Fréttir

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Vill skoða þann möguleika að loka Göngugötunni alfarið yfir sumarið

Lesa meira

Akureyringar hvattir til að skipta út nagladekkjum

Lesa meira

Hlíðarfjall opnar á föstudaginn

Lesa meira

Farsæl skyndiákvörðun

Roman frá Sviss réð sér vart fyrir kæti þegar hann kom úr hvalaskoðun með Náttfara Norðursiglingar á Húsavík fyrir skemmstu. Blaðamaður Vikublaðsins tók á móti ferðamönnum á kajanum og ræddi við Roman. Hann sagði að það hafi verið skyndiákvörðun að skella sér með í siglinguna og það hafi verið frábær ákvörðun. „Ég fór aðeins upp í brú til að fá að geyma gleraugun mín og þegar ég kom aftur út á dekk voru háhyrningar allt í kringum okkur. Þvílík upplifun að sjá þessar tignarlegu skepnur í öðru eins návígi,“ segir hann og er í hálfgerðri geðshræringu af kæti þegar hann lýsir því sem fyrir augu bar.
Lesa meira

Tíu verk valin til þátttöku í Upptaktinum

Lesa meira

„Forréttindi að koma hingað til lands“

Náttfari, einn af eikarbátum Norðursiglingar sigldi úr Húsavíkurhöfn einu sinni sem oftar í fallegu veðri fyrir skemmstu áður en fjórða Covid bylgjan skall á. Þeir 13 farþegar sem voru um borð duttu heldur betur í lukkubátinn enda skartaði Skjálfandinn sínu fegursta. Með í för voru einnig tveir aðilar frá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Húsavík og tveggja manna áhöfn.
Lesa meira

Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur

Lesa meira

Nýr götusópur til Akureyrar sem vinnur gegn svifryksmengun

Lesa meira

Ætlar í umfangsmikla lyfjaframleiðslu á Akureyri og ráða 100 manns í vinnu

Lesa meira