Háskólinn á Akureyri hefur slitið viðræðum um sameinginu við Háskólann á Bifröst
Háskólaráð Háskólans á Akureyri hefur slitið viðræðum um sameiningu við Háskólann á Bifröst. Tilkynning þar að lútandi hefur verið sent til mennta-nýsköpunar-og háskólaráðuneytisins sem og stjórnendum Háskólans á Bifröst.