Tilkynning: Kría og Drift EA í samstarf
Nýsköpunarsjóðurinn Kría og Drift EA hafa gert með sér samstarfssamning til eflingar á frumkvöðlastarfi og nýsköpunar á Íslandi. Með þessu samstarfi styður Nýsköpunarsjóðurinn Kría við starfsemi Driftar EA og tekur virkan þátt í að styrkja umgjörð nýsköpunar og vaxtarmöguleika sprotafyrirtækja á landsvísu. Eins mun Drift EA hafa aðgengi að aðstöðu hjá Kríu þegar þau heimsækja höfuðborgarsvæðið.
Frá þessu segir í tilkynningu sem fjölmiðlum barst nú rétt í þessu, þar segir ennfremur