Guðmundur í Nesi í slipp á Akureyri
Togari Útgerðarfélags Reykjavíkur, Guðmundur í Nesi, sem nú er í slipp á Akureyri. Slippurinn hefur í mörg ár sinnt fjölbreyttum verkefnum fyrir útgerðir víða af landinu og byggt upp góða aðstöðu og þekkingu til verksins.