Fréttir

Stefnt að framkvæmdum við nýjan hjóla-og göngustíg árið 2022

Nýr hjólreiða- og göngustígur er á teikniborðinu hjá Svalbarðsstrandarhreppi.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Vikublaðið kemur út í dag en blaðið er það síðasta á þessu ári
Lesa meira

Áramótabrennum aflýst á Akureyri

Lesa meira

KEA styrkir Jólaaðstoðina í Eyjafirði

Lesa meira

Opna podcast stúdíó á Akureyri

Sérstakt stúdíó fyrir hlaðvarpsþætti (e.podcast) mun opna Akureyri í desember .
Lesa meira

Kveður stolt eftir 13 ára landsliðsferil

Akureyrska knatt­spyrnu­kon­an Rakel Hönnu­dótt­ir hef­ur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hill­una eftir að hafa spilað með landsliðinu í 13 ár. Hún er þó hvergi nærri hætt í boltanum. Rakel verður 32 árs göm­ul núna í desember og á að baki 103 A-lands­leiki og skorað í þeim níu mörk. Hún lék sinn fyrsta A-lands­leik árið 2008. Hún spilar með Breiðabliki í úr­vals­deild kvenna en hef­ur einnig leikið með upp­eld­is­fé­lagi sínu Þór/​KA, Brönd­by, Lim­hamn Bun­keflo og Rea­ding á ferl­in­um. Rakel Hönnudóttir er Íþróttamaður vikunnar og situr fyrir svörum...
Lesa meira

Tímabundinn samningur um rekstur ÖA

Lesa meira

Fæðisgjald í grunnskólum Akureyrar hækkar um 7% um áramótin

Lesa meira

Hjólreiðafólk ársins á Akureyri

Lesa meira

Mitt minni

Lesa meira