Aðsent

Bakþankar: Tíminn og afi

Það var fyrir nokkrum árum að við fjölskyldan vorum á leið heim úr ferðalagi. Ég man ekki nákvæmlega hvar við höfðum verið eða hversu lengi. En þó greinilega nógu lengi til þess að þegar í heimreiðina kom gaf ég frá mér djúpt andvarp og sagði hátt og skýrt „Ahhh, heima er best.“ Tilfinningin að koma heim var alveg einstök í þetta skipti man ég, blanda af feginleika, eftirvæntingu og þakklæti. Nema hvað, í aftursætinu situr (þá 6 ára) dóttir mín og heyrist í henni: „Mamma, hvað þýðir eiginlega þetta heima er best?“
Lesa meira

Réttindi launafólks á óvissutímum

Lesa meira

Tafla við Parkinson

Mig langar að nota tækifærið og opna umræðu um Parkinsonsjúkdóminn.
Lesa meira

Skortur á millifyrirsögnum

Lesa meira

Sérfræðiálit bónda

Hvað er sérfræðingur? Þessi spurning hefur verið mér ofarlega í huga eftir að landbúnaðarráðherra vor sagði í viðtali við þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni í kjölfar ummæla sinna um lífstíl bænda, að aldrei hefðu verið jafn margir sérfræðingar að störfum í landbúnaðarráðuneytinu eins og núna.
Lesa meira

Skýjaborgir, framhald

Lesa meira

Næturævintýri miðaldra hjóna

"Eitt kvöldið í vor þegar farið var að dimma og við gömlu hjónin ætluðum að fara að sofa, höfðum smellt nátthúfunum á silfurgráa kollana og gervitennurnar svömluðu í vatnsglösunum á náttborðunum, kallaði eiginkonan í mig af efri hæðinni og fullyrti að slökkviliðsmenn væru uppi á þaki Icelandair-hótelsins." Svavar Alfreð Jónsson ritar Bakþanka
Lesa meira

Um mannleg samskipti

Lesa meira

Akureyri-höfuðborg skýrslugerða

Um þessar mundir er töluvert fjallað um nauðsyn þess að Akureyri breytist úr bæ í borg enda fátt snautlegra en að vera bara bæjarbúi þegar færi gefst á að kenna sig við borg.
Lesa meira

Þetta símtal kann að vera hljóðritað

Lesa meira