Fréttir

970 íbúðir á næstu árum á nýju íbúðasvæði vestan Borgarbrautar

Akureyrarbær kynnir í dag drög að deiliskipulagi fyrir nýtt íbúðasvæði vestan Borgarbrautar. Markmiðið er að leggja grunn að hverfi með fjölbreyttum íbúðagerðum og grænum svæðum sem verður aðlaðandi búsetukostur.
Lesa meira

Þættir af einkennilegum mönnum

– Down & Out gefur út sína fyrstu breiðskífu
Lesa meira

Búið að aflétta rýmingu í Útkinn

Sérfræðingar veðurstofu hafa skoðað aðstæður á svæðinu í dag og ljóst að verulega hefur dregið úr skriðuhættu
Lesa meira

Rýmingu aflétt að hluta í Kinn

Samkvæmt mati sérfræðinga verðurstofu hefur verulega dregið úr skriðuhættu á syðra svæði rýmingarinnar í Kinn og er ástandið þar orðið skaplegt. Þetta kemur fram í tilkynningu fra´lögreglunni á Norðurlandi eystra.
Lesa meira

A! Gjörningahátíð hefst á fimmtudag

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í sjöunda sinn.
Lesa meira

Löggæsla og samfélagið – ráðstefna um löggæslu með áherslu á afbrotavarnir

Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið fer fram í fjórða sinn í Háskólanum á Akureyri miðvikudaginn 6. október frá kl. 9-17. Á dagskránni eru tæplega 50 erindi og hefur hún aldrei verið umfangsmeiri.
Lesa meira

Rýmingu ekki aflétt í Kinn að svo stöddu

Í nótt féllu skriður í Útkinn og er hættustig enn í gildi á svæðinu. Spáð er töluverðri úrkomu í dag og til miðnættis.
Lesa meira

Stolt af íbúum fyrir frábæran árangur

Íbúar á Hlíð í öðru sæti í alþjóðlegri hjólakeppni milli hjúkrunarheimila
Lesa meira

Guðni forseti í smitgátt eftir heimsókn á Svalbarðsströnd

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er nú í smitgátt eftir heimsókn sína í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Nemendur skólans hafa greinst með Covid-19 veiruna og þarf forsetinn því að vera í smitgátt næstu daga.
Lesa meira

Ekkert skólastarf í Valsárskóla í vikunni vegna kóvid smits

Lesa meira