Akureyrarbær og Minjasafnið skrifa undir nýjan samning
Í dag var undirritaður nýr þjónustusamningur Akureyrarbæjar og Minjasafnsins á Akureyri sem tryggir rekstur og þjónustu Minjasafnsins næstu þrjú árin. Starfsemi safnsins afar fjölbreytt og er meginmarkmið samningsins að hann endurspegli hlutverk þess.