts á starfsfólki til að sinna þjónustunni.

Lesa meira

Mjá

Sú sem þetta skrifar hefur búið í fjölbýli síðasta rúmlega áratuginn. Þar hefur gilt sú regla sem víðast hvar gildir í fjölbýlishúsum að allt dýrahald var bannað. Sú staða kom til dæmis upp að fólk sem keypt hafði íbúð í húsinu og átti “fullorðinn” hund, sá sig knúið til að selja strax aftur þar sem leyfi fékkst ekki til að halda hundinn þar til hans dagar yrðu taldir.

Lesa meira

Þyngir róðurinn á lyflækningadeild, sem þegar er strembinn

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og annað starfsfólk lyflækningadeildar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna lokunar á sjö daga plássi á Kristnesspítala um áramótin. Nú þegar hefur um helmingi plássa verið lokað og finnum við strax fyrir auknu álagi vegna þessa.

Lesa meira

„Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur"

Lára Halldóra Eiríksdóttir  formaður stjórnar SSNE skrifaði í gær í grein sem birtist  á visir.is skrif hennar má lesa hér að neðan: 

Lesa meira

Vísindamaður mánaðarins: Hilal Sen

Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Dr. Hilal Sen, dósent við Sálfræðideild, er vísindamanneskja nóvembermánaðar.

Lesa meira

Tryggjum öryggi eldri borgara.

Á afstöðnu málþingi Landssambands eldri borgara, sem haldið var 16. október síðastliðinn, kom fram að ofbeldi gegn eldri borgurum er mun algengara á Íslandi en almenningur gerir sér grein fyrir.

Lesa meira

Þú hefur unnið 100 milljónir, eða hvað?

Hættan á því að lenda í netsvikum hefur sjaldan, verið jafn mikil og nú. Netverslun verður sífellt vinsælli enda er hún einstaklega þægileg, þar sem neytandinn þarf rétt svo að lyfta litla fingri til þess að fá vörurnar sínar sendar heim að dyrum.

Lesa meira

Hátt í 300 manns sóttu ráðstefnu um framtíð Bakka

Eimur, Norðurþing, Landsvirkjun og Íslandsstofa stóðu fyrir opinni ráðstefnu á Fosshótel Húsavík fimmtudaginn 20. nóvember, s.l. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Framtíðin á Bakka – Samvinna, sjálfbærni og sóknarfæri“, og markmið hennar var að efla umræðu og samstöðu um framtíðarsýn fyrir atvinnuuppbyggingu á Bakka við Húsavík og á öllu Norðurlandi.

Lesa meira

Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni?

Lífi eldri borgara er misskipt, margir hafa það mjög gott, geta átt sitt eigið húsnæði og veitt sér að ferðast eða annað sem þeir hafa áhuga á. Það er vel og frábært að geta þetta eftir langan vinnudag um ævina.

Lesa meira

Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka

Þrátt fyrir mótbyr í samfélaginu eru tækifærin til byggja upp bæði augljós og skýr. Sterkir innviðir, öflugt samfélag og auðlindir í Þingeyjarsýslum. Trú á eigin getu og samfélag er lykilatriði. Betri tímar koma ekki af sjálfu sér heldur með markvissum aðgerðum, heimavinnu og sameiginlegri framtíðarsýn. Á þessu kjörtímabili hefur verið lögð mikil vinna í undirbúning fyrir atvinnustarfsemi á svæðinu, sérstaklega iðnaðarsvæðið á Bakka með nægu landrými, aðgengi að höfn og orku. Þó við séum langt frá höfuðborgarsvæðinu hvar mestan og sjálfsagðan vöxt má finna er ljóst að uppbygging í Þingeyjarsýslum í námunda við Akureyrarborg er bæði hagkvæm og skynsamleg fyrir land og þjóð. Að skapa tekjur, störf og treysta búsetu.

Lesa meira

SMHA í fararbroddi í símenntun og alþjóðlegu samstarfi

Símenntun Háskólans á Akureyri, SMHA, hefur á undanförnum árum unnið að því að festa sig í sessi sem sniðugasta símenntunareining landsins. Með ríka áherslu á sveigjanleika og aðgengi býður SMHA upp á fjölbreytt námsframboð sem hentar bæði einstaklingum sem vilja efla sig í starfi og fyrirtækjum og stofnunum sem leita leiða til að styrkja mannauð sinn. Námið er kennt með fjölbreyttum hætti, bæði í fjarnámi, staðnámi og í blönduðu formi, sem gerir þátttöku mögulega, óháð búsetu eða vinnuaðstæðum.

Lesa meira

Komasso!

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifaði í gær pistil á Facebookvegg sinn sem vakið hefur mikla athygli og umræður, vefurinn fékk góðfúslegt leyfi fyrir birtingu  þessa pistils hér.

Lesa meira

Undirritun viljayfirlýsingar um landeldisstöð á Bakka

Sveitarfélagið Norðurþing og Bakkavík landeldi ehf., hafa undirritað viljayfirlýsingu vegna lóðar undir hugsanlega landeldisstöð á vegum Bakkavík landeldi ehf. á iðnaðarsvæðinu á Bakka norðan Húsavíkur.

Lesa meira

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ferðaþjónustan á Norðurlandi stendur á tímamótum. Aldrei áður hafa tækifærin verið jafn augljós og raunhæf. Ný hótel rísa, fjölbreytt afþreying vex, og heilsársferðaþjónusta er orðin að veruleika. Staðan er gjörbreytt frá því fyrir aðeins nokkrum árum síðan.

Lesa meira

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Fallorka, sem er dótturfélag Norðurorku, hefur hætt sölu á rafmagni og gert samstarfssamning við Orkusöluna um kaup á allri raforku sem Fallorka framleiðir í virkjunum sínum. Með þessu samstarfi tryggjum við að orkuframleiðslan úr heimabyggð haldi áfram að nýtast samfélaginu, en þjónustan við heimili og fyrirtæki færist nú yfir til Orkusölunnar.
Lesa meira

Hvað er raunverulegt aðgengi að menntun?

Nú í haust var í fyrsta skipti boðið upp á diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun í Háskólanum á Akureyri og er þetta jafnframt í fyrsta sinn sem slíkt nám er í boði utan höfuðborgarsvæðisins. Í dag stunda fjórir stúdentar námið og við ákváðum að taka púlsinn á hvernig gengur.

Lesa meira

Laugaskóli 100 ára

Eitt hundrað ára sögu Laugaskóla var minnst með hátíðarhöldum þann 25.október síðastliðinn. Dagskráin hófst kl. 10.00 með því að um 100 boðsgestum var boðið í Þróttó að sjá heimildarmyndina Voru allir hér? - Laugar í 100 ár eftir Ottó Gunnarsson. Stefán Jakobsson samdi lag í tilefni afmælisins sem heitir Voru allir hér og ber því myndin sama heiti, enda voru þeir báðir nemendur við Laugaskóla. Að sýningu lokinni var boðsgestum boðið í hádegismat í mötuneyti skólans. Almenn hátíðadagskrá hófst kl. 14.00 í íþróttahúsinu.

Lesa meira

Tími kominn til að hugsa um landið allt

Bestu ákvarðanirnar eru teknar þegar við sjáum heildarmyndina. Til að sjá heildarmyndina verðum við að horfa út fyrir nærumhverfi okkar og sjá landið allt, fólkið allt. Núverandi ríkisstjórn virðist þó ekki vera alveg sammála þessu sjónarmiði. Hún sér landið okkar í gegnum þröngan glugga höfuðborgarinnar. Þetta hefur þær afleiðingar að dregið er sífellt úr þjónustu á landsbyggðinni, fjármunum er frekar beint að þéttbýlinu og reglur settar án þess að spurt sé hvernig þær snerta fólk sem býr og starfar utan höfuðborgarsvæðisins.

Lesa meira

Fasteignaskattsprósenta lækkar! – fjárhagsleg ábyrgð og framtíðarsýn fyrir Akureyrarbæ

Eitt af meginhlutverkum bæjarstjórnar er að byggja upp stöðugt, öflugt og framsækið samfélag þar sem íbúar og fyrirtæki dafna í góðu umhverfi til búsetu og rekstrar.

Lesa meira

Hugbúnaður til heilsu Örnámskeið í notkun sýndarveruleika í hermikennslu og við heilsufarsmat

Nýverið lögðu þær Þórhalla Sigurðardóttir, Kolbrún Sigurlásdóttir og Anna Karen Sigurjónsdóttir land undir fót og ferðuðust til Noregs. Allar starfa þær við Hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri. Þórhalla er aðjúnkt, Kolbrún er aðjúnkt og starfar sem verkefnastjóri klínísks náms og Anna Karen sem verkefnastjóri við færni- og hermisetur. Með í för voru einnig níu stúdentar á 2. ári í hjúkrunarfræði.

Lesa meira

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Það er hlutverk sveitarfélaga að tryggja sanngjarna skattlagningu sem endurspeglar raunverulega stöðu íbúa og atvinnulífs.

Lesa meira

Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi

Í síðustu viku var stigið mikilvægt skref fyrir ungt fólk á húsnæðismarkaði. Ákveðið var að festa í sessi heimildina til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á íbúðalán og við fyrstu kaup. Þetta er tímabært og skynsamlegt skref, og eitthvað sem Viðreisn hefur lengi talað fyrir.

Lesa meira

Þegar veikindi mæta van­trú

Það er fátt sem reynir meira á mann en að verða veikur, nema kannski að upplifa að manni sé ekki trúað. Þegar líkaminn bregst, en samfélagið virðist efast. Þegar fólk sem stendur í daglegu stríði við orkulítið líf og stöðug hjartsláttarónot finnur að kerfið sér það ekki.

Lesa meira