Það er gott að búa í Norðurþingi
Reynir Ingi Reinhardsson skrifar
Reynir Ingi Reinhardsson skrifar
Hlutverk bæjarfélagsins
Það er öllum ljóst að fjölbreytt og kröftugt atvinnulíf er undirstaða hvers samfélags. Öflugt atvinnulíf skapar tækifæri og laðar að sér fólk með ólíkan bakgrunn og þekkingu til bæjarins.
Hlutverk bæjarfélagsins er í raun einfalt, að skapa fýsileg skilyrði fyrir fjölbreyttan rekstur og tengja aðila saman til að ná fram aukinni skilvirkni. Framsókn vill að Akureyri verði leiðandi afl á landsbyggðinni í atvinnumálum.
Atvinnulíf er í miklum blóma á Akureyri, Framsókn vill stuðla að frekari uppbyggingu á næstu árum og efla enn frekar aðkomu Akureyrarbæjar til að mæta þörfum atvinnulífsins og eiga þar frumkvæði að samtölum og samvinnu hagaðila.
Svör við grein framkvæmdastjóra Völsungs sem birtist í Vikublaðinu þann 4.maí sl.
Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar