Fréttir

Spennandi vetur framundan

Stöðugur straumur gesta í Skógarböðin í sumar

Lesa meira

Talsvert tjón bæði á húseignum og munum vegna flóða á Oddeyri

Ástand á Oddeyri hefur ekki verið gott það sem af er degi, mikið sjávarflóð inn í húseignir á svæðinu.

Lesa meira

Ekkert fráveitukerfi hannað til að ráða við aðstæður þegar sjór gengur á land

Neyðarstjórn Norðurorku kom saman  til að fara yfir stöðu mála í tengslum við veðrið sem gekk yfir svæðið fyrir hádegið. 

Lesa meira

Hækkun á gjaldskrá kemur harðast niður á efnaminni fjölskyldum

„Engar hugmyndir hafa komið fram sem miða að því að hlífa tekjulágum, öldruðum, öryrkjum eða einstæðum foreldrum við skörpum verðhækkunum,“ segir í bókun sem Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi Samfylkingar lagði fram á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudag. Hún ákvað að taka til umræðu á fundinum yfirvofandi gjaldskrárhækkanir í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár, „í þeirri von að hafa áhrif á það hvernig gjaldskráin verður samþykkt að lokum,“ segir hún.

Lesa meira

„Einfaldlega mjög venjulegt að vera hinsegin í dag“

Stofnun Hinseginfélags Þingeyinga á Húsavík

Lesa meira

Magnaður árangur Þorbergs Inga í utanvegahlaupi í Nice

Norðfirðingurinn og ofurhlauparinn Þorbergur Ingi Jónsson sem búsettur er á Akureyri  gerði það ekki endaspleppt í utanvegahlaupi við Nice á suðurströnd Frakklands i dag þegar hann kom annar i mark í hvorki meira né minna en 61 km hlaupi á hreint út sagt möngnuðum tíma 6:08:10 klst. 

Lesa meira

Óvissustig vegna hvassviðris

Óvissustigi hefur verið lýst yfir á Norðurlandi vegna hvassviðris, en veður gengur ekki niður fyrr en um miðnætti annað kvöld.

Lesa meira

Einstakur viðburður í félagslífi stúdenta við Háskólann á Akureyri

Það var svo sannarlega líf og fjör í miðbæ Akureyrar 

Lesa meira

HALLGRÍMUR JÓNASSON RÁÐINN ÞJÁLFARI MFl KA NÆSTU ÞRJÚ ÁRIN

Knattspyrnudeild KA hefur samið við Hallgrím Jónasson um að taka við þjálfun meistaraflokks karla næstu þrú árin af Arnari Grétarssyni. Hallgrímur hefur verið leikmaður KA frá árinu 2018 og aðstoðarþjálfari liðsins frá 2020. Mun hann taka við stjórn liðsins um komandi mánaðarmót og stýra liðinu í síðustu fimm leikjum tímabilsins en liðið er nú í harðri baráttu um Evrópusæti á næsta ári.

Lesa meira

„Það hlýtur að vera fyrir smurninguna“

Ingólfur Sverrisson skrifar

 

Lesa meira