Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps samþykkir bókun um fyrirhugaða hækkun veiðigjalda
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps fjallaði um hugmynd ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalda á fundi í gær mánudag. Á www.grenivik.is má lesa eftirfarandi.
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps fjallaði um hugmynd ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalda á fundi í gær mánudag. Á www.grenivik.is má lesa eftirfarandi.
Í vikunni var því fagnað að 5 ár voru liðin frá því að fjárveiting til stækkunar flugstöðvarinnar á Akureyri var samþykkt. Framkvæmdin kom úr sérstökum Covid-fjárheimildum á veirutímanum og var alls 900 milljónir, svo aðstaðan á flugvellinum gæti stutt við aukið millilandaflug.
Við sveitarstjórnarmenn Framsóknar lýsum yfir alvarlegum áhyggjum af fyrirhugaðri hækkun veiðigjalda sem ríkisstjórnin hefur lagt fram. Tillagan ber með sér skort á skilningi á mikilvægi sjávarútvegsins fyrir atvinnulíf og byggðafestu vítt og breitt um landið.
Því skýtur reglulega upp í kolli mínum hversu léleg við Íslendingar erum að nota áhrif okkar þegar okkur er misboðið.
Bændurnir á Kvíabóli hlutu viðurkenninguna Fyrirmyndarbú Nautgripabænda BÍ á dögunum og tóku þau Haukur Marteinsson og Ingiríður Hauksdóttir á móti verðlaununum.
Emilía Björt Hörpudóttir og Lilja Lind Gunnlaugardóttir eru á fjórðu önn í námi sínu í húsasmíði. Í vetur hafa þær verið í stórum hópi nemenda sem byggir frístundahús frá grunni – ekki eitt heldur tvö. Þær voru að bjástra uppi á svefnlofti í minna frístundahúsinu þegar kíkt var inn í byggingadeildina. Í stærra húsinu er allt á fullu og það komið lengra en oft áður. Bæði nemendur í pípulögnum og rafvirkjun hafa lagt sín lóð á lóðarskálarnar við byggingu og frágang húsanna.
Minnisblað fjármálastjóra Norðurþings vegna áhrifa nýgerðra kjarasamninga sveitarfélaganna við Kennarafélögin var lagt fram á fundi byggðaráðs Norðurþings.
Það er ekki hægt að tala um sátt í sjávarútvegi þegar aðgerðir stjórnvalda beinast ekki gegn þeim sem bera mesta ábyrgð heldur bitna í reynd á fólkinu og byggðunum sem atvinnugreinin heldur uppi.
Fulltrúar Knattspyrnudómarafélags Norðurlands, Aðalsteinn Tryggvason og Bergvin Fannar Gunnarsson, komu færandi hendi með ágóða aðgangseyris frá úrslitaleik Kjarnafæðimótsins og afhenti lyflækningadeild SAk 300.000 krónur
Þröstur Friðfinnsson sveitarstjóri í Grýtubakkahrepp skrifar pistil á Facebook í dag um um áhrif hækkun veiðigjalds á landsbyggðina. Vefurinn fékk góðfúslegt leyfi frá Þresti til að birta umræddan pistil.