Fréttir

Ný íbúabyggð rís á Akureyri

Allt að 280 íbúðir í blandaðri byggð fjölbýlishúsa, raðhúsa, parhúsa og einbýlishúsa.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

„Tryggja um 200 manns störf í sinni heimabyggð“

Bruggverksmiðjan Kaldi á Árskógssandi og Húsavík öl eru meðal brugghúsanna sem skrifuðu undir áskorun til ráðherra um að heimila smábrugghúsum beina sölu á framleiðslu sinni . Þorsteinn Snævar Benediktsson, bruggmeistari og eigandi Húsavík öl segir í samtali við Vikublaðið að hann harmi að frumvarpið hafi ekki orðið að lögum þegar dómsmálaráðherra lagði það fram í vor enda sé um gríðarlegt hagsmunamál fyrir lítil handverks brugghús að ræða.
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar og Þjóðleikhúsið í samstarf

Magnús Geir Þórðarson, þjóðleikhússtjóri, og Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, skrifuðu nýverið undir samkomulag um stóraukið samstarf menningarstofnananna tveggja.
Lesa meira

Ráðist á 8 ára dreng á Akureyri

Lögreglan segir málið á frumstigi og það sé litið alvarlegum augum. Drengurinn var á leið heim úr skóla þegar maðurinn var á gangi fyrir utan heimili sitt.
Lesa meira

Óskar eftir nefndarfundi vegna lokunar fangelsisins á Akureyri

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, telur að það sé ólíðandi að slík ákvörðun sé tekin án umræðu á Alþingi.
Lesa meira

Framkvæmdir við flughlað á Akureyrarflugvelli að hefjast

Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia,segir í svari við fyrirspurn blaðsins að vonandi verði hægt að bjóða byggingu flugstöðvarinnar út í febrúar á næsta ári.
Lesa meira

Sex stöðugildi bætast við og mætt vaxandi húsnæðisþörf lögreglunnar

Meðal aðgerða til eflingar almennri löggæslu á Akureyri og nágrenni er að embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra verður nú þegar styrkt um fjórar stöður lögreglumanna til að sinna almennri löggæslu í umdæminu. Um er að ræða styrkingu sem nemur um 60 m.kr. á ári.
Lesa meira

Fangelsinu á Akureyri verður lokað

Fangelsinu á Akureyri verður lokað í næstu viku. Gestur Ragnar Davíðsson, varðstjóri í fangelsinu á Akureyri, staðfestir í samtali við Rúv að fangelsinu verði lokað þann 15. september.
Lesa meira

Stefna að vinnslu á stórþara á Húsavík

Fram hefur komið að að undirbúningur að vinnslu á stórþara úti fyrir Norðurlandi miði vel en að sögn Snæbjörns Sigurðarsonar, eins af forsprökkum verkefnisins, standa vonir til þess að vinnsla geti hafist á haustmánuðum. Stefnt sé að því að sækja 35.000 tonn af stórþara þegar vinnsla er komin í full afköst, þurrka hann með jarðvarma og vinna úr honum alginöt sem er eftirsótt vara í lyfja- og matvælaiðnaði. Stefnt er að fullvinnslu hér á landi. Verkefnið kallar á fjárfestingu upp á rúma tvo milljarða króna.
Lesa meira