Fréttir

Samingur undirritaður um ,,Spánverjana"

Í morgun var undirritaður samningur um smíði líkans af ,,Spánverjunum" en svo voru  þeir Harðbakur og Kaldbakur togarar  ÚA gjarnan nefndir.  Athöfnin fór fram á dekkinu á Kaldbak EA1 sem liggur við landfestar við löndunarbryggju ÚA.

Sigfús Ólafur Helgason hvatamaður að verkefninu flutti við þetta tilefni nokkur orð sem koma hér.

Lesa meira

Heimsfaraldurinn tók mikinn toll en nýir möguleikar opnuðust

Ársfundur Sjúkrahússins á Akureyri var haldinn í gær.

Lesa meira

Sýningar á Njálu á hundavaði hefjast um helgina

Hinn óviðjafnanlegi dúett, Hundur í óskilum, snýr aftur í Samkomuhúsið og ræðst á einn af hornsteinum íslenskrar menningar – sjálfa Njálu.

Lesa meira

Skóli og Samfélag – Stormasamir dagar í danska bænum

Rekstur framhaldsskóla er í höndum ríkisins en ríkið á ekki framhaldsskólana. Eða hvað?

Lesa meira

Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð

Íbúar landsbyggðarinnar eru nánast farnir að taka því sem sjálfsögðum hlut að leggja land undir fót með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn til þess að sækja sér sérfræðiþjónustu til Reykjavíkur. Greiningar hafa sýnt að fólk á landsbyggðinni er ólíklegra til þess að sækja sér þjónustu sérfræðilækna heldur en fólk af höfuðborgarsvæðinu og er ólíklegt að það sé vegna þess að fólk á landsbyggðinni sé hraustara heldur fyrir sunnan. Staðreyndin er sú að oft er um langan veg að fara og aðgengi að þjónustu er ekki jafnt. 

Lesa meira

Smíðasamningur undirritaður á morgun

Hópur sem Sigfús Ólafur Helgason leiðir á Facebook og hefur það að markmiði að smíðað verði líkan af ,,Spánverjunum“ en það voru togarar ÚA Kaldbakur  og Harðbakur  oft nefndir en skipin voru smíðuð  í Astilleros Luzuriaga S.A. skipa­smíðastöðinni í Pasaj­es de San Juan skammt frá San Sebastian á Norður-Spáni.

Hópurinn boðar til samkomu á morgun  miðvikudag á dekkkinu á Kaldbak EA1 sem liggur við löndunarbryggju hjá ÚA og hefst hún kl 11. 

Tilefnið er undirritun á smíðasamningi við Elvar Þór Antonsson  um smíði hans á líkani af  ,,Spánverjunum."  Í desember á næst ári verða liðin  50 ár frá komu þessara þá nýju togara til landsins.

Lesa meira

Tvær skriður féllu í Dalsmynni og loka veginum

Nú í morgun féllu tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri (835), og er hann lokaður frá gatnamótunum við Grenivíkurveg í norðri og við Þverá í suðri og verður svo, a.m.k til fyrramáls en þá verður staðan endurmetin.

Lesa meira

Munaðarlausir Þingeyingar

Það var flaggað í heila stöng þegar Flugfélagið Ernir hóf áætlunarflug til Húsavíkur vorið 2012 í góðu samstarfi við heimamenn, enda hafa Þingeyingar aldrei efast um mikilvægi góðra samgangna. Það varðar ekki síst íbúa í hinum dreifðu byggðum Þingeyjarsýslna allt til Þórshafnar á Langanesi, sem búa við það hlutskipti að þurfa að sækja verslun, almenna þjónustu, sem og heilbrigðisþjónustu um langan veg. 

 Áður höfðu önnur flugfélög séð um áætlunarflug til Húsavíkur, með nokkrum hléum. Meðal þeirra var Flugfélag Íslands sem lagði Húsavíkurflugið af og beindi farþegum sem hugðust leggja leið sína til Reykjavíkur um Akureyrarflugvöll. Eðlilega voru Þingeyingar ekki ánægðir með þessa ákvörðun flugfélagsins á sínum tíma, enda um verulega þjónustuskerðingu að ræða fyrir íbúa á svæðinu, austan Vaðlaheiðar.

Lesa meira

Fjölbreytt verkefni í "Betri Bakkafirði"

frá íbúafundi á Bakkafirði 7. september

Lesa meira

Flug til Húsavíkur er þjóðhagslega hagkvæmt!

Friðrik Sigurðsson skrifar um Húsavíkurflugið

Lesa meira