Fréttir

Norðanátt fær 20 milljónir

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, undirritaði í gær samstarfsyfirlýsingu um verkefni sem styður við nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið í tengslum við sóknaráætlanir sveitarfélaga

Lesa meira

Orka og auðlindir í Norðurþingi

Eiður Pétursson skrifar

Lesa meira

Veljum samvinnu – kjósum framsókn

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar

Lesa meira

Ábyrg fjármálastjórn

Helena Eydís Ingólfsdóttir skrifar

Lesa meira

Dymbilvika kosninga, þegar og ef?

Ásgeir Ólafsson Lie skrifar

Lesa meira

Bambahús og gróðurkassar við Reykjahlíðarskóla

ambahúsið inniheldur 1000 lítra IBC tank sem kallast bambar. Notkun gróðurhússins stuðlar að eflingu hringrásarhagkerfisins þar sem endurnýttar eru vökvaumbúðir sem annars væru fluttar úr landi og urðaðar.

Lesa meira

Hjá L-listanum er Akureyri í 1. sæti

Við erum heppin, að fólkið sem er í efstu sætum L-listans er tilbúið að ljá okkur krafta sína og er með þá sýn, sem L-listinn hefur alltaf haft: Akureyri er númer eitt.

Lesa meira

Aðeins 3% af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á Norðurland eystra

Alls hlutu 54 verkefni styrki

Lesa meira

Stóra myndin – Norðurþing í forystu

Norðurþing er stórt sveitarfélag, samtals 3.732 km² og öflugt samfélag þéttbýlis og dreifbýlis. Við í Framsókn og félagshyggju, X-B, viljum að Norðurþing verði leiðandi afl í þingeyskri samvinnu sveitarfélaga og til þess að það megi gerast verðum við að horfa á stóru myndina. Ef við ætlum að byggja upp heilbrigð samfélög með virkri þátttöku allra þá verðum við að bera virðingu fyrir fjölbreytni. Allir hafa eitthvað fram að færa og innst inni vilja allir vera virkir þátttakendur í samfélaginu með því að leggja sitt af mörkum.

Lesa meira

Hvað höfum við gert?

Kristinn Jóhann Lund  og Kristján Friðrik Sigurðsson skrifa

Lesa meira