Akureyri Hópur sjómanna hefur hug á framboði í næstu sveitarstjórnarkosningum
„Við erum á fullu þessa dagana að ræða við menn sem stefna á að styðja okkur. Viðtökur hafa farið fram úr björtustu vonum,“ segir Sigfús Ólafur Helgason fyrrverandi sjómaður sem ásamt fleirum vinnu að því að bjóða fram lista fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar í maí á næsta ári.