Fréttir

Samstarfsdagar ungmenna í Noregi

Tveir fulltrúar úr ungmennaráði Akureyrarbæjar, Elva Sól Káradóttir og Freyja Dögg Ágústudóttir, fóru til Úteyjar í Noregi 30. maí sl. á svokallaða samstarfsdaga (Partnership Building Activity) sem haldnir voru á vegum landsskrifstofu Erasums+ í Noregi

Lesa meira

Umferð hleypt á yfir nýtt ræsi

Umferð hefur verið hleypt á yfir nýtt ræsi yfir Þverá í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Allir fara heim með afla og bros á vör

Sumarveiðin hjá Víkurlaxi fer vel af stað

Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju alla sunnudaga í júlí

Fyrstu tónleikarnir bera nafnið Tunglið og ég og þar koma þau Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari og flytja lög eftir Tónskáldið Michel Legrand (1932-2019) en hann hefði orðið 90 ára núna í  febrúar.

Lesa meira

Stórhuga framkvæmdir á íþróttasvæðinu á Þórshöfn

Bryggjudagar á Þórshöfn fara fram í júlí með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna frá fimmtudegi 14. júlí til sunnudags 17. júlí. Langanesþrautin er einn liður hátíðarinnar en hún er nú haldin í annað sinn. Þátttakendur skokka eða hjóla frá Fonti til Þórshafnar og safna um leið áheitum til styrktar metnaðarfullri uppbygginu íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu.

Lesa meira

Fjör í Vísindaskóla unga fólksins

Vísindaskóli unga fólksins er orðinn fastur liður í starfsemi Háskólans á Akureyri. Þetta er í sjötta sinn sem hann er nú starfræktur

Lesa meira

Leigufélagið Bríet samþykkir að byggja íbúðir í Langanesbyggð

Bríet er sjálfstætt starfandi leigufélag í eigu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og nokkurra sveitarfélaga, stofnað að norrænni fyrirmynd og rekið án hagnaðarsjónamiða

Lesa meira

Í Ránargötunni var einlægt safnast saman við Bæjarhúsið númer sex

Ingólfur Sverrisson skrifar

Lesa meira

Hefja tilraunaverkefni um orkusparnað á Bakkafirði

Bakkafjörður er staðsettur á skilgreindu köldu svæði þar sem íbúar og atvinnulíf hafa ekki aðgang að jarðhita og kynda því hús sín með raforku

Lesa meira

Deilileiga fyrir rafhlaupahjól á leið til Húsavíkur

Byggðarráð Norðurþings tók í dag fyrir erindi frá Hopp ehf. sem sérhæfir sig í leigu á svo kölluðum rafhlaupahjólum

Lesa meira