Fréttir

Kanna áhrif kvikmyndaverkefna á ferðaþjónustu

Í júlímánuði stendur yfir rannsóknarvinna í verkefni  þar sem verið er að leggja viðhorfskönnun fyrir erlenda ferðamenn.

Lesa meira

Heillaðist af íslenska landslaginu, fossum og gljúfrum

Vestur Íslendingurinn Maia Chapman var sjálfboðaliði í Kjarnaskógi

Lesa meira

Fresta álagningu dagsekta vegna tiltektar

Heilbrigðisnefnd Eyjafjarðar hefur samþykkt að fresta frekari álagningu dagsekta sem lagaðar voru á eigenda hússins númer 15 við Hamragerði 

Lesa meira

Fljótasta amma landsins

-Eltist við Íslands og bikarmeistaratitla í spyrnu í sumar og gengur vel

Lesa meira

Kvennaathvarf á Akureyri missir húsnæði um áramót og óskar liðsinnis bæjarins við leit að nýju

Leigusamningi við Kvennaathvarfið á Akureyri hefur verið sagt upp og athvarfið verður því húsnæðislaust frá og með 1. janúar 2025. Samtök um Kvennaathvarf hafa leitað til  bæjarráðs Akureyrarbæjar um að koma til samstarfs til þess að tryggja athvarfinu öruggt húsnæði

Lesa meira

Komu heim með bikar eftir frábæran árangur

Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri á Göteborg Musik Festival

Lesa meira

Skoða allar leiðir til að nýta rými betur

Aukin eftirspurn eftir herbergjum og minna húsnæði hjá stúdentum

Lesa meira

Bangsímon kemur á Mærudaga

Leikhópurinn Lotta sýnir Bangsímon á Mærudögum á Húsavík í sumar. Sýningin verður sunnudaginn 28. júlí kl 13:00 í Skrúðgarðinum á Húsavík.

Lesa meira

Lagt til að fasteignir á Skjaldarvík verði auglýstar sem fyrst til leigu

Fyrir liggur minnisblað um Skjaldarvík og var fjallað um framtíðaráformin varðandi Skjaldarvík á fundi Umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Lesa meira

Geðhjálp hefur áhyggjur og segir málið snúast um sparnað

Vísbendingar um að geðheilsu barna fari hrakandi

Lesa meira