Fréttir

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri safna fyrir 40 milljón króna hryggsjá

„Þetta er stærsta og dýrasta einstaka tækið sem við höfum safnað fyrir,“ segir Jóhannes Bjarnason formaður Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri. Samtökin fagna 10 ára afmæli sínu á næsta ári og ætla í tilefni af því að gefa SAk nýtt tæki, hryggsjá sem ekki er til hér á landi. Tækið kostar um 40 milljónir króna.

Lesa meira

Útlit fyrir milt og gott veður næstu tvær vikur!

Veðurvefurinn www.blika.is birtir i morgun nýja langtimaveðurspá frá Evrópsku reiknimiðstöðinni en langatíma spár frá þeim bæ hafa staðist glettilega vel, skrifara stundum til ánægju, stundum til pirrings eftir atvikum.   

Lesa meira

Fyrsti samlestur á Chicago

„Þetta var æðislegt, ótrúlega skemmtilegt og fyndið og það er valinn maður í hverju rúmi,“ segir Marta Nordal leikhússtjóri 

Lesa meira

Allt frá einföldum málum upp í flókinn og fjölþættan vanda

Heilsu- og sálfræðiþjónustan á Akureyri

Lesa meira

Sveitarfélag ársins 2022 Mest ánægja félagsmanna Kjalar er á Skagaströnd Akureyri er í áttunda sæti

Af þeim 15 sveitarfélögum sem komust á lista í könnuninni sveitarfélags ársins 2022 voru sex á félagssvæði Kjalar stéttarfélags. Af þeim fékk Skagaströnd flest stig eða 4,037 en stigafjöldi í könnuninni var að meðaltali 3.982.

Kjölur stéttarfélag stóð ásamt níu öðrum bæjarstarfsmannafélögum að gerð könnunarinnar sveitarfélag ársins en spurningar í könnuninni voru lagðar fyrir félagsfólk stéttarfélaganna í strörfum hjá sveitarfélögum síðastliðið vor. Könnunin var gerð í samstarfi við Gallup og er byggð upp með hliðstæðum hætti og útnefningar fyrirtækis ársins og stofnunar ársins byggja á. Útnefning sveitarfélags ársins verður hér eftir árleg.

Lesa meira

Meindýraeyðir segir mýsnar sólgnar í rommlíkjör

Árni Logi Sigurbjörnsson hefur starfað sem meidýraeyðir í 43 ár.  Hann segist aldrei hafa séð jafn  mikið af músagangi og um þessar mundir. Hann segir músina vera mikinn skaðvald þrátt fyrir meinleysilegt og krúttlegt útlit og það sé brýnt að gera ráðstafanir með eigur sínar.

Lesa meira

Fjölmennt í Grímsey á Fiskehátíð

Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.

Lesa meira

Minnihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar um fjárhagsáætlun Fjölga ætti félagslegum leiguíbúðum

Fulltrúar minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn Akureyrar lögð fram bókanir við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun

Lesa meira

Markmiðið að ná jafnvægi í rekstri árið 2025

„Markmiðið er að ná jafnvægi í rekstrinum fyrir árið 2025 og ég er bjartsýn á að áætlun sem við leggjum fram fyrir seinni umræðu fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar muni sýna að það markmið náist,“ segir Halla Björk Reynisdóttir formaður bæjarráðs Akureyrar. Fyrri umræðu um fjárhagsáætlun er lokið og var hún m.a. kynnt á rafrænum fundi fyrr í vikunni.

 

Lesa meira

Tengir við tónlist Bubba í rannsóknum sínum

Vísindafólkið okkar – Sigrún Sigurðardóttir 

Lesa meira