Fréttir

Spennandi og krefjandi starf framundan

Jón Már Héðinsson er skólameistari Menntaskólans á Akureyri og hefur verið um árabil. Hann er Vestfirðingur í húð og hár, hefur brennandi áhuga á starfinu og segir krefjandi verkefni bíða. Jón Már er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum. „Ég hef áhuga á því sem ég er að fást við hvert sinn. Ég hef brennandi ástríðu fyrir því að vinna með mínu fólki við að koma MA í gegnum þrengingar næstu tveggja ára. Það er spennandi og krefjandi. Þess utan hef ég áhuga á hreyfingu, göngu, sundi og golfi.....
Lesa meira

Lögreglan varar við vondri veðurspá

Lesa meira

Fullorðin frumsýnt í Samkomuhúsinu

Lesa meira

Engin kennsla í Glerárskóla og talsverðar skemmdir

Lesa meira

Íbúum Hörgársveitar fer ört fjölgandi

Lesa meira

Norðurþing í upphafi árs !

Nú fögnum við nýju ári hér í Norðurþingi eftir mjög svo óvenjulegt ár sem lengi verður minnst fyrir allt hið „fordæmalausa“ s.s. heimsfaraldur, náttúru vá og að óskabarn okkar í atvinnumálum, verksmiðja PCC á Bakka, hefur verið í stoppi stóran hluta ársins ofl.
Lesa meira

Ráðumst gegn atvinnuleysinu

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Framsýn greiddi 68 milljónir í styrk

Lesa meira

Eldur við Glerárskóla

Lesa meira