Tafir á skýrslu vegna lokunnar austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar.
Í gær 20.september voru liðnir sjö mánuðir frá að ósk níu þingmanna um að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ynni skýrslu vegna lokunnar austur- vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar var samþykkt á Alþingi.
Vegna þessara miklu tafa sem hafa orðið á afhendingu skýrslunnar og nú þegar nýtt þing er hafið þarf á nýjan leik að leggja fram beiðni um að þessi skýrsla sé unnin.