Fréttir

Í upphaf árs; samfélag tækifæra

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar

 

 

Lesa meira

Þjóðaratkvæðagreiðsla um viðræður við Evrópusambandið – Af hverju og hvers vegna núna?

Und­an­farið hef­ur umræða um þjóðar­at­kvæðagreiðslu um fram­hald viðræðna við Evr­ópu­sam­bandið (ESB) vakið at­hygli og verið áhuga­vert að lesa hinar ólíku hliðar og sjón­ar­mið í þess­ari umræðu. Mik­il­vægt er þó að skýra að slík at­kvæðagreiðsla snýst ekki um fram­hald eldri viðræðna held­ur um upp­haf nýrra viðræðna – og þar ligg­ur veru­leg­ur mun­ur.

Lesa meira

Hér er kona, um konu…

Konur eru núna í áhrifamestu embættum á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem það gerist, sem er að sumu leiti pínu sorglegt að hafi ekki gerst fyrr.

Lesa meira

Skíðastaðir - Fyrsti langi fimmtudagurinn í vetur og forsala vetrarkorta lýkur á morgun

Í dag er fyrsti fimmtudagurinn með lengdum opnunartíma hjá okkur í vetur en það verður opið frá 14-21 í kvöld og alla fimmtudaga í vetur. Það er því um að gera að skella sér í fjallið eftir vinnu í dag og taka kvöldmatinn þar því hægt verður að versla hamborgara uppí Strýtuskála og á Skíðastöðum verður súpa í boði ásamt öðru.

Lesa meira

Nýr aðili tekur við þjónustu gámasvæðis og grenndarstöðva

Um næstu helgi tekur nýr aðili við þjónustu grenndarstöðva og gámasvæðis Akureyrarbæjar. Reiknað er með að þau umskipti gangi snurðulaust fyrir sig en þjónustan gæti þó raskast ofurlítið um stundarsakir.

Lesa meira

Ragnheiður Gunnarsdóttir í Kisukoti langþreytt á svarleysi Akureyrarbæjar

„Það hefur ekki einn einasti maður frá Akureyrarbæ haft samband við mig síðan í apríl í fyrra. Ég hef ekki fengið nein viðbrögð við þeim tölvupóstum sem ég hef sent til starfsmanna bæjarins,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir sem rekið hefur Kisukot – kattaaðstoð á heimili sínu frá því janúar árið 2012. Bæjarráð samþykkt í nóvember árið 2023 að hefja samningaviðræður við Ragnheiði sem miðuðu að því að koma starfseminni út af heimilinu og í húsnæði sem uppfyllt kröfur fyrir starfsleyfi.

Lesa meira

Tundurdufl í veiðarfærum

Fiskvinnsluhús Útgerðarfélags Akureyringa var rýmt skömmu eftir hádegi í dag vegna tundurdufls sem kom í veiðarfæri togarans Bjargar EA. Duflið kom í síðasta holi veiðiferðarinnar. Björg kom til Akureyrar í morgun.

Lesa meira

Skipin farin til veiða og landvinnsla hafin af fullum krafti

Ísfisktogarar Samherja héldu til veiða skömmu eftir miðnætti fimmtudaginn 2. janúar 2025 og vinnsla í landvinnslum félagsins hófst um morguninn. Uppsjávarskipið Vilhelm Þorsteinsson og frystitogarinn Snæfell fóru til veiða 3. janúar. Það má því segja að hjól atvinnulífsins séu farin að snúast af krafti eftir jóla- og nýársfrí starfsfólks.

Lesa meira

Sandra María og Alfreð Leó íþróttafólk Þórs 2024

Þau  Sanda María Jessen knattspyrnukona og Alfreð Leó Svansson rafíþróttamaður voru i gær  útnefnd sem íþróttakona  og karl Þórs  fyrir  árið 2024.

Lesa meira

Höskuldur knapi ársins hjá Létti

Hestamannafélagið Léttir á Akureyri heiðruðu þá knapa sem sköruðu fram úr á uppskeruhátíð félagsins í desember.

Lesa meira