LAGGÓ!
LAGGÓ, þetta gamla og góða ,,heróp” átti vel við á Akureyrarflugvelli í morgun þegar rúmlega fjörtíu manna hópur eldir togarajaxla lagði afstað með þotu easy Jet í ferð til Grimsby og Hull. Þar munu þeir hitta breska kollega sína, skoða sjóminnjasöfn og rifja upp gömlu góðu dagana þegar siglt var til Englands.