Skarðshlíðarhring, 2. áfangi - Geitur og Gröfur ehf buðu best.
Á fundi Umhverfis og mannvirkjaráðs í gær var lagt fram minnisblað dagsett 21. ágúst 2025 vegna opnunar tilboða í Skarðshlíðarhring, 2. áfangi - stofnstígur og umferðaröryggi. Fjögur tilboð bárust í verkið.