Umf. Bjarmi í Fnjóskaldal safnar fyrir skíðagönguspora
Umf. Bjarmi hefur fest kaup á eins og segir í frétt frá félaginu ,,alvöru skíðagönguspora ásamt beltabúnaði og tönn sem verður sett undir nýtt sexhjól Land og Skóga"
Umf. Bjarmi hefur fest kaup á eins og segir í frétt frá félaginu ,,alvöru skíðagönguspora ásamt beltabúnaði og tönn sem verður sett undir nýtt sexhjól Land og Skóga"
Á heimasíðu Akureryar segir frá stöðu mála í Hlíðarfjalli en hætt er við að ansi margt skíðafólk iði í skinninu eftir þvi að komast nú á skíði og bruna niður fannhvitar brekkurnar.
Út er komið 3 tbl 42 árgangur af Sportveiðiblaðinu og er það sem fyrr hið veglegasta, 124 blaðsíður sem margar hverjar bjóða upp á hreint frábærar myndir.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Bender, Marteinn Jónasson er útgáfustjóri.
Það er óhætt að segja að starfsfólk á Akureyrarflugvelli vinni vel fyrir kaupinu sínu í dag en mikil umferð hefur verið um völlinn eins og sjá má á eftirfarandi færslu frá ISAVIA.
Nú þegar eru tæp 15 ár síðan við fluttum frá Akureyri finnst mér við hæfi að setja niður nokkrar jólaminningar.
Bændahjónin Helgi Þórsson og Beate Stormo eru búsett í Kristnesi í Eyjafjarðarsveit. Þar kennir ýmissa grasa og við kíktum til þeirra í kaffi á heiðskírum og nístingsköldum nóvemberdegi og fengum að heyra hvað er á döfinni hjá hjónunum.
Þegar jólin ganga í garð, fyllast flest heimili af hlýju, ljósi og samveru. Fjölskyldur safnast saman, njóta góðra veitinga og fagna hátíðinni. En á bak við þessar hátíðlegu stundir er fjöldi fólks sem vinnur ótrautt áfram til að tryggja öryggi, heilsu og þjónustu fyrir samfélagið. Þetta eru heilbrigðisstarfsmenn, lögreglumenn, slökkviliðsmenn, afgreiðslufólk og margir aðrir sem leggja sitt af mörkum til að halda samfélaginu gangandi, jafnvel á helgustu stundum ársins.
Sigrún Steinarsdóttir sem fer fyrir Matargjöfum Akureyri og nágrennis segir frá þvi í fæslu á Facebooksíðu átaksins að 7 miljónir hafi safnast og rúmlega 200 manns hafi þegið aðstoð. Þessi fjöldi er svipaður og var í fyrra.
Færsla Sigrúnar var annars svona:
Það er hávetur og veðurspár boða okkur hörkufrost eftir helgina og gæti hitastigið farið niður í - 20 gráður. Þau hjá Norðurorku sendu þessa tilkynningu út síðdegis.