Framúrskarandi menntastofnanir Leikskólinn Iðavöllur tilnefndur
Leikskólinn Iðavöllur hefur hlotið tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í flokki framúrskarandi menntastofnana fyrir ötult, fjölbreytt og faglegt þróunarstarf, frumkvæði og metnað.