Fréttir

Eitt smit greindist á Norðurlandi eystra

Verulega fjölgar í sóttkví á milli daga eða um 27 og eru nú alls 78 í sóttkví á svæðinu.
Lesa meira

Leikskóladeild á Akureyri lokað vegna smits hjá barni

Lesa meira

Smit á Kristnesspítala og þjónustan takmörkuð næstu vikurnar

Upp hefur komið smit hjá starfsmanni á Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit og þurfa 13 sjúklingar og 10 starfsmenn að fara í sóttkví.
Lesa meira

Eigendur fá íbúðir sínar afhentar

Lyklar verða afhentir að fyrstu 10 íbúðunum að Útgarði 6 á fimmtudag klukkan 14. Húsið er steinsteypt fjöleignarhús fyrir 55 ára og eldri sem skiptist í þrjár hæðir með 18 íbúðum og kjallara með 18 séreignargeymslum og ýmsum rýmum sem verða í sameign allra.
Lesa meira

Leghálsskimanir felldar niður á Akureyri

Lesa meira

Bygging leikskóla á áætlun

Framkvæmdir við nýja leikskólann Klappir við Glerárskóla á Akureyri ganga samkvæmt áætlun eftir því sem fram kemur á vef Akureyrarbæjar. Unnið er hörðum höndum að því að loka húsinu á næstu vikum svo hægt verði að nota háveturinn í innivinnu.
Lesa meira

Þrjú smit greindust á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Kraftaverk í Kristnesi

Ég fór út úr húsi eftir kvöldmat á fimmtudagskvöldið, og það þykja tíðindi á mínu heimili. Yfirleitt eru það leiksýningar eða tónleikar sem ná að draga mig frá kvöldværðinni heima en svo hefur Covid auðvitað dregið stórlega úr því líka.
Lesa meira

Tjaldsvæðið, freistingin stóra

Lesa meira

Saknar fólksins mest að norðan

Eiríkur Björn Björgvinsson var bæjarstjóri á Akureyri í átta ár eða frá árinu 2010-2018 en býr núna í Garðabæ þar sem hann starfar fyrir bæjarfélagið. Vikublaðið setti sig í samband við Eirík og spurði hvað væri að frétta af bæjarstjóranum fyrrverandi og hvernig honum líkaði lífið fyrir sunnan. Eiríkur Björn Björgvinsson var bæjarstjóri á Akureyri í átta ár eða frá árinu 2010-2018 en býr núna í Garðabæ þar sem hann starfar fyrir bæjarfélagið. Vikublaðið setti sig í samband við Eirík og spurði hvað væri að frétta af bæjarstjóranum fyrrverandi og hvernig honum líkaði lífið fyrir sunnan. „Það er allt gott að frétta, þakka þér fyrir að spyrja. Ég starfa í dag sem sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Garðbæjar og það er nóg að gera. Ekki síst vegna Covid og þeirra áhrifa sem veiran hefur á allt samfélagið og þar á meðal rekstur, skóla, íþrótta- og menningarmál sveitarfélaga. Þetta er svipað starfinu mínu fyrir norðan nema nú er fókusinn þrengri og ég að vinna í verkefnum sem ég menntaði mig til,“ segir Eiríkur.
Lesa meira