Fréttir

Laxárdeilan rifjuð upp á sýningu í Safnahúsinu á Húsavík

Aðaldælingurinn Sig­ur­laug Dagsdóttir lauk meist­ara­námi í hag­nýtri þjóð­fræði frá Háskóla Íslands í vor. Loka­verk­efni hennar var sýn­ing í Menn­ing­ar­mið­stöð Þing­ey­inga helguð ljós­mynda­söfnum tveggja ljós­mynd­ara, þeirra Sig­ríðar Ingv­ars­dóttur og Ragn­heiðar Bjarna­dótt­ur. Sig­ríður var atvinnu­ljós­mynd­ari en Ragn­heiður áhuga­ljós­mynd­ari og eru söfnin því um margt ólík. Sýn­ing­in heitir Að fanga þig og tím­ann.
Lesa meira

Að kæra ofbeldi er annað áfall

Karen Birna Þorvaldsdóttir er vísindamaður mánaðarins
Lesa meira

Hundrað kíló af könglum fyrir snjótroðara

Hátt í 50 manns lögðu leið sína í Laugalandsskóg á Þelamörk og tóku þátt í fjáröflunarátaki Skógræktarfélags Eyfirðinga sem safnar af kappi fyrir nýjum snjórtroðara.
Lesa meira

Sagði Birki Blæ þann eina sem gæti orðið alþjóðleg stjarna

Birkir Blær Óðinsson hefur enn og aftur heillað sænsku þjóðina en í kvöld var hann kosinn áfram í næstu umferð í sænsku Idol söngkeppninni á sjónvarpsstöðinni TV4. Lagið sem Birkir flutti í kvöld heitir A Change Is Gonna Come, sem Sam Cooke gerði frægt á sínum tíma.
Lesa meira

Eurovision safnið opnaði í kvöld: Gæsahúð þegar Óskarskórinn söng

Eurovision sýningin á Húsavík opnaði í húsnæði Ja JA Dingdong bar klukkan 19 í kvöld. Húsfyllir var á opnunni og stemningin rafmögnuð.
Lesa meira

Björgvin Þorsteinsson látinn

Lesa meira

Ásthildur á Hringborði Norðurslóða

Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, sækir Heimskaut Norðurslóða eða Arctic Circle í Reykjavík en þar er fjallað um framtíð norðurheimskautsins í breyttri veröld hvar áhrifa loftlagsbreytinga gætir sífellt meira.
Lesa meira

Akureyrarbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Akureyrarbær hlaut í gær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Viðurkenningin er veitt þeim sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar.
Lesa meira

Eskja í samstarf með Skógræktinni um kolefnisbindingu

Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur samið við Skógræktina um að þróa kolefnisverkefni í landi jarðarinnar Freyshóla á Fljótsdalshéraði. Þar hyggst fyrirtækið binda kolefni með nýskógrækt á um 30 hektara svæði. Gróðursetningu á að ljúka vorið 2023 og með verkefninu verða til vottaðar kolefniseiningar sem tryggja ábyrga kolefnisbindingu á móti samsvarandi losun vegna starfsemi Eskju. Með þessu verður Eskja fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið sem ræðst í ábyrga kolefnisjöfnun sam­kvæmt kröfum Loftslagsráðs.
Lesa meira

Íbúar á Víðihlíð í sóttkví á ný

Lesa meira