
Stöður skólameistara við VMA og Framhaldsskólans á Húsavík auglýstar
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsti í dag lausar til umsóknar stöður skólameistara við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og Framhaldsskólann á Húsavík. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí n.k.