„Mér finnst haustin æðisleg" Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsjónamaður Lystigarðsins í viðtali við vef Akureyrarbæjar.
Guðrún Kristín Björgvinsdóttir, umsjónamaður Lystigarðsins á Akureyri, hefur unnið í garðinum í tæp 11 ár. Guðrún, sem elskar haustið, er Akureyringur vikunnar á facebooksíðu Akureyrarbæjar