Fréttir

Akureyri - Tjaldsvæðisreitur drög að breytingu á deiliskipulagi

Á vefsíðu bæjarins eru í dag kynnt drög að deiliskipulagi fyrir tjaldsvæðisreitinn við Þórunnarstræti.  Eins og kunnugt er  var svæðinu lokað fyrir tjaldgesti og til stóð má. að byggja heilsugæslustöð nyrst á þessari lóð.  Frá þeirri hugmynd var svo fallið og nú hefur verið samþykkt að þar skuli rísa fjölbreytt íbúðabyggð og er áhersla lögð á að þarna rísi ,,sjálfbært og nútimalegt hverfi sem falli vel að núverandi byggð og umhverfi".

 

 

Lesa meira

Sjálfsrækt til kulnunar

Í framhaldi af pistli síðustu viku um brjálæðisleg áramótaheit er ekki úr vegi að kafa aðeins í eina af nýjustu tískubylgjum okkar Íslendinga, sem er sjálfsrækt, en hana virðumst við taka alla leið og mögulega eitthvað lengra.

Lesa meira

Samið við Hrímhesta um leigu á Ytri Skjaldarvík

Umhverfis og mannvirkjaráð Akureyrar hefur samþykkt húsaleigusamning við Hrímhesta ehf. vegna leigu á íbúðarhúsnæði, útihúsi og jörð í Ytri Skjaldarvík. Ein umsókn barst um leigu á Syðri Skjaldarvík og er sú umsókn í vinnslu hjá ráðinu en ekki fengust upplýsingar um hver hefði lagt þá umsókn fram.

 

Lesa meira

Norðurþing hvetur íbúa til að huga að umhverfi sínu

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á dögunum tillögu meirihlutans um að farið verði í umhverfisátak í sveitarfélaginu árið 2025.

 

 

Lesa meira

Fyrirmyndir og jafnréttisbaráttan

Fyrirmyndin Vigdís

Í nýrri þáttaröð um frú Vigdísi Finnbogadóttir var brugðið upp viðkvæmri mynd af henni á yngri árum í persónulegu lífi. Hún hafði þó meira val en flestar konur á þessum tíma, lifði ekki við fátækt eða lítil efni eins og margur Íslendingurinn. Á þessum árum höfðu konur almennt ekki kost á langskólanámi, hvað þá erlendis. Það hlýtur eðli málsins samkvæmt að hafa haft áhrif á hennar val og hennar sterku skaphöfn.

Lesa meira

Hljómsveit Akureyrar styrkir Grófina

Hljómsveit Akureyrar hélt tónleika á dögunum í Glerárkirkju þar sem gestum bauðst að leggja frjáls framlög til Grófarinnar.

 

Lesa meira

SBA-Norðurleið og KA með samning um yngstu iðkendur

SBA - Norðurleið hefur gert samkomulag við yngri flokka starf KA um samstarf sem miðar að því að efla þátttöku barna og unglinga í íþróttum.

 

Lesa meira

Jonna sýnir í Ráðhúsinu

Sýning listakonunnar Jonnu Sigurðardóttur hefur staðið yfir í anddyri Ráðhússins á Akureyri í vikunni. Jonna, sem er bæjarlistamaður Akureyrar 2024, ferðast um bæinn með sex ferðatöskur, en hver taska birtist á nýjum stað í viku í senn.

Lesa meira

Endurskoða deiliskipulag fyrir tjaldsvæðisreit

„Ég tel að nýtingin á Tjaldsvæðisreit sé ekki nægileg og fjölga ætti íbúðum um 60 og hækka húsin í suðausturhorni reitsins,“ segir í bókun Þórhalls Jónssonar sem sæti á í skipulagsráði Akureyrarbæjar.

 

Lesa meira

Með puttann á púlsinum

Það hefur verið í nægu að snúast hjá Rauða Krossinum í Þingeyjarsýslu í janúar og mikil fræðsla verið vítt og breytt um Þingeyjarsveit.

 

Lesa meira