Fréttir

Kæru kjósendur

Snorri Ásmundsson skrifar

Lesa meira

Nýsköpun og nútíminn

Ingibjörg Benediktsdóttir skrifar

Lesa meira

Taka út svæði í Glerárgili fyrir Ziplínubrautir

Alex Van Riswick frá Hollandi kom sérstaklega til Akureyrar til að taka út svæði fyrir Ziplínur sem til stendur að setja upp við Glerárgil nú síðar í maí. Hann mældi allt svæðið út og myndaði  það með 3D skanna en með það nesti fór hann heim til Hollands þar sem hann mun leggja lokahönd á brautarhönnun ásamt teymi sínu sem í eru m.a. verkfræðingar og arkitekar.

Lesa meira

Bestu kveðjur

Ingibjörg Isaksen skrifar

Lesa meira

Reginn fasteignafélag - kaupir almenningssalernin í Kaupvangsstræti

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum i morgun að selja ,,víðfræg" salerni undir kirkjutröppunum til Regins- fasteignafélags.

Umræða um salernismál á Miðbæjarsvæðinu skýtur alltaf annað slagið  upp kollinum  en mörgum þykir sem  slíka aðstöðu vanti algjörlega  í Miðbæinn.  Mikil ásókn ferðafólks er í salerni  Akureyrarkirkju eins og  fram hefur komið og  veitingastaðir sem verslanir hafa heldur ekki farið varhluta af fólki sem hefur hug á að létta af sér til að forðast að lenda i djúpum vandræðum!

Hvað nú verður  með hina nýju eign  Regins  veit vefurinn ekki  en það verður áhugavert að fylgjast með hvort  þarna muni koma nýtt  ,,kammerráð"

Lesa meira

Ungt fólk og Norðurþing

Halldór Jón Gíslason skrifar

Lesa meira

Nýr forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar HA

Arnar Þór Jóhannesson hefur verið ráðinn forstöðumaður RHA

Lesa meira

Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna

Velferðarsvið Akureyrarbæjar býður foreldrum upp á nýja þjónustu í formi námskeiðs undir yfirskriftinni Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna. Námskeiðin eru fyrir alla foreldra sem eru að skilja, hafa skilið eða íhuga að skilja, en þar er fjallað ítarlega um áhrif skilnaðar á fjölskylduna. Þjónustan stendur öllum íbúum bæjarins til boða og er þeim að kostnaðarlausu. Það er ekki skilyrði að foreldrar nýti sér þessa þjónustu saman.

Lesa meira

Hlutafjáraukning hjá Samherja fiskeldi ehf. upp á 3,5 milljarða króna og Alf-Helge Aarskog tekur sæti í stjórn

Hlutafé Samherja fiskeldis ehf. hefur verið aukið um 3.500 milljónir króna. Fjármagnið verður nýtt til uppbyggingar tilraunaverkefnis í Öxarfirði auk hönnunar og framkvæmda við 40 þúsund tonna eldisgarð í Auðlindagarðinum við Reykjanesvirkjun.

,,Þetta er fyrsti fasi hlutafjáraukningar upp á 7,5 milljarða króna sem þegar hefur verið samþykkt. Í kjölfar þessa verður ný stjórn kjörin í Samherja fiskeldi ehf. á aðalfundi félagsins. Norðmaðurinn Alf-Helge Aarskog, fyrrverandi forstjóri Mowi og einn af reynslumestu sérfræðingum heims á sviði fiskeldis, hefur fjárfest í Samherja fiskeldi ehf. og mun taka sæti í stjórn félagsins.

Lesa meira

Framsýn tekur á móti flóttafólki

Á heimasíðu Framsýnar  segir  af stuðningi stéttarfélagsins við flóttafólk frá Úkraínu.

,,Það getur enginn setið hjá þegar horft er til hörmunganna í Úkraínu þar sem stríðsglæpamaður í byssuleik heldur heilli þjóð í heljargreipum með skelfilegum afleiðingum. Þjóðir heims verða að koma íbúum Úkraínu sem eru á flótta til aðstoðar.

Lesa meira