Fréttir

Ókeypis bílastæði í miðbæ Akureyrar heyra brátt sögunni til

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að taka upp gjaldskyldu á bílastæðum í miðbæ Akureyrar. Stefnt er að því að nýtt fyrirkomulag taki gildi í lok sumars.
Lesa meira

Opið bréf til skipulagsráðs, bæjarstjórnar og bæjarbúa

Lesa meira

Heilsuvernd tekur við rekstri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar

Lesa meira

Fiskideginum aflýst annað árið í röð

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Vill skoða þann möguleika að loka Göngugötunni alfarið yfir sumarið

Lesa meira

Akureyringar hvattir til að skipta út nagladekkjum

Lesa meira

Hlíðarfjall opnar á föstudaginn

Lesa meira

Farsæl skyndiákvörðun

Roman frá Sviss réð sér vart fyrir kæti þegar hann kom úr hvalaskoðun með Náttfara Norðursiglingar á Húsavík fyrir skemmstu. Blaðamaður Vikublaðsins tók á móti ferðamönnum á kajanum og ræddi við Roman. Hann sagði að það hafi verið skyndiákvörðun að skella sér með í siglinguna og það hafi verið frábær ákvörðun. „Ég fór aðeins upp í brú til að fá að geyma gleraugun mín og þegar ég kom aftur út á dekk voru háhyrningar allt í kringum okkur. Þvílík upplifun að sjá þessar tignarlegu skepnur í öðru eins návígi,“ segir hann og er í hálfgerðri geðshræringu af kæti þegar hann lýsir því sem fyrir augu bar.
Lesa meira

Tíu verk valin til þátttöku í Upptaktinum

Lesa meira