Fréttir

Kyrrð í Mjólkurbúðinni

Í dag, laugardaginn 4. desember verður opnuð sýning Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur, Kyrrð, í Mjólkurbúðinni í Listagilinu. Þar sýnir Jónína Mjöll ný verk sem unnin eru úr hvítum fjöðrum og sýna mýkt og hreinleika. Jónína leitar fanga í íslenskri náttúru og eru verk sýningarinnar innblásin af henni. Þegar rýnt er í verkin má þar greina hverfulleika, endurspeglun og smæð manneskjunnar, en jafnframt kærleika og viðkvæmni lífsins.

Lesa meira

Birkir Blær flaug áfram í úrslit

Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol sem sýndur er á Tv4. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn.

Lesa meira

Rétt um 900 skrifuðu undir mótmæli við lokun Glerárlaugar

Bæjarfulltrúar binda vonir við að viðunandi lausn finnst.

Lesa meira

Rétt um 900 skrifuðu undir mótmæli við lokun Glerárlaugar

Bæjarfulltrúar binda vonir við að viðunandi lausn finnst.

Lesa meira

Jólakveðja frá Randers, vinabæ Akureyrar

Ljósin hafa verið tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en tréð er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku.

Lesa meira

Jólasveinar láta sjá sig á Glerártorgi

Jólasveinarnir ætla að stelast aðeins til byggða og hafa boðað komu sína á svalirnar fyrir ofan innganginn hjá Verksmiðjunni á Glerártorgi á morgun laugardag kl 14:00

Lesa meira

Átta milljónum á ári verði varið í leikvelli

Framkvæmdaáætlun fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun framkvæmdasviðs var til umræðu á fundi Byggðarráðs Norðurþings á dögunum. Hjálmar Bogi Hafliðason lagði fram tillögu um að átta milljónum króna yrðir varið á ári til uppbyggingar leikvalla í sveitarfélaginu. Tillagan var samþykkt.

Lesa meira

Fólk er almennt íhaldssamt og heldur í fastar hefðir

-Segir Andrés Vilhjálmsson markaðsstjóri hjá Kjarnafæði- Norðlenska-

Lesa meira

HSN tilkynnir bólusetningarátak

HSN tilkynnti í dag um bólusetningarátak í slökkvistöðinni á Akureyri á næstu dögum.

Lesa meira

Uppsjávarskipin undirbúin fyrir loðnuvertíð

Verkefnastaða hjá Slippnum hefur verið góð undanfarið og útséð að hún haldist þannig út árið.

Lesa meira