Ráðhústorg fær andlitslyftingu
Undanfarnar vikur hafa framkvæmdir staðið yfir á Ráhústorgi á Akureyri. Um töluverða andlitslyftingu er að ræða fyrir þetta hjarta miðbæjarins. Hönnuður framkvæmdanna er Teiknistofa Norðurlands og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitekt en Garðvík ehf. á Húsavík hefur annast verkið.