Fréttir

Breyttir tímar - nýjar lausnir

Þegar ég tók fyrst sæti í bæjarstjórn á Akureyri árið 2010 kom mér skemmtilega á óvart hversu mikla samvinnu bæjarfulltrúar höfðu sín á milli og hversu mikla virðingu þeir sýndu skoðunum hvers annars. Það var einhvern veginn á skjön við þá mynd sem hafði verið dregin upp af störfum pólitískt kjörinna fulltrúa í fjölmiðlum.
Lesa meira

Samdráttur blasir við

„Það er von okkar að með því að vinna saman að því að finna bestu lausnir og útfærslur muni bæjarbúar finna sem allra minnst fyrir hagræðingaraðgerðum en sem allra mest fyrir þeim umbótum sem framundan eru,“ segir Halla Björk Reynisdóttir forseti bæjarstjórnar Akureyrar í samtali við Vikublaðið. Kynnt var sú ákvörðun í vikunni að afnema minni- og meirihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir kjörtímabils. Bæjarstjórnin hefur gert með sér samstarfssáttmála um hvaða aðgerða verða gripið til. Spurð um hvernig bæjaryfirvöld ætli að útfæra einstakar aðgerðir segir Halla Björk....
Lesa meira

Valdimar fagnar afmæli á Græna hattinum

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Visit Húsavík smáforritið komið út

Húsavíkurstofa kynnir nýtt app sem er afrakstur sumarverkefnis háskólanema á vegum Þekkingarnets Þingeyinga í sumar. Nú er hægt að nálgast Visit Húsavík smáforritið fyrir Android og iOS stýrikerfi. Smáforritið gefur íbúum og ferðamönnum möguleika á því að vera með „Húsavík í vasanum,“ seins og segir í tilkynningu frá Húsavíkurstofu.
Lesa meira

Vel sótt í mótefnamælingar á Akureyri

Lesa meira

Fjármögnun tryggð í nýja flugstöð

Lesa meira

Fallið frá tilboði í Sigurhæðir og ráðast þarf í töluverðar endurbætur

Stjórn Akureyrarstofu mun ekki halda áfram viðræðum um tilboðið sem hefur mögulega búsetu sem forsendu í Sigurhæðum þar sem komið hefur í ljós að ráðast þarf í miklar viðgerðir á húsinu.
Lesa meira

Hagræðing framundan á Akureyri

Lesa meira

Enginn meiri- eða minnihluti í bæjarstjórn Akureyrarbæjar

Lesa meira