Penninn á Akureyri 25 ára
„Verslun okkar á Akureyri er með vinsælli verslunum okkar,“ segir Ingimar Jónsson forstjóri Pennans. Nú eru 25 ár liðin frá því Penninn Eymundsson opnaði verslun sína á Akureyri og af því tilefni verða allar vörur á 25% afslætti fimmtudag, föstudag og laugardag.