
Friðar og samstöðustund með íbúum á Gasa á Ráðhústorgi i dag
Í dag kl 16:15 verður á Ráðhústorgi á Akurreyri friðar og samstöðustund með íbúum á Gasa. Það eru frænkur tvær sem fyrir þessum viðburði standa en þær eiga afmæli í dag og vilja láta gott af sér leiða í tilefni dagsins.