Fréttir

Popp og rokk á mysingi

Laugardaginn 20. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri, en þá koma fram REA og The Cult Of One

Lesa meira

Bætt aðstaða við Húsavíkurhöfn

Í síðustu viku var malbikaður göngustígur meðfram grjótgarðinum á landfyllingunni í Norðurhöfn á Húsavík

Lesa meira

Íbúar á Norðurlandi eystra almennt ánægðir

Íbúar á Norðurlandi eystra virðast heilt yfir ánægðir að því er fram kemur í könnun sem gerð var í landshlutunum

Lesa meira

Andrea Ýr og Valur Snær Akureyrarmeistarar í golfi

Akureyrarmótinu í golfi lauk í gær í sannkallaðri rjómablíðu á Jaðarsvelli

Lesa meira

Kanna áhrif kvikmyndaverkefna á ferðaþjónustu

Í júlímánuði stendur yfir rannsóknarvinna í verkefni  þar sem verið er að leggja viðhorfskönnun fyrir erlenda ferðamenn.

Lesa meira

Heillaðist af íslenska landslaginu, fossum og gljúfrum

Vestur Íslendingurinn Maia Chapman var sjálfboðaliði í Kjarnaskógi

Lesa meira

Fresta álagningu dagsekta vegna tiltektar

Heilbrigðisnefnd Eyjafjarðar hefur samþykkt að fresta frekari álagningu dagsekta sem lagaðar voru á eigenda hússins númer 15 við Hamragerði 

Lesa meira

Fljótasta amma landsins

-Eltist við Íslands og bikarmeistaratitla í spyrnu í sumar og gengur vel

Lesa meira

Kvennaathvarf á Akureyri missir húsnæði um áramót og óskar liðsinnis bæjarins við leit að nýju

Leigusamningi við Kvennaathvarfið á Akureyri hefur verið sagt upp og athvarfið verður því húsnæðislaust frá og með 1. janúar 2025. Samtök um Kvennaathvarf hafa leitað til  bæjarráðs Akureyrarbæjar um að koma til samstarfs til þess að tryggja athvarfinu öruggt húsnæði

Lesa meira

Komu heim með bikar eftir frábæran árangur

Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri á Göteborg Musik Festival

Lesa meira