Fréttir

Skora á heilbrigðisráðherra að fjölga hjúkrunarrýmum á Hvammi

Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings óskaði í gær eftir því að sveitarstjórn Norðurþings skori á heilbrigðisráðherra að fjölga hjúkrunarrýmum í Dvalarheimilinu Hvammi um sex rými á næstu þremur árum. Tillaga sveitarstjóra var samþykkt samhljóða.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Vikublaðið kemur út í dag, fimmtudaginn 22. október og farið er um víðan völl í blaði vikunnar að vanda
Lesa meira

Framhaldsskólinn á Húsavík hlaut jafnlaunavottun

Framhaldsskólinn á Húsavík hlaut jafnlaunavottun 12. október s.l. og hefur því leyfi til að nota jafnlaunamerki Jafnréttisstofu næstu þrjú árin. „Við erum stolt af þeirri vinnu sem hefur farið fram innan stofnunarinnar og er vottunin staðfesting á því að Framhaldsskólinn á Húsavík leggur ríka áherslu á að jafna stöðu karla og kvenna,“ segir í tilkynningu á vef skólans
Lesa meira

Tvö smit greindust á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Laun bæjarfulltrúa lækka um 5%

Laun fyrir setu í bæjarstjórn Akureyrar og nefndalaun lækka um 5% þann 1. janúar 2021.
Lesa meira

Miklar framkvæmdir við Sjafnarhúsið

Lesa meira

Smitum fjölgar ört á Norðurlandi eystra-36 eru í einangrun

Samkvæmt nýjustum tölum á covid.is eru 36 í einangrun á Norðurlandi eystra og því fjölgar smitum um 6 á milli daga.
Lesa meira

Tónleikum Víkings Heiðars frestað

Tónleikum einleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar, sem fara áttu fram í Menningarhúsinu Hofi 25. október, verður frestað vegna hertra fjöldatakmarkana
Lesa meira

Viðurkenningar frá Verkefna-og styrktarsjóði Rótarý á Íslandi

Aðalfundur Rótarý á Íslandi fór fram í gegnum Zoom-fjarfundabúnað nýlega þar sem Verðlauna- og styrktarsjóður Rótarý valdi tvö verkefni á svæðinu til að styrkja; Fjölsmiðjuna og Snjallkennsla.is.
Lesa meira

Grímuskylda í strætisvögnum

Lesa meira