Kvenfélagið Hlín í Grýtubakkahreppi Gaf sérhannað tæki til að losa aðskotahluti úr öndunarvegi
Kvenfélagið Hlín í Grýtubakkahreppi hefur afhent leikskólanum Krummafæti og Kontornum hjálparbúnaðinni LiveVac, en um er að ræða sérhannað lækningatæki til að að losa aðskotahluti úr öndunarvegi hjá bæði fullorðnum og börnum.