Íþróttahátíð Akureyrar 2026

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi fimmtudaginn 29. janúar þar sem íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar fyrir árið 2025 verða krýnd.

Einnig verða veittir styrkir til afreksefna, viðurkenningar til aðildarfélaga vegna Íslandsmeistaratitla og afhentar heiðursviðurkenningar fræðslu- og lýðheilsuráðs.

Athöfnin er opin öllum.

Húsið verður opnað kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17.30.

Nýjast