Götuhornið - Eru sjálfboðaliðar að deyja út?
Á götuhorninu var verið að ræða um sjálfboðaliða, til máls tók kona sem eiginlega las okkur hinum pistilinn!
Á götuhorninu var verið að ræða um sjálfboðaliða, til máls tók kona sem eiginlega las okkur hinum pistilinn!
„Við höfum núna í haust verið að vinna trjáboli sem til féllu við grisjun sumarsins í Kjarnaskógi. Sumt af efninu nýtist til kurl- og eldiviðarframleiðslu en besta efnið er nýtt til framleiðslu á hvers konar borðviði,“ segir Ingólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga.
„Það eru kettir hér í bænum sem þyrfti að ná inn fyrir veturinn, en ég hef ekki reynt að ná þeim enda var planið hjá mér að sinna ekki þeim skyldum sem hvíla á Akureyrarbæ. Það hefur reynst ansi erfitt því fólk er mjög oft að senda mér ábendingar um ketti í bæjarlandinu,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir hjá Kisukoti.
„Það verður óvenju mikið um októberfest-dýrðir í landshlutanum á næstu vikum og mega Norðlendingar búast við dirndlum, leðurhosum, þýskum polkum, októberfest snarli og svo auðvitað eðal bjór frá frumkvöðlum beint úr héraði,“ segir Erla Dóra Vogler úr Tríó Akureyrar, en nú á næstunni er fyrirhugað að efna til viðburða í samvinnu við þrjú handverksbrugghús á norðanverðu landinu, en þau eru Segull á Siglufirði, Bruggsmiðjan Kaldi á Árskógssandi og Mývatn öl í Þingeyjarsveit.
Stefna kynnir í dag uppfærða ásýnd og nýtt ráðgjafasvið. Með þeirri breytingu er aukin áhersla á ráðgjöf í stafrænum lausnum, byggt á yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og ráðgjöf. Með þeirri breytingu er aukin áhersla á ráðgjöf í stafrænum lausnum, byggt á yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð og ráðgjöf.
Það var heilmikið um að vera hjá Norðurorku síðastliðinn laugardag en þá fór fram formleg opnun á hreinsistöð fráveitu auk þess sem afmælishátíð var haldin á Rangárvöllum í tilefni af 25 ára afmæli Norðurorku.
Ýmsu er ábótavant er varðar aðbúnað og starfsumhverfi starfsmanna við Dettifoss er tengist eftirliti, þrifum og umsjón með þurrsalernisaðstöðu sem tekin var í notkun sumarið 2021.
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt tillögu um að jólatorg verði sett upp í miðbæ Akureyrar fyrir jólin 2025. Jafnframt samþykkti bæjarráðs að veita aukið svigrúm í áætlun ársins til að mæta kostnaði vegna verkefnisins og fól sviðsstjóra fjársýslusviðs að vinna viðauka upp á 3,3 milljónir króna.
Stjórn Landsambands eldri borgara skorar á stjórnvöld að gleyma ekki þeim stóra hópi eldri borgara sem hefur lágar tekjur og þungar byrðar t.d. af sínu húsnæði, sérstaklega þau sem eru í leiguhúsnæði.
Stjórn Landsambands eldri borgara skorar á stjórnvöld að gleyma ekki þeim stóra hópi eldri borgara sem hefur lágar tekjur og þungar byrðar t.d. af sínu húsnæði, sérstaklega þau sem eru í leiguhúsnæði.
Nýja DNG R1 Færavindan frá Slippnum DNG vakti mikla athygli á nýafstaðinni sjávarútvegssýnginu, Iceland Fishing Expo 2025 sem fram fór í Laugardalshöll um liðna helgi. Aðsókn á sýningarbás Slippsins DNG fór fram út björtustu vonum.
Keppnislið Íslands á Euroskills í Herning í Danmörku í síðustu viku stóð sig mjög vel. Einn keppandi, Gunnar Guðmundson, vann til bronsverðlauna í sínum flokki – í iðnaðarrafmagni - og tveir keppendur unnu til sérstakrar viðurkenningar, „Medal of excellence“, fyrir framúrskarandi árangur, Andrés Björgvinsson fyrir matreiðslu og Daniel Francisco Ferreira, sem keppti í húsarafmagni. Eins og komið hefur fram var Daniel nemandi í VMA í bæði rafvirkjun og rafeindavirkjun. Hinn fulltrúi VMA í Herning var Einar Örn Ásgeirsson, sem keppti í rafeindavirkjun og stóð hann sig líka frábærlega vel, var hársbreidd frá því að ná „Medal of excellence“.
Dekurdagar verða í ár haldnir dagana 9 til 12. október. Vilborg Jóhannsdóttir kaupmaður í Centro byrjaði að hnýta bleiku slaufurnar í byrjun mánaðar, þannig að slaufurnar verði klárar þegar Dekurdagar hefjast.
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis sem nær til lóða við Þursaholt og var það gert með 11 samhljóða atkvæðum.
Afar vel heppnaður Súpufundur atvinnulífsins fór fram í DriftEA við Ráðhústorg á Akureyri í gær, þar sem rætt var um framtíð tæknináms á Norðausturlandi.
Fimmtudaginn 18. september fer fram Vísindadagur SAk og Heilbrigðisvísindastofnunar HA og SAk. Á dagskránni eru fjölbreytt og áhugaverð erindi þar sem starfsmenn SAk og samstarfsaðilar kynna rannsóknir og þróunarverkefni. Viðburðurinn fer fram í fundarherberginu Kjarna á SAk og verður einnig í beinu streymi á Teams.
Sigrún María Óskarsdóttir ætlar að taka þátt í Aðgengisstrollinu sem fram fer í dag í tengslum við Evrópsku samgönguvikuna og hvetur öll til að koma og vera með. Sigrún María er Akureyringur vikunnar.
Ný rannsókn er hafin á Íslandi þar sem hreyfing, kyrrseta og svefn fólks í landinu á aldrinum 20–69 ára verða mæld með hlutlægum hætti. Rannsóknin, sem nefnist Landskönnun á hreyfingu, kyrrsetu og svefni, er hluti af stóru Evrópuverkefni, JA Prevent, sem hefur það markmið að efla forvarnir gegn ósmitbærum sjúkdómum.
Unglingadeildin Lambi er ný viðbót í starf björgunarsveitarinnar Súlna haustið 2025. Fyrsta árið verða teknir inn krakkar sem verða 14 ára á árinu og hefst þannig spennandi nýtt ævintýri þar sem ungir krakkar fá að kynnast starfi björgunarsveita á öruggan og skemmtilegan hátt.
Akureyrarbær tekur þátt í vikunni með fjölbreyttum viðburðum. Aðalviðburður vikunnar verður svokallað Aðgengisstroll, sem haldið verður í samstarfi við Sjálfsbjörg á Akureyri og Virk efri ár, miðvikudaginn 17. september kl. 16.30. Farið verður frá Lystigarðinum að Íþróttahöllinni, um 400 metra leið. Á bílaplaninu við Íþróttahöllina verður boðið upp á grillaðar pylsur og samtal um upplifun þátttakenda. Þar verður einnig aðgengilegur strætisvagn til sýnis og gestum gefst tækifæri til að prófa að fara yfir minni hindranir í hjólastól undir leiðsögn Sjálfsbjargar. Bæjarfulltrúar munu fara leiðina í hjólastólum sem Sjálfsbjörg útvegar og öðlast þannig innsýn í daglega reynslu fólks með skerta hreyfigetu. Öll eru velkomin til að taka þátt og ræða saman um aðgengi og hindranir í nærumhverfinu.
Sigurbjörn Tryggvason hefur verið vélstjóri á skipum Útgerðarfélags Akureyringa og Samherja svo að segja frá því hann útskrifaðist sem vélstjóri árið 1984. Lengst var hann vélstjóri á Sléttbak EA 304. Síðustu fimm árin hefur Sigurbjörn verið vélstjóri á Björgúlfi EA 312, sem hann segir prýðilegt skip í alla staði.
Nemendafélagið Þórduna hefur sett af stað sölu á VMA skólapeysum. Í ár er sérstök áhersla lögð á bleiku peysurnar, þar sem allur ágóði af sölu þeirra rennur í minningarsjóð Bryndísar Klöru. Að auki eru í boði bæði gráar og bláar peysur í fjölbreyttum stærðum.
Dagana 19.–20. september fer fram umfangsmikil ráðstefna í Háskólanum á Akureyri um kennslu íslensku sem annars máls með sérstakri áherslu á nám fullorðinna. Ráðstefnunni er ætlað að bregðast við ákalli samfélagsins, innflytjenda, framhaldsfræðsluaðila og háskóla um samráðsvettvang á þessu sviði.
Það eru margir kostir beint millilandaflug til Akureyrar. Fyrir utan þau bættu lífsgæði sem beina flugið veitir íbúum Norður- og Austurlands. Samkeppnihæfni landsbyggðanna styrkist lífsgæði íbúanna batna jú heilmikið.
Lýðræði eru því miður ekki sjálfsögð mannréttindi allra íbúa heimsins en stundum virðumst við hérlendis og víðar taka þeim sem slíkum. Það að vera lýðræðislegt ríki gerist ekki yfir nótt, það þarf að ala samfélög upp til þess. Lýðræði er til dæmis einn grunnþáttur menntastefnunnar í aðalnámskrá skólanna, því það að verða virkur, hæfur og gagnrýninn þáttakandi í jafnréttis- og lýðræðissamfélagi er æfing og þarf að læra. Stundum virðumst við nú sum þurfa meiri þjálfun í að vera ósammála eins og samfélagsmiðlar hafa lýst frekar skæru ljósi á þegar umræða um einstök mál verður mjög “pólariseruð”. Á hverjum tening eru fleiri en tvær hliðar og þó að svartar og hvítar sviðsmyndir fái mesta athygli þá eru allavega 50 tegundir af gráum þar á milli. En þetta sem okkur finnst sjálfsagt, að hafa rödd og frelsi til að vera ósammála er brothætt og miðað við alþjóðasamfélagið þessa dagana óttast kona að það sé auðvelt að gleyma því.
Andri Dan Traustason leiðir uppbyggingu ráðgjafar- og þjónustufyrirtækis á Húsavík
Þórsarar tryggðu sér sigur í Lengjudeildinni í knattspyrnu í dag og þar sem sæti í efstu deild að ári þegar liðið lagið Þrótt Reykajvik í 2-1 í loka umferð Lengjudeildarinnar í leik sem fram fór á Þróttaravelli.