Kveðja Samherja eftir samtals 119 ár
Þrír starfsmenn sem unnið hafa hjá Samherja eða tengdum félögum í samtals 119 ár láta af störfum um áramótin.
Þrír starfsmenn sem unnið hafa hjá Samherja eða tengdum félögum í samtals 119 ár láta af störfum um áramótin.
Pílukast hefur svo sannarlega orðið vinsælt á síðustu árum og er mikill uppgangur í íþróttinni hérlendis og erlendis. Hver sem er getur kastað pílu, það þarf bara að mæta og prófa og skemmta sér.
Í öllu þessu daglega amstri í öldurót tímans þegar heimurinn fer stöðugt á hvolf og maður veit varla hvað snýr upp þennan daginn og niður hinn daginn er gott að ylja sér við minningar frá töluvert löngu liðinni tíð þegar hefðirnar voru í hávegum hafðar og allt þurfti að vera eins og það var árið áður. Þá voru engar tölvur sem fönguðu huga fólks, ekki snjallsímar, ekki Facebook, ekki Tik Tok, ekki Instragram og alls ekki Tinder. Og farsímarnir, fyrst þessir risastóru, komu ekki fyrr en löngu eftir að ég sleit barnsskónum.
Margir hafa séð keramikjólatré, hvort sem það er hjá mömmu, ömmu eða frænku. Ekki eru allir sem vita af því að hægt sé að kaupa og mála keramik sjálfur en Monika Margrét Stefánsdóttir rekur Keramikloftið þar sem hægt er að versla slíkar vörur og föndra.
Umf. Bjarmi hefur fest kaup á eins og segir í frétt frá félaginu ,,alvöru skíðagönguspora ásamt beltabúnaði og tönn sem verður sett undir nýtt sexhjól Land og Skóga"
Á heimasíðu Akureryar segir frá stöðu mála í Hlíðarfjalli en hætt er við að ansi margt skíðafólk iði í skinninu eftir þvi að komast nú á skíði og bruna niður fannhvitar brekkurnar.
Út er komið 3 tbl 42 árgangur af Sportveiðiblaðinu og er það sem fyrr hið veglegasta, 124 blaðsíður sem margar hverjar bjóða upp á hreint frábærar myndir.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Bender, Marteinn Jónasson er útgáfustjóri.
Það er óhætt að segja að starfsfólk á Akureyrarflugvelli vinni vel fyrir kaupinu sínu í dag en mikil umferð hefur verið um völlinn eins og sjá má á eftirfarandi færslu frá ISAVIA.
Nú þegar eru tæp 15 ár síðan við fluttum frá Akureyri finnst mér við hæfi að setja niður nokkrar jólaminningar.
Bændahjónin Helgi Þórsson og Beate Stormo eru búsett í Kristnesi í Eyjafjarðarsveit. Þar kennir ýmissa grasa og við kíktum til þeirra í kaffi á heiðskírum og nístingsköldum nóvemberdegi og fengum að heyra hvað er á döfinni hjá hjónunum.