Fréttir

Skúta strandaði - áhöfnin óhult

Skúta strandaði í Eyjafirði síðdegis í dag. Tveir voru um borð og amaði ekki neitt að þeim. Skútan varð laus um 19.30 og sigldi fyrir eigin vélarafli á næsta áfangastað. 

Lesa meira

Tímamót í vegferð að eflingu sjúkrahússins

Samningur um hönnun nýbygginga við Sjúkrahúsið á Akureyri undirritaður

Lesa meira

Afhentu gullabú við útskrift barna sinna

Það er hefð fyrir því að nemendur leikskólans Grænuvalla á Húsavík geri sér glaðan dag þegar nálgast útskrift 

Lesa meira

Skortur á húsnæði fyrir skrifstofur og hermisetur

Háskólinn á Akureyri óskar eftir að reisa bráðabirgðahúsnæði

 

Lesa meira

Golfklúbbur Akureyrar og Skógarböðin styrkja Grófina

Golfklúbbur Akureyrar og Skógarböðin afhentu fyrir helgi styrk að upphæð 1.000.000kr til Grófin - Geðrækt

Lesa meira

„Hér er gleðin og fróðleiksþorsti í öndvegi“

Vísindaskólinn að komast á táningsaldur

Lesa meira

Paddington og félagar komnir á kreik í Kjarnaskógi

Í Kjarnaskógi er nú hægt að skella sér í lestrarratleikinn „Að lesa í skógi og lesa í skóginn“

Lesa meira

Vikar Mar sýnir verk sín á Húsavík

Vikar Mar Valsson opnar myndlistasýningu í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík á laugardag klukkan 14.

Lesa meira

Tröllasteinn, stærsta heimavistarhúsið við Framhaldsskólann á Laugum Eigendur vilja selja og þá er skólahald í uppnámi

,,Eðlilegast er að ríkið kaupi þetta húsnæði. Með því verður til varanleg lausn til framtíðar,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari Framhaldsskólans á Laugum. Heimavist er rekin við skólann í þremur húsum, tvö þeirra eru í eigu ríkisins en eitt, Tröllasteinn í einkaeigu og rennur leigusamningur út nú um komandi mánaðamót. Að jafnaði stunda ríflega 100 nemendur nám við skólann á hverju ári.

Lesa meira

N1 mótið í fullum gangi

Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hófst  á KA svæðinu á Akureyri í gær, miðvikudag og stendur fram á laugardag.
Alls taka um 200 lið þátt í mótinu í ár og  í þeim eru 2.000 þátttakendur skráðir .
 
Leikmenn og aðstandendur þeirra setja svo sannalega svip á bæjarlífið og það má segja að lífið sé fótbolti.
Lesa meira