Meira af rauðu hjörtunum í umferðarljósum
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri skrifar á Facebooksíðu sína í morgun og tekur af öll tvímæli með það að rauðu hjörtun fari ekki neitt. Miklar umræður hafa skapast í kjölfar frétta þess eðlis að Vegagerðin hafi sent bréf til skipulagsyfirvalda á Akureyri þar sem þess var farið á leit að umferðarljós Vegagerðarinnar á Akureyri verði færð í sitt upprunalega horft