SAk - Finndu jafnvægið fyrir norðan
Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) hefur hrundið af stað nýrri kynningarherferð undir yfirskriftinni Finndu jafnvægið fyrir norðan sem miðar að því að vekja athygli á fjölbreyttum og spennandi atvinnutækifærum lækna á SAk