Fréttir

Rauði krossinn á Akureyri í 100 ár

Árið 2013 sameinuðust Akureyrar-, Dalvíkur, Ólafsfjarðar- og Siglufjarðardeildir og hlaut sameinuð deild heitið Eyjafjarðardeild

Lesa meira

Fjögur hlutu heiðursviðurkenningu Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar

Á íþróttahátíðinni sem Akureyrarbær og ÍBA stóðu fyrir í Hofi í gær voru fjórir einstaklingar heiðraðir af Fræðslu-og lýðheilsuráði bæjarins fyrir ómetanleg störf í þágu íþrótta í bænum.

Lesa meira

Femínísk fræðikona og fjallageit

„Búmerang frá Akureyri gæti verið yfirskrift æviminninga minna,“ segir Bergljót og útskýrir betur: „Ég fæðist á Akureyri, en fjölskyldan býr síðan á Ísafirði fyrstu æviárin mín. Þá flytja þau aftur til Akureyrar þar sem ég bý til 14 ára aldurs, þegar foreldrar mínir flytja til Boulder í Colorado sem var afar dýrmæt reynsla sem gaf mér tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn.“ Bergljót flutti svo aftur til Akureyrar með fjölskyldunni og kláraði stúdentspróf við Menntaskólann á Akureyri.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar á laugardaginn kl. 15

Laugardaginn 25. janúar kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona, Kristján Guðmundsson – Átta ætingar og Þórður Hans Baldursson / Þórunn Elísabet Sveinsdóttir – Dömur mínar og herrar. Boðið verður upp á listamannaspjall með Huldu, Þórði og Þórunni kl. 15.45.

Lesa meira

Eining-Iðja Nýr samningur við Heilsuvernd samþykktur

Nýlega var skrifað undir nýjan heildstæðan kjarasamning til fjögurra ára við Heilsuverndar Hjúkrunarheimili á Akureyri.

 

Lesa meira

Súlur Vertical Skíðagangan fer fram um helgina – tilvalin fyrir alla skíðagöngu unnendur!

Súlur Vertical Skíðagangan, sem áður var þekkt sem Hermannsgangan, fer fram laugardaginn 25. janúar og er einstakt tækifæri fyrir áhugafólk á öllum aldri og getustigum til að taka þátt í skíðagöngukeppni. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn, hraður eða hægur, ungur eða aldinn, þá er þessi keppni vettvangur fyrir þig!

 

Lesa meira

Sandra María Jessen og Alex Cambray Orrason íþróttafólk Akureyrar 2024

Þau Sandra María Jessen knattspyrnukona í Þór/KA og Alex Cambray Orrason kraftlyftingamaður í KA voru nú síðdegis útnefnd  sem íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar fyrir nýliðið ár í hófi sem fram fór í Hofi.

 

Lesa meira

Ágúst með nýtt myndband - Eins og þú

Ágúst Þór Brynjarsson er einn af þátttakendum í Söngvakeppni Sjónvarpsins en þar mun hann flytja lagið Eins og þú (e. Like You). Í dag kom út nýtt myndband við lagið sem hægt er að hlýða á neðst í fréttinni.

Lesa meira

Rúm 90% bæjarbúa ánægð með að búa á Akureyri

Ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar eykst á milli ára samkvæmt niðurstöðum nýrrar þjónustukönnunar sem Gallup gerði og kynnt hefur verið fyrir fulltrúum sveitarfélagsins.

 

Lesa meira

Sundlaugar Akureyrar - Ríflega 400 þúsund gestir á liðnu ári

„Það er líf og fjör hjá okkur alla daga og jafnan mikið um að vera,“ segir Gísli Rúnar Gylfason forstöðumaður Sundlauga Akureyrar. Nýtt útisvæði var tekið í notkun nýverið við Glerárlaug og framkvæmdir standa sem hæst við breytingar í innlauginni við Sundlaug Akureyrar.

 

Lesa meira