Fréttir

Þrír leikskólar til viðbótar orðnir Réttindaleikskólar

Mikil hátíðarhöld voru í leikskólunum þar sem börnin sungu, tóku á móti viðurkenningum, gæddu sér á ljúffengum veitingum

Lesa meira

Umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2024

Skipulags og umhverfisnefnd Hörgársveitar ákváðu á fundi sínum að veita Stefáni Magnússyni og Sigrúnu Jónsdóttur ábúendum á Fagraskógi  umhverfisverðlaun Hörgársveitar árið 2024 fyrir snyrtilegt umhverfi á fagurri bújörð. Fagriskógur, þar sem eitt af ástsælustu skáldum landsins, Davíð Stefánsson fæddist er í dag fyrirmyndar kúabú.

Lesa meira

Karólína nýr sviðsstjóri velferðarsviðs

Karólína Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar. Alls bárust 19 umsóknir um starfið. Karólína hefur nú þegar hafið störf sem sviðsstjóri velferðarsviðs.

Lesa meira

Kvikmynda og dagskrárgerð til umræðu á Húsavík

Opnun myndvers og málþing um kvikmynda- og dagskrárgerð á Norðausturlandi

Lesa meira

Sjúkraflutningaskólinn útskrifar 229 nemendur

Útskrift Sjúkraflutningaskólans var haldin á Flugsafni Íslands á Akureyri föstudaginn 31. maí sl.

Lesa meira

Bílastæði á flugvöllum – Ókeypis í fyrstu fjórtán klukkutímana

Ekkert gjald verður rukkað fyrir að leggja bílum við flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum fyrstu 14 klst en óhætt er að segja að áform  ISAVIA Innanlandsflugvalla um að hefja gjaldtöku á bílastæðum hafi vakið hörð viðbrögð.  Þetta kom fram í tilkynningu sem ISAVIA sendi frá sér í dag.

Lesa meira

Njáll Trausti Friðbertsson ræðukóngur í Norðausturkjördæmi á nýliðnu þingi

Njáll Trausti talaði lengst þingmanna Norðaustukjördæmis á nýliðnu  þingi en  fundum þess var slitið s.l laugadagkvöld. Þingmaðurinn var með orðið í samtals 11 klst., 13 mín., 45 sek.í 168 ræðum.  Þessi árangur skilar honum þó einungis í 11 sæti yfir þá þá þingmenn sem lengst töluðu á nýliðnu.

Lesa meira

Brák Jónsdóttir sýnir í Einkasafninu

Brák er fyrsti Sumarlistamaður Einkasafnsins 2024. Hún bætist þar með í glæsilegan hóp listamanna sem unnið hafa í Einkasafninu á sumrin, síðan 2020 og sýnt þar afrakstur vinnu sinnar.

Lesa meira

Stjórn Norðurorku telur gildandi gjaldskrá Reykjaveitu sem sér m.a. Grýtubakkahreppi fyrir heitu vatni eðlilega

Stjórn Norðurorku telur gildandi gjaldskrá Reykjaveitu sem sér m.a. Grýtubakkahreppi fyrir heitu vatni eðlilega miðað við fyrirliggjandi forsendur. Mikilvægt sé að afkoma veitunnar standi undir rekstri og viðhaldskostnaði til framtíðar. Gjaldskrá Reykjaveitu hefur í tvígang verið hækkuð mun minna en hitaveitan á Akureyri, auk þess sem hún hefur fylgt verðlagi í samræmi við það fyrirkomulag sem lá fyrir við stofnun veitunnar.

Lesa meira

Lokaorðið - Ilmur af löngu liðnum heyskap.

Árin sem um ræðir eru uppúr 1960 þegar koma þurfti heyi í hús. Heima var til Bedford vörubíll, vínrauður með svörtum frambrettum og háum grindum. Eftir endilöngum pallinum á vörubílnum lágu tveir kaðlar og endarnir löfðu niður að aftan og fram á stýrishúsið. Aftan á bílpallinum var stór járnhringur. Þar var svokölluð heyhleðsluvél hengd aftaní.

Lesa meira