Fréttir

Ný vefmyndavél sett upp á Akureyri

Gamla vélin var komin mjög til ára sinna en ný vél hefur verið sett upp með streymi í gegnum Youtube 

Lesa meira

Alfreð Íslandsmeistari utandyra þriðja árið í röð

Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri og Húsvíkingur að uppruna vann þriðja Íslandsmeistaratitil utandyra sinn í röð í trissuboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi 

Lesa meira

Freyja Reynisdóttir opnar sýningu sína Atarna - Yonder í Einkasafninu

Freyja býr og starfar á Akureyri. Hún útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri árið 2014 og með meistaragráðu í frjálsum listum frá Listaháskóla Íslands 2022. 

Lesa meira

Lýsistankarnir á Raufarhöfn fá nýtt líf

Verkefnið „Lýsistankarnir á Raufarhöfn fá nýtt hlutverk“ fékk 15 milljónir króna. Verkefnið snýr að því að gera lýsistankana manngenga og mögulega til notkunar fyrir upptökur, listsýningar, tónleika og fleira en sótt var um 20,7 milljónir til verkefnisins

Lesa meira

Gatnamót á Akureyri máluð rauð

Í dag hefur verið unnið að því að mála rauð gatnamótin við Oddeyrargötu og Brekkugötu

Lesa meira

Jonathan Smith opnar sýningu í Deiglunni

Jonathan Smith gestalistamaður Gilfélagsins í júlí opnar sýningu í Deiglunni föstudaginn 26. júlí kl.19.30. Sýningin stendur yfir helgina 27. og 28. júlí og er opin frá 14 - 17 báða dagana. Aðeins þessi eina sýningarhelgi.

Lesa meira

EFLA styrkir Eflingu

Samfélagssjóður EFLU veitti fyrr í þessum mánuði fjárstyrki til sjö samfélagsverkefna. Meðal styrkhafa var Ungmennafélagið Efling í Reykjadal S-Þingeyjarsýslu.

Lesa meira

EFLA styrkir Leikfélag Húsavíkur

Samfélagssjóður EFLU veitti fyrr í þessum mánuði fjárstyrki til sjö samfélagsverkefna. Meðal styrkhafa var  Leikfélag Húsavíkur.

Lesa meira

Mannfólkið breytist í slím um helgina

Tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím verður haldin í sjöunda sinn 25. - 27. júlí 2024. Hátíðin er kennd við listakollektífið MBS sem kemur að skipulagningu hennar og hefur hún farið fram árlega síðan árið 2018.

Lesa meira

Skemmdarverk unnin á leiksvæði leikskólabarna

Hún var sorgleg aðkoman í Holti, útikennslusvæði leikskólabarna á Húsavík á dögunum. Eldhús eða gullabú eins það er kallað sem foreldrar barna sem útskrifuðust í vor settu upp og gáfu leikskólanum er stórskemmt

Lesa meira