-
laugardagur, 28. janúar
Slökkvilið Akureyrar - Ný og öflug flotdæla í notkun
„Þetta er partur að því að auka gæði verkfæra sem við höfum aðgang að, til að tryggja fagmannlegt, öruggt og fljótt viðbragð við mismunandi aðstæðum,“ segir Gestur Þór Guðmundsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliði Akureyrar. Liðið festi á dögunum kaup á nýrri flotdælu og prófaði hana í fyrsta sinn við stífluna í Glerá. -
laugardagur, 28. janúar
„Ég hlustaði á þetta síðar og þá var þetta eins og ég hélt, bara negla“
Einar Óli Ólafsson, tónlistarmaður frá Húsavík tók þátt í Idol á Stöð 2 sem nú stendur yfir. Hann komst í 18 manna- 28.01
-
föstudagur, 27. janúar
Fimm ákærðir vegna hoppukastalaslyssins á Akureyri
Meðal sakborninga er forseti bæjarstjórnar- 27.01
-
föstudagur, 27. janúar
Chicago frumsýnt í kvöld
Með aðal hlutverk fara Jóhanna Guðrún, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Margrét Eir, Björgvin Franz Gíslason, Arnþór Þórsteinsson og Bjartmar Þórðarson. Með önnur hlutverk fara Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ahd Tamimi, Elma Rún Kristinsdóttir, Kata Vignisdóttir, Anita Þorsteinsdóttir og Molly Carol Birna Mitchell.- 27.01
-
föstudagur, 27. janúar
Það er enginn leikur án dómara
Þann 09.12.22 hófst Kjarnafæðimótið í knattspyrnu. Mótið er mikilvægur þáttur í undirbúningi liða á Norður og Austurlandi ár hvert. Leikirnir fara fram á Húsavík, Boganum og á Greifavellinum.- 27.01
-
föstudagur, 27. janúar
Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð á Siglufirði
Þrjátíu verkefni sóttu um á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram þann 29. mars næstkomandi en umsóknarfrestur rann nú um miðjan janúar- 27.01
-
föstudagur, 27. janúar
Samkomulag milli heilbrigðisráðuneytis og Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu um flutning á þjónustu Dvalarheimilis aldraðra til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Dvalarheimili aldraðra sf hefur samið við heilbrigðisráðuneytið um að Heilbrigðisstofnun Norðurlands muni taka yfir rekstri hjúkrunar og dvalarrýma félagsins frá og með 1.febrúar.- 27.01
-
föstudagur, 27. janúar
Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2023
Fimmtudaginn 26. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi, sem er vel við hæfi þar sem Norðurorka er bakhjarl Menningarfélagsins. Í október 2022 auglýsti Norðurorka hf. eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna fyrir árið 2023 og rann umsóknarfrestur út 15. nóvember. Fram kom að veittir væru styrkir til menningar- og lista, íþrótta- og æskulýðsstarfs og góðgerðarmála. Markmið með styrkjunum er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi.- 27.01
-
föstudagur, 27. janúar
„Meiri niðurlægingu gat enginn veiðimaður lent í“
Ingólfur Sverrisson skrifar Þanka gamals Eyrarpúka- 27.01
Aðsendar greinar
-
Þóroddur Hjaltalín skrifar
Það er enginn leikur án dómara
Þann 09.12.22 hófst Kjarnafæðimótið í knattspyrnu. Mótið er mikilvægur þáttur í undirbúningi liða á Norður og Austurlandi ár hvert. Leikirnir fara fram á Húsavík, Boganum og á Greifavellinum. -
Ingólfur Sverrisson skrifar
„Meiri niðurlægingu gat enginn veiðimaður lent í“
Ingólfur Sverrisson skrifar Þanka gamals Eyrarpúka -
Aðalsteinn Svanur Sigfússon skrifar
Þetta er ekkert grín og það kostar - Aðalsteinn Svanur Sigfússon skrifar
Auðvitað eigum við sem eigum heima á höfuðborgarsvæðinu að hafa miklu hærri laun en fólk annars staðar á landinu. Við erum framvarðarsveitin sem heimurinn horfir til. Bara svona til að nefna örfá dæmi: -
Hilda Jana Gísladóttir skrifar
Sköpum heilbrigðan húsnæðismarkað
Við þekkjum það líklega flest að alvarleg staða hefur verið á íslenskum húsnæðismarkaði. Hið opinbera, bæði ríki og sveitarfélög, bera mikla ábyrgð þegar kemur að þeirri stöðu. Skort hefur samstöðu, metnað og sameiginlega framtíðarsýn hins opinbera til að bregðast við vandanum af krafti og festu. Þá ekki síst með því að styðja við tekjulága og auka framboð félagslegs húsnæðis. Það voru því í mínum huga stórtíðindi þegar ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) náðu saman slíkri sýn í sumar í því sem kallast „Rammasamningur ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 og sameiginlega sýn og stefnu í húsnæðismálum“. Í þessum samningi kemur fram samstaða um að nauðsynlegt sé að stjórnvöld tryggi uppbyggingu íbúða í samræmi við þörf, þar á meðal fyrir tekju- og eignarlága.
Mannlíf
-
„Ég hlustaði á þetta síðar og þá var þetta eins og ég hélt, bara negla“
Einar Óli Ólafsson, tónlistarmaður frá Húsavík tók þátt í Idol á Stöð 2 sem nú stendur yfir. Hann komst í 18 manna -
Chicago frumsýnt í kvöld
Með aðal hlutverk fara Jóhanna Guðrún, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Margrét Eir, Björgvin Franz Gíslason, Arnþór Þórsteinsson og Bjartmar Þórðarson. Með önnur hlutverk fara Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ahd Tamimi, Elma Rún Kristinsdóttir, Kata Vignisdóttir, Anita Þorsteinsdóttir og Molly Carol Birna Mitchell. -
„Við sníðum stakk eftir vexti, það er ekkert mál“
-segir Guðrún Jónsdóttir en Rauðakrossbúðin á Húsavík leitar nú að húsnæði enn og aftur -
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu
„Langþráður draumur minn að rætast, að setja upp Chicago, einn flottasta söngleik allra tíma,“ segir Marta Nordal leikstjóri sýningarinnar og leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar -
„Þetta eru sannarlega jákvæðar forvarnir til framtíðar“
-segir Elvar Bragason hjá Tónasmiðjunni
Íþróttir
-
Hafdís Sigurðardóttir og Nökkvi Þeyr Þórisson íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar 2022
Nökkvi Þeyr Þórisson KA og Hafdís Sigurðardóttir Hjólreiðafélagi Akureyrar eru íþróttakarl og Íþróttakona Akureyrar árið 2022 en kjörinu var lýst í Hofi nú síðdegis. -
Hestamannafélagið Léttir- Uppskeruhátíð barna og unglinga
Hestamannafélagið Léttir hélt á dögunum velheppnaða fjölmenna uppskeruhátíð barna og unglinga en félagið státar af flottum duglegum krökkum sem standa sig mjög vel. -
Rífandi stemning þegar Ísland tryggði sig í milliriðil HM
Myndaveisla í boði Jóns Forbergs -
Alfreð Birgisson er bikarmeistari BFSÍ í trissuboga
Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri var krýndur bikarmeistari BFSÍ í trissubogaflokki í dag -
Sveinn Margeir framlengir við KA út 2025
Sveinn er 21 árs gamall en hefur þrátt fyrir ungan aldur verið í stóru hlutverki í meistaraflokksliði KA frá komu sinni í félagið árið 2019. Á nýliðnu tímabili steig hann enn stærra skref og var í algjöru lykilhlutverki er KA endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar og fór í undanúrslit Mjólkurbikarsins