
Vestnorden ferðakaupstefnunni lýkur í dag
Vestnorden ferðakaupstefnan stendur nú sem hæst í Íþróttahöllinni og í Hofi. Ráðstefnan sem stendur yfir i tvo daga var sett i gærmorgun. Vestnorden sækja fast að 500 manns sem kynna sér m.a hvað rösklega 30 ferðaþjónustu fyrirtæki á Norðurlandi hafa upp á að bjóða.