Fréttir

„Fólk á að hafa metnað fyrir bænum sínum“

Þuríði Þráinsdóttur þekkja flestir Húsvíkingar en hún er svo sannarlega með mold undir nöglunum, enda gengur hún stundum undir nafninu garðyrkjudrottningin. „Ég kom þessu nafni reyndar sjálf á,“ segir hún og hlær innilega en hún hefur alla tíð haft áhuga á blóma og garðrækt. Vikublaði ræddi við Þuríði á dögunum.
Lesa meira

Bygging á nýrri flugstöð boðin út

Lesa meira

Dýrin í skógunum

Lesa meira

Íbúar snyrti gróður við lóðamörk

Lesa meira

Sólskin vel yfir meðallagi

Lesa meira

Kynningarfundur um grænan orkusækinn iðnað á Bakka

Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efndu til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu fyrir skemmstu sem var sendur út beint. Á fundinum var horft til framtíðar og leitast við að svara því hvort Ísland er reiðubúið að taka á móti nýjum grænum orkusæknum iðnaði líkt og stórum gróðurhúsum, ofurgagnaverum, rafeldsneytisvinnslum eða rafhlöðuverksmiðjum. Varpað var fram spurningum um hvort við höfum þá innviði sem þarf, hvernig tryggja eigi aðstöðuna, orkuna og samstarf fyrirtækja, ríkisvalds, sveitarstjóra og annarra sem málið snertir.
Lesa meira

Slapp fyrir horn í Vaglaskógi

Lesa meira

Stelpurnar okkar

Lesa meira

Hagfræðingurinn sem er heltekinn af hvölum

Christian Schmidt kemur frá Bremen í Norður-Þýskalandi og er menntaður hagfræðingur. Hann kom upphaflega til Íslands sem ferðamaður og heillaðist af landi og þjóð. Hann dvelur á Húsavík í um níu mánuði á ári og starfar hjá Norðursiglingu. Christian er Norðlendingur vikunnar. „Ég ákvað árið 2009 að sækja um sem sjálfboðaliði hjá Hvalasafninu á Húsavík af því að ég elska hvali,“ segir Christian en við störf sín átti hann erindi um borð í hvalaskoðunarbáta Norðursiglingar nánast daglega. Það varð til þess að honum var boðin vinna sem leiðsögumaður í hvalferðum fyrirtækisins.
Lesa meira

Fúavarnir

Lesa meira