
Framkvæmdir að hefjast við nýtt svæði á Torfunefsbryggju Samið um fyrstu bygginguna
Samningur milli HN og verktakafyrirtækisins Húsheildar/Hyrnu um byggingu fyrsta hússins á Torfunefssvæðinu hefur verið undirritaður og markar ákveðin skref í uppbyggingu svæðisins.