Mikilvægi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga
Dagana 2.-3. október sl. fór fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga fram í Reykjavík. Ráðstefnan er árleg og alltaf haldin í Reykjavík en gaman væri að breyta einhvern tíma til og bjóða t.d. upp á Akureyri. Uppselt var á ráðstefnuna og sátu hana um 500 manns.