Fréttir

Fjölgar um sex í einangrun á Norðurlandi eystra

Mikil aukning í sóttkví og fjölgar þeim um 65 á milli daga
Lesa meira

Lýsir yfir stuðningi við samruna Norðlenska og Kjarnafæðis

Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir stuðningi við samruna Norðlenska og Kjarnafæðis.
Lesa meira

Næturævintýri miðaldra hjóna

"Eitt kvöldið í vor þegar farið var að dimma og við gömlu hjónin ætluðum að fara að sofa, höfðum smellt nátthúfunum á silfurgráa kollana og gervitennurnar svömluðu í vatnsglösunum á náttborðunum, kallaði eiginkonan í mig af efri hæðinni og fullyrti að slökkviliðsmenn væru uppi á þaki Icelandair-hótelsins." Svavar Alfreð Jónsson ritar Bakþanka
Lesa meira

Smit í Síðuskóla

Starfsmaður í frístund í Síðuskóla á Akureyri hefur greinst með Covid-19.
Lesa meira

Smitum fjölgar á ný á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Smit hjá Þór/KA

Lesa meira

Fjölga strætóferðum á Akureyri og stytta ferðatímann

Lesa meira

Um mannleg samskipti

Lesa meira

Akureyri-höfuðborg skýrslugerða

Um þessar mundir er töluvert fjallað um nauðsyn þess að Akureyri breytist úr bæ í borg enda fátt snautlegra en að vera bara bæjarbúi þegar færi gefst á að kenna sig við borg.
Lesa meira

Smitum fækkar á Norðurlandi eystra

Lesa meira