Fréttir

LAGGÓ!

LAGGÓ,  þetta gamla og góða ,,heróp” átti vel við á Akureyrarflugvelli í morgun þegar rúmlega fjörtíu manna hópur eldir togarajaxla lagði afstað með þotu easy Jet  í ferð til Grimsby og Hull.   Þar munu þeir hitta breska kollega sína,  skoða sjóminnjasöfn og rifja upp gömlu góðu dagana þegar siglt var til Englands.

Lesa meira

Evrópusamstarf eflir skólastarf

Leik-, grunn- og framhaldsskólar á Íslandi myndu einangrast frekar hratt ef ekki kæmu reglulega fréttir af erlendum rannsóknum og þróunarverkefnum sem snúa að því að bæta skólastarf. Evrópusamstarf hefur veitt íslenskum skólum og kennurum dýrmæt tækifæri til að kynnast öðrum aðferðum, öðru sjónarhorni og víkka sjóndeildarhring sinn – bæði faglega og menningarlega.

Lesa meira

Framsýn Óskar eftir samtali við þingmenn um áætlunarflug til Húsavíkur

Með bréfi til þingmanna Norðausturkjördæmis í dag kallar Framsýn eftir samtali og stuðningi frá þingmönnum kjördæmisins hvað varðar áframhaldandi áætlunarflug til Húsavíkur.

Lesa meira

Vegagerðin breytir hámarkshraða um Hörgársveit

„Við fögnum þessu,“ segir Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri í Hörgársveit, en Vegagerðin hefur ákveðið breytingu á hámarkshraða í sveitarfélaginu.

Lesa meira

Verkefnin framundan hjá Bifröst og Háskólanum á Akureyri Hans Guttormur Þormar ráðinn sem verkefnastjóri

Hans Guttormur Þormar hefur verið ráðinn verkefnastjóri í viðræðum um mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst. Hans er með meistaragráðu í sameindalíffræði frá Háskóla Íslands og hefur unnið að viðamiklum rannsóknum á ýmsum sviðum, þar á meðal lífefna- og sameindalíffræði og hafa rannsóknirnar oft og tíðum verið í alþjóðlegu samstarfi. Hann hefur á sínum ferli leitt fjöldamörg samstarfsverkefni, þar á meðal uppbyggingu Djúptæknikjarna í Vatnsmýrinni, og í hans verkefnum hefur reynt á að koma á breytingum í hugsun hvað varðar samvinnu einstaklinga frá ólíkum sviðum, stofnunum og fyrirtækjum.

Lesa meira

Kastað fram af svölum og lögreglu ógnað með hníf

Ofbeldishegðun í samfélaginu hefur aukist töluvert undanfarin misseri og hefur lögregla miklar áhyggjur af stöðunni segir á facebook síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Lokaorðið Dugnaður er dyggð - Leti er löstur

Frá landnámi hefur vinnusemi verið okkur Íslendingum í blóði borið. Það er meginstef í sjálfum Íslendingasögunum að dugnaður sé dyggð en leti löstur. Það var í sjálfu sér eðlilegt í harðri lífsbaráttu, hvort sem var til sjávar eða sveita. Fólk þurfti að vera að vinna frá morgni til kvölds til að svelta ekki.

Lesa meira

Jón Hjaltason óflokksbundinn um lóðir við Miðholt Réttast að falla frá hugmyndum um fjölgun íbúða

„Ég tel því réttast að falla frá hugmyndum um fjölgun íbúða á umræddum lóðum, heldur ætti að fækka þeim eða jafnvel falla alveg frá öllum byggingaframkvæmdum við Miðholt 1-9,“ segir Jón Hjaltason óflokksbundinn fulltrúi í skipulagsráði Akureyrar.

Lesa meira

Hopp fær 5 ára samning en ekki einkaleyfi

Skipulagsráð Akureyrar hefur samþykkt að gera 5 ára þjónustusamning við rekstraraðila Hopps Akureyri.

Lesa meira

Tungumálatalandi doktor sem fer á milli á tveimur jafnfljótum

Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Romain Chuffart er Nansen prófessor í heimskautafræðum.

Lesa meira