Fréttir

Matur frá Kaffihúsinu Barr í boði fyrir þá sem ekki eiga nóg fyrir sig

Þörfin er greinilega mikil -segir Silja Björk Björnsdóttir sem rekur kaffihúsið
Lesa meira

Sýnir og selur ljósmyndir -styrkir smíði á risakúnni Eddu

Lesa meira

Birkir Blær flaug áfram í sænska Idolinu - Myndband

Birkir flutti lagið Húsavík (My Home Town) úr Netflixmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga
Lesa meira

Aldrei slegið í október fyrr

Lesa meira

3100 kóvid sýni greind það sem af er október

Lesa meira

KA ferðaðist um 7.490 km. meira en Íslandsmeistararnir

Gríðarlegur munur ferðavegalengdum fótboltaliða á landsbyggðinni samanborið við liðin á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

Villibráð með lítið kolefnisspor

Hin geysivinsælu villibráðarhlaðborð Fosshótels Húsavík fara fram um helgina, föstudags og laugardagskvöld. Á boðstólnum verða ómótstæðilegir réttir í boði og má þar nefna dádýr, elgur, hreindýr, gæs, önd, skarfur, lundi, paté, súkkulaðimús, bláberjaskyrkaka, tiramisu og margt fleira.
Lesa meira

Espressobarinn & Skyr600 opnar á Glerártorgi

Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs farið að taka gleði sína á ný því það standa yfir breytingar á bilinu við hlið Lyf og heilsu og stendur til að opna kaffihús og skyrbar í nóvember.
Lesa meira

Þetta er hægt og framhaldið lofar góðu

Lesa meira

„Byrjaði að læra á píanó þegar ég var 7 ára og hef ekkert stoppað síðan“

Birkir Blær Óðinsson, tónlistarmaður frá Akureyri er kominn í úrslitakeppni sænsku Idol söngkeppninnar. Á fyrsta útsláttarkvöldinu sem fram fór á föstudag söng Birkir Blær lagið No Good eftir íslensku hljómsveitina Kaleo. Birkir Blær hefur fengið góðan meðbyr hjá dómnefndinni og líka átt upp á pallborðið hjá sænsku þjóðinni enda komst hann áfram eftir símakosningu í síðustu viku þegar hann söng lagið Sexy and I know it. Hann kemur fram aftur nk. föstudagskvöld og þá mun einnig flutningur hans á laginu No Good verða settur í dóm sænsku þjóðarinnar. Vikublaði sló á þráðinn til Svíþjóðar þar sem Birkir Blær undirbýr sig fyrir næstu beinu útsendingu sem fer fram á morgun föstudag. „Föstudagskvöldið leggst bara helvíti vel í mig þetta er mjög gaman,“ segir hann og útskýrir fyrirkomulag útsláttarkeppninnar: „Um leið og þátturinn kláraðist á föstudag, þá opnaðist fyrir kosninguna og hún lokast ekki fyrr en að næsti þáttur byrjar. Það kemur alltaf í ljós viku síðar hvort ég hafi komist áfram eða ekki. Þetta er gert svona af því að fólk horfir ekki eins mikið á sjónvarp í línulegri dagskrá eins og í gamla daga. Það er því hægt að horfa á þáttinn hvenær sem maður vill og kosið þessa viku sem líður á milli þátta,“ segir Birkir Blær og bætir við að það detti bara einn keppandi út í hverri umferð.
Lesa meira