Mikil uppbygging og þróun í gangi í Eyjafjarðarsveit
Stjórn SSNE hélt fund á dögunum í Eyjafjarðarsveit. Stjórnin fundar almennt með aðstoð Teams, en tvisvar á ári hittist stjórnin á staðfundum og er þá reynt að heimsækja ólík sveitarfélög innan landshlutans.