29.12
Egill Páll Egilsson
Fyrsta formlega bólusetningin gegn Covid-19 sjúkdómnum á Húsavík fór fram á Hvammi rétt í þessu. Það var elsti íbúi Hvamms, Hólmfríður Sigurðardóttir sem fékk fyrstu formlegu sprautuna en hún varð 100 ára í mars á þessu ári.
Lesa meira
29.12
Þröstur Ernir Viðarsson
Við höldum áfram að rýna í árið 2020 og nú er komið að síðari helmingnum.
Lesa meira
28.12
Þröstur Ernir Viðarsson
Þar sem árið 2020 er senn á að enda er ekki úr vegi að líta aðeins um öxl og fara yfir það sem helst bar til tíðinda á árinu
Lesa meira
27.12
Svava Guðrún Margrétardóttir
Leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir í viðtali
Lesa meira
26.12
Nemendur í fjölmiðlafræði við HA
Vikublaðið leitaðist eftir að fá einkaviðtal við einn jólasveinanna þrettán sem nú eru flestir mættir til byggða
Lesa meira
25.12
Thelma Hrund Hermannsdóttir
Díana Björk Friðriksdóttir er fædd og uppalin á Dalvík. Hún vinnur á leikskólanum Krílakoti og er að læra leikskólakennarann við Háskólann á Akureyri.
Lesa meira
24.12
Þröstur Ernir Viðarsson
Lesa meira
23.12
Alma Ingólfsdóttir
Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri á Norðurlandi eystra í jólaviðtali
Lesa meira
23.12
Aðalheiður Sjöfn Helgadóttir
,,Jólin í sveitinni voru dásamleg, allt fór í hátíðlegan búning, líka þessir hversdagslegu hlutir eins og að fara í fjárhúsin,“ segir Sigrún Sigurpálsdóttir um jólin heima í sveitinni. Sigrún er 35 ára gömul, uppalin í Fnjóskadal, fjögurra barna móðir og starfar við samfélagsmiðla. Í dag býr Sigrún á Egilsstöðum ásamt sambýlismanni sínum og börnum. Faðir Sigrúnar vann hjá Skógrækt ríkisins og valdi hann alltaf fallegt jólatré fyrir fjölskylduna. ,,Það var alltaf mikil spenna þegar hann renndi í hlaðið með tréð á kerru og maður fékk að sjá gripinn. Þorláksmessukvöld fór í að skreyta tréð, maður dundaði sér oft að skreyta langt fram eftir kvöldi,“ segir Sigrún. Lifandi jólatré hafa verið stór partur af jólahátíðinni hjá Sigrúnu og fjölskyldunni.
Lesa meira
22.12
Þröstur Ernir Viðarsson
Jóhannes Sigurjónsson fyrrverandi ritstjóri Víkurblaðsins og Skarps er Norðlendingur vikunnar. Jóhannes fór á eftirlaun fyrr á þessu ári eftir að hafa þjónað Þingeyingum í ríflega 40 ár sem ritstjóri og álitsgjafi. Hann fæddist í prestsbústaðnum á Bolungarvík og bjó þar fyrstu 3 árinu, en hefur eftir það meira og minna alið manninn á Húsavík. Jóhannes er Norðlendingur vikunnar að þessu sinni og situr fyrir svörum...
Lesa meira