Fréttir

Hvert er hlutfall bíla á nagladekkjum?

Síðasta föstudag var settur upp búnaður til að telja fjölda og reikna út hlutfall bíla sem eru á nagladekkjum. Teljarinn er við gangbraut yfir Hlíðarbraut milli Hlíðarfjallsvegar og Merkigils.

Lesa meira

Rekstur upplýsingamiðstöðvar í Hofi næstu þrjú árin

Í gær var staðfest samkomulag Akureyrarbæjar, Hafnarsamlags Norðurlands, Menningarfélagsins Akureyrar og verslunarinnar Kistu um rekstur upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Hofi næstu þrjú árin.

Lesa meira

Myndarlegur hagnaður af rekstri Akureyrarbæjar

Myndarlegur hagnaður var rekstri Akureyrarbæjar en þetta kemur fram í tilkynningu sem Akureyrarbær sendi inn til  Kauphallar Ísland. 

Lesa meira

Fyrstu upphitunartónleikar Mannfólkið breytst í slím 2025

Föstudaginn 11. apríl fara fram fyrstu upphitunartónleikar ársins fyrir tónlistarhátíðina Mannfólkið breytist í slím í Deiglunni á Akureyri.

Lesa meira

Eurovision draumur Breta rætist á Húsavík 

Breska hljómsveitin Remember Monday, sem keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision 2025, kemur til Húsavíkur á föstudag til að taka upp sína eigin útgáfu af laginu Húsavík (My Hometown).

Lesa meira

Sýningin „Vinnuhundar“ í Deiglunni, Akureyri

Í apríl tekur Listasafnið á Akureyri á móti hollensku listakonunni Philine van der Vegte í gestavinnustofu safnsins. Van der Vegte er þekkt fyrir tjáningarríkar olíumálverk sín og lifandi blekteikningar af húsdýrum. Hún mun sýna verkin sín í sýningunni „Vinnuhundar“ í Deiglunni dagana 19. og 20. apríl, frá kl. 14:00 til 17:00.

Lesa meira

Samkomulag um VERÐANDI listsjóð endurnýjað til ársins 2028

Á mánudag var samkomulag um rekstur og framlög til listsjóðsins Verðandi endurnýjað til þriggja ára, en veitt hefur verið úr sjóðnum árlega frá 2018.

Lesa meira

Tólf dyraverðir brautskráðir

Tólf dyraverðir voru brautskráðir í vikunni í SÍMEY eftir sex kvölda námskeið þar sem farið var yfir ýmislegt sem dyravörðum er nauðsynlegt að kunna skil á í starfi sínu.

Lesa meira

Húsin að Lyngholti 42-52 á Húsavík afhent

Fimmtudaginn, 13. mars, hófu tólf flutningarbílar ferð sína frá Selfossi til Húsavíkur með sex íbúða raðhús Bjargs íbúðafélags, um sólahring síðar var húsið risið á Húsavík. Hvert hús samanstendur af tveimur einingum.

Lesa meira

Innkirtlamóttaka SAk fagnar 10 ára afmæli

Á innkirtlamóttökunni er lögð áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu, hvatningu í lífsstíl, meðferðarstýringu og árlegt eftirlit til að fyrirbyggja fylgikvilla.

Lesa meira