Aðsent

Upplýsingar+uppljóstranir=aðhald

Lesa meira

Við ætlum að mæta áskorunum framtíðarinnar

Lesa meira

Búið þið þarna allt árið?

Það er notalegt að vakna á morgnana, líta út um gluggann og heyra ekki í neinni umferð. Það er notalegt að þurfa ekki að eyða tíma sínum á umferðarljósum, í biðröðum eða í að skutlast út um allar trissur.
Lesa meira

Hæglæti

Ég er mikill aðdáandi hæglætis, þar sem ég veit fyrir víst að það að lifa hæglátu lífi hefur áhrif á lífsgæði, heilsu og líðan okkar mannfólksins. Einfaldara líf án stórra, og oft á tíðum óþarfa, streituvalda getur minnkað líkur á streitutengdum sjúkdómum og lífsstílssjúkdómum umtalsvert.
Lesa meira

Sumarfrí

Í dag er fyrsti dagur í sumarfríi. Sumarfrí, þetta orð er eins og tónlist í eyrum mínum.
Lesa meira

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Eiríkur Björn Björgvinsson og Sigríður Ólafsdóttir skrifa:
Lesa meira

Ísland að gefa

Verkefni dagsins breytast eftir árstíðunum fyrir okkur miðaldra fólkið sem eigum samt ennþá unga krakka. Sumrin fara mikið í það að eltast við fótboltamót hér og þar um landið, þar sem við foreldrar erum orðin sjálfsagður hlutur af leiknum í dag sem er gott mál. Sjálfur æfði ég skíði þegar ég var ungur og man ég aðeins einu sinni eftir því að mamma mín kæmi til að sjá mig keppa, það var á Andrésarandarleikunum þegar ég var 12 ára.
Lesa meira

Á miðaldra, hreyfióða vagninum og er að fíla það

Eitt kvöldið vafraði ég um miðlana eins og oft áður, þeir voru uppfullir af fréttum um nýjan VIP næturkúbb í Reykjavík, partý í skútum og kynmök á búbbluhóteli og ég varð skyndilega ótrúlega þakklát fyrir að vera bara á miðaldra vagninum þar sem allir keppast um að vera úti að leika í náttúrunni. Þakklát fyrir að í mínu ungdæmi voru ekki til neinir áhrifavaldar eða nettröll, engir samfélagsmiðlar og aðalumhugsunarefnið var hvort það yrði sveitaball í Víkurröst eða Ýdölum um komandi helgi.
Lesa meira

Hvar er ræktunarmetnaðurinn sem ríkti á Akureyri?

Nú þykir mér minn gamli og kæri heimabær vera farinn að dragast aftur úr. Þegar ég ólst þar upp, um og eftir miðja síðustu öld, var almennt viðurkennt að hann væri til fyrirmyndar hvað varðaði gróður, ræktun og umhverfi
Lesa meira

Hjól atvinnulífsins farin að snúast

Nú þegar veðrið hefur leikið við okkur og bansett veiran er hætt að halda okkur í gíslingu er ekki laust við að geðið lyftist og aukinnar bjartsýni gæti. Maður leyfir sér loks að trúa á framtíðina.
Lesa meira