Fréttir

Góð gjöf Oddfellowa

Á Facebooksíðu Amtsbókasafnsins er sagt frá góðri gjöf sem safninu barst í dag þegar Oddfellowreglan kom færandi hendi með glæsilegan nýjan frískáp. 

,,Þetta er gjöf sem mun nýtast vel og fyrir hönd allra frísskápanotenda sendum við þeim okkar allra bestu þakkir 🥰”

Segir í áður nefndri færslu frà Amtinu. 

jjnvbnk ixuxixificicococicici

Lesa meira

Hringur og kúla sett niður í gær

Í gær var listaverkið ORBIS et GLOBUS sett niður á heimskautsbauginn í Grímsey en hann er sem kunnugt er á stöðugri hreyfingu á milli ára

Lesa meira

Skógræktarfélag Eyfirðinga leigir út land til ræktunar til félagsmanna að Hálsi í Eyjafjarðarsveit

„Þetta var frábær dagur og tókst mjög vel í alla staði. Við erum mjög stolt af þessu verkefni á Hálsi,“ sagði Ingólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, en um liðna helgi var efnt til viðburðar að Hálsi í Eyjafjarðarsveit þar sem félagið hefur boðið sínum félagsmönnum að leiga land til ræktunar. Í ár eru 30 ára liðin frá því hafist var handa við útleigu á Hálsi, en á þeim  tíma var búið að planta út í alla reiti félagsins.

Lesa meira

„Hressandi að vakna snemma og launin eru góð“

Um fjörutíu ungmenni eru ráðin til starfa í vinnsluhúsi Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri í sumar til að leysa af fastráðið starfsfólk vegna sumarleyfa.

Starfsmenn vinnsluhússins eru að jafnaði um eitt hundrað og tuttugu, þannig að hlutfall sumarstarfsfólks er nokkuð hátt þessar vikurnar.

Lesa meira

Fúsi á leið í Samkomuhúsið

Leiksýningin Fúsi: Aldur og fyrri störf sem sló í gegn hjá Borgarleikhúsinu á siðasta leikári verður sýnd um mánaðarmótin janúar og febrúar 2025 í Samkomuhúsinu á Akureyri

Lesa meira

Dísir ljóða

Söngkonurnar Ragnheiður Gröndal og Þórhildur Örvarsdóttir sameina krafta sína í nýju verkefni

Lesa meira

Birta og Salka, félagsmiðstöðvar aldraðra Ábendingar um ólöglega starfsmanna- aðstöðu, skort á viðhaldi og klóaklykt

„Mikilvægt er að taka athugasemdir öldungaráðs er varðar matarmál og opnunartíma félagsmiðstöðva fólksins alvarlega. Þá er sérstaklega mikilvægt að fá fram upplýsingar um ábendingar er varðar ólöglega starfsmannaaðstöðu, skorti á viðhaldi, klóaklykt og óboðlega aðstöðu í kjallara félagsmiðstöðvarinnar Sölku. Það hlýtur að teljast alvarlegt að öldungaráð telji Akureyrarbæ ekki uppfylla lagaskyldu sína er varðar aðgang að félags- og tómstundastarfi við hæfi aldraða,“ segir Hilda Jana Gísladóttir, S-lista í bókun sem hún lagði fram á fundi bæjarráðs.

Lesa meira

Auto ehf fær tímabundið afnot af lóð við Krossanes

Auto ehf. hefur fengið lóð í Krossanesi til tímabundinna afnota og þangað eru komnir um það bil 30 bílar bæði af lóðinni við Hamragerði og annars staðar úr Akureyrarbæ. Bílum á lóðinni við Hamragerði 15 hefur fækkað talsvert að undanförnu en þrátt fyrir það er enn nokkur fjöldi bíla innan lóðarmarka. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur unnið að málinu um langt skeið.

Lesa meira

Túndran og tifið á Sléttu

Áhugaverð samsýning í Óskarsbragga á Raufarhöfn

Lesa meira

Stígagerð frá Hamraafleggjara fram í Kjarnaskóg haldið áfram

Nesbræður ehf áttu lægsta tilboð í gerð göngu-hjólastígs frá afleggjara upp að Hömrum og inn í Kjarnaskóg til suðurs. Tilboð Nesbræðra hljóðaði upp á tæplega 33,3 milljónir króna.

Lesa meira