Aðalskipulagi breytt á svæði í Holtahverfi
Skipulagsráð Akureyrar hefur samþykkt tillögu að breytingu á aðalskipulagi á svæði í Holtahverfi norðaustan við Krossanesbraut. Þar var gert ráð fyrir íbúðabyggð en breytingin sem skipulagsfulltrúa hefur verið falið að kynna gerir ráð fyrir að heimilt verði að byggja lífsgæðakjarna á reitnum