Fréttir

Fátækt: líka á Akureyri

Það kannast líklega öll við það að vera blönk, að eiga ekki fyrir því sem okkur langar í. Færri, en því miður allt of mörg þekkja einnig að vera fátæk, að eiga ekki fyrir því sem þarf til að lifa mannsæmandi lífi með reisn. Sú virðist vera raunin hjá allt of mörgum í okkar fallega litla sveitarfélagi. Það er einfaldlega ekki ásættanlegt.

 Í hópnum „Matargjafir á Akureyri og nágrenni“ á Facebook kom fram í gær að beiðnir um aðstoð streymi inn. Bendir stjórnandi hópsins á að margir foreldrar eigi ekki nesti fyrir börnin sín til að taka með í skólann og að ástandið sé að snarversna. Ríkisvaldið ber að sjálfsögðu mikla ábyrgð á þessari stöðu, hins vegar geta sveitarfélög ekki látið eins og þetta komi þeim ekki við.

Lesa meira

Drottningar Kristínar Lindu sýndar á Bláu könnunni

Kristín Linda Jónsdóttir fyrrum kúabóndi í Miðhvammi í Þingeyjarsveit opnar í dag, föstudaginn 9. september myndlistarsýninguna Drottningar á kaffihúsinu Bláu könnunni í miðbæ Akureyrar

Lesa meira

Sýslumaður Íslands verður á Húsavík

Jón Gunn­ars­son, dóms­málaráðherra hef­ur ákveðið að sýslumaður Íslands verði staðsett­ur á Húsa­vík eft­ir sam­ein­ingu allra sýslu­mann­sembætta lands­ins und­ir eina stjórn.

Lesa meira

ÁTVR leitar að húsnæði fyrir Vínbúð

Ríkiskaup auglýsir eftir 600-800 fermetra húsnæði fyrir Vínbúð á Akureyri.  Meðal krafna ÁTVR má sjá að húsnæðið þarf að vera á skilgreindu miðsvæði eða verslunar og þjónustusvæði. Liggja vel að almenningssamgöngum eins hjólandi og gangandi umferð.  Gerð er krafa um gott aðgengi allrar umferðar og bílastæðum fyrir 50-60 bíla svo fátt eitt sé tilgreint. 
Frestur til þess að skila inn svörum um pláss rennur út 27 sept n.k. 

Lesa meira

Afturbati eða sama tóbakið?

Ragnar Sverrisson skrifar

Lesa meira

„Flatbrauð með hangi og kókómjólk“

Það er óhætt að fullyrða að mikil spenna geri nú vart við sig  hjá áhugafólki um sauðfjárrækt því að um komandi helgi eru mjög víða réttir á Norðurlandi.  Gangnafólk hefur lagt í ann og ekki er hægt að segja að veðrið verði til verulegra trafala a.m.k. ekki þegar þoku hefur létt. 

Lesa meira

Snarpur jarðskjálfti við Grímsey í nótt

Jarðskjálfti að stærðinni 4,9 mæld­ist um 12 km. austn­orðaust­an af Gríms­ey kl. 04.01 í nótt

Lesa meira

Iðnaðarsafnið stendur fyrir söfnun vegna smíði líkans af Húna ll

Í fréttatilkynningu sem Iðnaðarsafnið á Akureyri sendi frá sér í morgun kemur fram að 22 júni á næsta ári verða liðin 60 ár frá þvi að Húni ll var sjósettur.  Í tilefni þessa áfanga áformar safnið að láta smíða líkan af  Húna og hefur Elvar Þór Antsonsson á Dalvík tekið verkið að sér.  Báturinn var smíðaður  í Skipasmíðastöð KEA

Lesa meira

Björgvin Franz er Billy Flynn

Björgvin Franz hefur leikið með leikfélaginu síðustu misseri. Hann lék Aðalstein álfakóng í söngleikinum Benedikt búálfur og Lárensíus sýslumann í verkinu um Skugga Svein

Lesa meira

Þrítugur dæmdur, sextugur heiðraður – Davíð Stefánsson á Akureyri

Lesa meira