Fréttir

Smit í Oddeyrarskóla á Akureyri

Skólanum verður lokað út næstu viku og allir í úrvinnslusóttkví
Lesa meira

18 í einangrun á Norðurlandi eystra

Samkvæmt nýjum tölum covid.is nú í morgun eru18 einstaklingar í einangrun vegna kórónuveirusmits á Norðurlandi eystra.
Lesa meira

Skýjaborgir

Ég ætla að kynna fyrir lesandanum tvö atvik sem varða flugöryggi.
Lesa meira

Sveitarstjóri Norðurþings lækkar laun sín tímabundið

Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings lagði fram tillögu á byggðarráðsfundi í gær um að lækka laun sín um 6 prósent frá og með 1. janúar á næsta ári. Með því spari sveitarfélagið um 1,3 milljónir króna. Jafnframt lagði hann til að laun kjörinna fulltrúa og nefndarmanna lækki um 6 prósent sem yrði hagræðing upp á 3,6 milljónir. Þá verður launahækkunum æðstu stjórnenda Norðurþings sem taka áttu gildi um áramót, seinkað til 1. júlí á næsta ári
Lesa meira

Fækkar um einn í einangrun á Norðurlandi eystra

Í nýjum tölum á Covid.is kemur fram að einstaklingum í einangrun á Norðurlandi eystra vegna kórónuveirunnar fækkar um einn frá því í gær.
Lesa meira

Nýtt áfangaheimili opnar á Akureyri

Nýtt áfangaheimili var tekið í notkun á Akureyri í vikunni í samstarfi við SÁÁ.
Lesa meira

Miðjan opnar myndlistasýningu í Safnahúsinu

Í gær miðvikudag var opnuð myndlistasýning á neðstu hæð Safnahússinns á Húsavík á vegum Miðjunnar sem er hæfing og dagþjónusta fyrir fólk með fatlanir. Sýningin er afrakstur af námskeiði sem var haldið í fyrra undir handleiðslu Trausta Ólafssonar myndlistamanns. „Hann fór vel yfir hvernig litum er blandað, hvernig pensla er best að nota til að fá mismunandi áferðir ásamt alls konar aðferðum til að fá sem besta verkið.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Vikublaðið kemur út í dag, fimmtudaginn 15. október og er farið um víðan völl í blaði vikunnar.
Lesa meira

Tveir bátar Norðursiglingar halda til hvalaskoðunar og hvalarannsókna

Þrátt fyrir núgildandi takmarkanir vegna Covid-19 ástandsins hefur aðsókn í hvalaskoðun hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Norðursiglingu á Húsavík verið virkilega góð í haust og á laugardaginn var eftirspurnin það mikil að fara þurfti aukaferð síðar um daginn.
Lesa meira

Hvað ætlar þú að verða?

Árný Þóra Ágústsdóttir heldur um Áskorendapennann
Lesa meira