Fréttir

Billy Joel á Græna hattinum í kvöld!

Það eru svo sannarlega óvænt tíðindi sem berast frá Hauki Tryggva staðarhaldara á Græna í tilkynningu sem hann sendi út til fjölmiðla rétt í þessu.

Lesa meira

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Heiða Björk Vilhjálmsdóttir

Þriðjudaginn 2. apríl kl. 17-17.40 heldur Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, safnfræðslufulltrúi Listasafnsins á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu undir yfirskriftinni Kata saumakona: Frá hugmynd til sýningar. Aðgangur er ókeypis. 

 

Lesa meira

Fjölmiðlastjarna og spriklandi doktor með ástríðu fyrir hjartanu og þjónandi forystu

Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólki Háskólans á Akureyri. Vísindamanneskjan í mars er Sigurður Ragnarsson, lektor við Viðskiptadeild. Samhliða lektorsstöðunni sinnir hann eigin fyrirtæki, Forysta og samskipti, sem hann stofnaði og rekur í dag. 

Lesa meira

Ekkert minnst á eldri borgara í aðgerðarpakkanum

„Það er öllum ljóst að stór hópur eldri borgara hefur mjög lágar tekjur og þarf sárlega að fá viðbót til að geta lifað eðlilegra lífi en hann gerir í dag,“ segir í ályktun aðalfundar Félags eldri borgara á Akureyri.

 

Lesa meira

Snjóflóðið i Dalsmynni Uppfært kl 19:00

Einn aðili varð fyrir flóðinu og er hann talsvert slasaður en ekki talinn vera í lífshættu. Mikil snjóflóðahætta var á vettvangi, ásamt því að veðurskilyrði voru erfið, og var því ákveðið að þyrlan færi ekki beint á vettvang meðan unnið væri að því að tryggja öryggi björgunaraðila.

Lesa meira

Þyrla kölluð út vegna snjóflóðs í Dalsmynni

Þyrla landhelginsgæslunnar hefur verið kölluð út vegna snjóflóðs sem féll í Dalsmynni nyrst í Fnjóskadal í dag. 

Lesa meira

Matjurtagarðar Akureyrar njóta vinsælda

„Það er afskaplega mikilvægt að hafa stað sem þennan í boði fyrir Akureyringa.  Stað þar sem  hægt er að koma saman og njóta, kynnst náttúrunni og nýju fólki og fræðast,“ segir Heiðrún Sigurðardóttir hjá Ræktunarstöðinni um Matjurtagarða Akureyrar ofan við Gömlu gróðrarstöðina við Krókeyri.

Lesa meira

Skátar vilja endurbyggja Fálkafell

Á fundi Skipulagsráðs í s.l. viku var tekið fyrir erindi Kára Magnússonar fyrir hönd  Skátafélagsins Klakks um það að rífa gamla Fálkafell  og byggja upp að nýju með nýrri botnplötu en að sömu stærð að grunnfleti.

Lesa meira

Bergið headspace opnar í Virkinu

 Félagssamtökin Bergið headspace opna í Virkinu,  Íþróttahöllinni á Akureyri,  2 apríl næstkomandi. Bergið er ráðgjafarsetur fyrir ungmenni frá 12- 25 ára aldri. Í Berginu er ungmennum veitt einstaklingsmiðaða ráðgjöf og stuðning.

Lesa meira

Að hlaða okkar eigin batterí

Samfélagið hefur tekið miklum breytingum á undanförnum áratugum. Sífellt áreiti bæði í starfi og leik. Það eru ekki bara blessuð börnin sem eiga erfitt að leggja símana og tölvurnar frá sér, við sem eldri erum, erum flest lítið skárri.

Lesa meira