Fréttir

Rarik gefur VMA úttektarmæla að gjöf

„Það er ekkert launungarmál að við hjá RARIK stöndum í mikilli þakkarskuld við Verkmenntaskólann. Á síðustu árum hefur bróðurpartur þeirra sem við höfum ráðið til okkar og starfa í útivinnu hjá fyrirtækinu á Norðurlandi eystra verið annað hvort brautskráðir vélstjórar eða rafvirkjar frá VMA,“ segir Sigmundur Sigurðsson, skrifstofustjóri RARIK á Akureyri, sem kom færandi hendi í VMA nýverið ásamt Þóri Ólafi Halldórssyni, sem hefur umsjón með viðhaldsmálum hjá fyrirtækinu.

Lesa meira

Lokun sundlaugar í Lundi mælist illa fyrir hjá íbúum

-Sveitarstjóri segir málið í vinnslu

Lesa meira

Lokaorðið - Hve glöð er vor æska

Á vorin er uppskerutími nemenda. Þeir skoppa út úr skólunum, taka stolt á móti prófskírteinunum sínum og út í sumarið.

Lesa meira

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 144. sinn í dag 17. júní

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 144.  sinn í dag 17. júní við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Veðrið lék svo sannarlega við nýstúdentana og fjölskyldur þeirra.

Lesa meira

Sigrún Steinarsdóttir Ellertsen hjá Matargjöfum , og Stefán Bald­vin Sig­urðsson, fyrr­ver­andi há­skóla­rektor, sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sæmdi í dag 17. Júni,  14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

Lesa meira

Gleðilega Þjóðhátíð!

Lesa meira

Fyrsti Mysingur sumarsins í dag 17. júni á útisvæði Ketilkaffis.

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 12 fer fram fyrsti Mysingur sumarsins á útisvæði Ketilkaffis fyrir framan Listasafnið á Akureyri. Þá mun Biggi í Maus – Birgir Örn Steinarsson – koma fram ásamt Þorsteini Kára Guðmundssyni

Lesa meira

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Út er komið 1 tbl 42 árgangur af Sportveiðiblaðinu, og er það Gunnar Bender sem hefur veg og vanda af útgáfu blaðsins. 

Lesa meira

Sunnudagsviðtalið Greindist sem geimvera og stofnar leiklistarskóla

Pétur Guðjónsson hefur komið víða við í menningarlífinu á Norðurlandi. Leiklistin hefur þar verið fyrirferðamikil en hann hefur glímt við stórt verkefni að undanförnu, eitt það stærsta að hans sögn; að vinna sig úr kulnun. Í sunnudagsviðtalinu deilir hann með okkur ferðalaginu upp úr kulnun sem er  að hans sögn eins mismunandi og við erum mörg.

Lesa meira

Sundlaugin í Hrísey fagnar 60 ára afmæli

Nýir sauna- og infrarauðir klefar voru teknir í notkun í Sundlauginni í Hrísey í tilefni þess að laugin á 60 ára afmæli um þessar mundir og 16 ár eru liðin frá vígslu Íþróttamiðstöðvarinnar.

Lesa meira