Dagskráin 14 maí - 21 maí - Tbl 19

Page 1


30% AFSLÁTTUR

BOSCH DAGUR Í BYKO AKUREYRI

Sérfræðingar á vegum BOSCH verða í verslun Akureyri 19. maí

Komdu og skoðaðu nýjungar og fáðu að prófa

PALLARÁÐGJÖF MEÐ SVANFRÍÐI

Svanfríður Hallgrímsdóttir landslagsráðgjafi verður á Akureyri dagana 26.-28. júní með pallaráðgjöf fyrir garðinn þinn. Eftir tímann færð þú senda hugmyndabók með þrívíddarteikningum af fullkomnum sælureit í garðinum þínum.

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

ROTAK 2X18V. Þessi sláttuvél er með 37cm skurðbreidd og hægt er að stilla grassláttarhæð auðveldlega frá 25 mm til 70 mm með fimm þrepa miðstýringu. Tvær 18V rafhlöður og hleðslutæki fylgja með.

Öflug rafhlöðuknúin sláttuvél með 40 cm sláttubreidd og 7 hæðarstillingum á bilinu 25-70 mm. Vélin er með 50 l. safnpoka.

HELGARTILBOÐ

15. - 19. maí

Miracle hvítt. Hentar fyrir 4-6 ára. Sérstaklega létt með álstelli og fótbremsu. Hægt er að stilla bæði hnakkinn og stýrið. 22% AFSLÁTTUR

Trampólín með neti og fótum úr Ø38 mm galvaníseruðu stáli. Hámarksþyngd er 150kg. Hæð trampólínsins er 89 cm. Gormarnir eru 140 mm að lengd, 3,2 mm þykkir og 23,5 mm í þvermál.

Sealy Shelmore

heilsudýna og botn

Millistíf gormadýna með áfastri yfirdýnum sem lagar sig að líkama þínum. Hliðarkantar eru steyptir og gefa þannig meira svefnsvæði.

Sealy Victories

heilsudýna og botn

Þéttur og góður stuðningur sem stypur einstaklega vel við. Fimm lög af svampi og eitt lag af viscos eru í dýnunni ásamt trefjum og bómul. Vönduð og góð dýna.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. *Gildir af völdum vörum.

SÓFA- &stóladagar

Hörgárbraut

VIKU BLADID.IS

PRÓFARKA LESTUR

Ég tek að mér prófarkalestur á námsritgerðum á íslensku, hvort sem það eru lokaritgerðir eða aðrar námskeiðsritgerðir.

Ég leiðrétti allt tengt málfari, svo sem stafsetningarvillur, innsláttarvillur, greinarmerkjasetningu o.s.frv.

Einnig get ég farið yfir heimildaskráningu (APA 7).

Ég er með BA gráðu í íslensku og MA gráðu í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Ég er með góða reynslu af prófarkalestri.

Endilega hafið samband á irenarut1998@gmail.com eða í síma 857 1668 - Írena.

COSMO Á FERÐ UM NORÐURLAND

ÓLAFSFJÖRÐUR

9. MAÍ FÖSTUDAGUR

Félagsheimilið kl. 13-18

HÚSAVÍK

10. MAÍ LAUGARDAGUR

Salnum - Miðhvammi kl. 13-18

BLÖNDUÓS

13. MAÍ ÞRIÐJUDAGUR

Félagsheimilinu kl. 13-18

AKUREYRI

15. - 16. MAÍ

FIMMTUD. OG FÖSTUDAG

Íþróttafélaginu Þór

Hamar við Skarðshlíð kl. 13-18

20%

ÖLLUM VÖRUM ALLT ÞAÐ NÝJASTA FRÁ LONDON, PARÍS OG ÍTALÍU

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Heimaleikfimi (12:15)

13.30 Nördar - ávallt reiðubúnir

14.00 Útsvar

14.55 Spaugstofan (5:28) e.

15.20 Æskuslóðir (3:8)

15.50 Sanditon (4:6)

16.45 Siggi Sigurjóns (1:4)

17.30 Börnin í bekknum - tíu ár í grunnskóla (1:3) (Klassen - ti år i folkeskolen)

18.00 KrakkaRÚV (77:100)

18.01 Risaeðlu-Dana (5:13)

18.22 Hugo og draumagríman (2:18)

18.33 Prófum aftur (11:15) (Otajmat)

18.43 Tryllitæki (6:7) (Maxat)

18.50 Lag dagsins (Páll Óskar - I will survive/ Gordjöss) Íslensk tónlistarmyndbönd alla virka daga fyrir fréttir.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Póstkort

20.05 Leynibruggið (2:8) (Mysteriet på Bornholm)

20.35 Háskalegur lokakafli (Magpie Murders)

21.20 Berlín, ég elska þig (Berlin, I Love You)

23.15 Persepolis

00.45 Blóðlönd (Bloodlands)

01.40 Dagskrárlok

08:00 Um land allt (20:22)

08:25 Grand Designs: Australia (3:10)

09:20 Bold and the Beautiful (9096:750)

09:45 Impractical Jokers (3:24)

10:05 Masterchef USA (9:20)

10:45 Gullli Byggir (2:10)

11:15 Samstarf (5:6)

11:35 Matarbíll Evu (4:4)

12:00 Hvar er best að búa? (3:7)

12:45 Nostalgía (1:6)

13:15 America’s Got Talent (15:23)

14:00 Impractical Jokers (4:24)

14:20 Grand Designs: Australia (4:10)

15:15 0 uppí 100 (3:6)

15:25 Fashion House (1:3)

16:40 Baklandið (4:6)

17:15 Föstudagskvöld með Gumma Ben (7:9)

18:00 Bold and the Beautiful (9097:750)

18:25 Veður (136:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (135:365)

19:00 Britain’s Got Talent (2:14)

20:00 Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 22:20 Death Becomes Her 00:05 Above the Shadows

01:55 Fashion House (1:3)

03:10 Föstudagskvöld með Gumma Ben (7:9)

Laugardagurinn 17. maí

07.00 KrakkaRÚV (92:150)

08.17 Elías (17:52)

08.28 Töfratú (15:32)

08.40 Fjölskyldufár

08.47 Örvar og Rebekka (17:42)

08.58 Hrúturinn Hreinn

09.05 Lóa! – Flóamarkaðurinn

09.18 Karla og Regnbogaskólinn

09.26 Kata og Mummi (21:52)

09.37 Stundin okkar (1:10) 10.00 Ævintýri Attenboroughs 10.50 Póstkort

11.10 Handritin - Veskú 12.00 Söngfuglar með heilabilun

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (136:365)

13.25 Brúðkaupsljósmyndarar

13.55 Fyrir alla muni

14.30 Evrópubikarinn í handbolta

17.00 Bækur og staðir

17.10 Gamalt verður nýtt

17.20 KrakkaRÚV

17.21 Stundin okkar (14:21)

17.45 Heimilisfræði (4:8)

17.52 Jörðin

18.10 Sumarlandabrot (5:40)

18.20 Fréttir

18.40 Íþróttir

18.45 Veður

18.52 Lottó (20:52)

19.00 Eurovision

22.40 Á ystu nöf (Cliffhanger)

00.30 Shakespeare og Hathaway

01.15 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (10:26)

09:10 Latibær (15:18)

09:35 Taina og verndarar Amazon (8:18)

09:45 Tappi mús (47:52)

09:55 Halló heimur II - þetta get ég! (7:8)

10:05 Billi kúrekahamstur (24:50)

10:20 Gus, riddarinn pínupons (32:52)

10:30 Rikki Súmm (38:52)

10:40 Smávinir (30:52)

10:50 Geimvinir (20:52)

11:00 100% Úlfur (25:26)

11:20 Bold and the Beautiful 11:45 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful

13:05 Grey’s Anatomy (17:18)

13:50 The Love Triangle UK (7:10)

14:35 Tískutal (2:8)

14:50 Nei hættu nú alveg (1:6)

15:35 Britain’s Got Talent (2:14)

16:30 St Denis Medical (18:18)

16:55 Grindavík (5:6)

17:45 Stóra stundin (2:4)

18:25 Veður (137:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (136:365)

19:00 Spurningasprettur (11:13)

19:55 Hypnotic

21:30 Last Looks

23:20 My Big Fat Greek Wedding 3

06:00 Ný Tónlist - 03

15:00 Heartland (17:18)

15:45 The Bachelor (9:9)

17:50 Ný Tónlist - 04

18:20 The Neighborhood (19:22)

18:45 The King of Queens (14:25)

19:10 The Block (25:56)

20:15 Juliet, Naked Sagan er um Önnu Platt sem er vægast sagt orðin þreytt á unnusta sínum til 15 ára, Duncan, ekki síst vegna þráhyggju hans í garð tónlistarmannsins Tuckers Crowe sem hvarf af sjónarsviðinu fyrir 25 árum og Duncan telur merkilegasta tónlistarmann allra tíma. Þegar tilviljun verður til þess að þau Anna og Tucker hittast fer í gang stórskemmtileg atburðarás.

21:55 Accused

23:25 The Sisters Brothers Kvikmynd frá 2018 með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki.

01:30 Radioactive

03:20 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

17:00 Soccerbox: Phil Neville

17:30 PL Stories: Fernandinho 17:55 Soccerbox: Ian Wright

18:30 Chelsea - Man. Utd. 21:00 Soccerbox: Paul Scholes 21:30 Goals of the Season

22:20 PL Stories: Juninho (8:52)

22:55 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (3:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10)

07:35 Latibær (6:18)

08:00 Hvolpasveitin (22:25)

08:20 Strumparnir (35:52)

08:35 Danni tígur (24:80)

08:45 Dagur Diðrik (2:26)

09:10 Svampur Sveinsson (23:20)

09:30 Dóra könnuður (2:26)

09:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:10) 10:10 Latibær (5:18) 10:30 Hvolpasveitin (21:25) 10:55 Strumparnir (34:52) 11:05 Danni tígur (23:80) 11:20 Endur

12:40 Babe

14:05 Paging Mr. Darcy

15:30 Strumparnir (33:52) 15:40 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10)

15:55 Latibær (6:18) 16:20 Hvolpasveitin (22:25) 16:40 Dagur Diðrik (20:20) 17:05 Lærum og leikum með hljóðin (15:22) 17:06 Svampur Sveinsson (21:20) 17:30 Tröll 3 19:00 Fóstbræður (4:8) 19:20 Stelpurnar (19:20) 19:40 Simpson-fjölskyldan (13:18)

20:05 Blacklight

21:45 Barry (3:8) 22:10 Plane

06:00 Ný Tónlist - 04

16:00 Heartland (18:18)

16:45 The McCarthys (15:15)

17:10 HouseBroken (5:10)

18:00 The Neighborhood (20:22)

18:25 The Unicorn (1:18) Gamanþáttaröð um mann sem er ekkill og einstæður faðir tveggja dætra. Ári eftir andlát eiginkonunnar fer hann að prófa stefnumót á nýjan leik.

18:45 The King of Queens (15:25)

19:10 The Block (26:56)

20:00 Sweet Home Carolina

21:30 The Boy Downstairs

Diana er rithöfundur sem eftir að hafa stundað nám í London flytur til New York þar sem hún leigir sér íbúð.

23:10 Den of Thieves

01:40 Silent Night

03:20 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

17:00 Soccerbox: Dimitar Berbatov (1:6)

21:05 PL Stories: John Obi Mikel (29:52)

21:30 Goals of the Season 2019-20 (21:25)

22:20 PL Stories: Erling Haaland

22:55(11:52)Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (4:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

07:40 Latibær (7:18)

08:05 Hvolpasveitin (23:25)

08:25 Strumparnir (36:52)

08:35 Danni tígur (25:80)

08:50 Dagur Diðrik (3:26)

09:10 Svampur Sveinsson (24:20)

09:35 Dóra könnuður (3:26) 10:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10) 10:10 Latibær (6:18) 10:35 Hvolpasveitin (22:25) 11:00 Strumparnir (35:52) 11:10 Danni tígur (24:80) 11:20 Tröll 3

12:50 Harry Potter and the Philosopher’s Stone

15:15 Hvolpasveitin (21:25)

15:40 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

15:55 Latibær (7:18)

16:20 Strumparnir (34:52)

16:30 Danni tígur (23:80)

16:45 Dagur Diðrik (1:26)

17:05 Svampur Sveinsson (22:20)

17:30 Kung Fu Panda 4

19:00 Fóstbræður (5:8)

19:25 Stelpurnar (20:20)

19:45 Simpson-fjölskyldan (14:18)

20:05 Bupkis (7:8)

20:35 The Fabelmans 23:00 Jungleland

07.00 KrakkaRÚV (93:100)

09.23 Jasmín & Jómbi (13:17)

09.30 Kata og Mummi (22:52)

09.41 Konráð og Baldur (25:26)

09.54 Ævintýrajóga (7:8)

10.00 Attenborough: furðudýr í náttúrunni (5:6)

10.25 Mugison og Cauda Collective - Haglél í 10 ár

11.45 Bráðum verður bylting

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (137:365)

13.25 Sagan bak við smellinn (1:8)

13.55 Söngfuglar með heilabilun (2:2)

14.55 60 rið í 78 ár

15.35 Landinn

16.05 Fiskilíf (1:8)

16.35 Georgia O’Keeffe

17.30 Basl er búskapur (4:10)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar

18.24 Bitið, brennt og stungið

18.39 Undraveröld villtu dýranna (10:26)

18.44

18.50 Sumarlandabrot (6:40)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Fyrir alla muni

20.50 Bates gegn póstþjónustunni

21.40 Framúrskarandi vinkona IV

22.35 Tove

00.25 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (138:365)

13.25 Heimaleikfimi (13:15)

13.35 Lífsins lystisemdir (8:16)

14.05 Útsvar

15.05 Gönguleiðir (9:22)

15.25 Manstu gamla daga?

16.10(7:16)Stúdíó RÚV (4:12)

16.25 Fyrir alla muni (6:6)

17.00 Veislan (3:5)

17.30 Keramik af kærleika (1:6)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Litla Ló (4:26)

18.08 Molang

18.13 Jasmín & Jómbi (3:26)

18.14 Símon (3:52)

18.19 Lundaklettur (23:27)

18.26 Bursti og leikskólinn (5:9)

18.33 Hæ Sámur (11:40)

18.40 Refurinn Pablo (5:26)

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Lítil stórvirki (Big Little Journeys)

21.05 Paradís (3:6) (Paratiisi)

22.00 Tíufréttir (74:210)

22.10 Veður

22.15 Silfrið (19:22)

23.10 Konur í kvikmyndagerð –Líkamar - kynlíf (7:14) (Women Make Film)

00.10 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (4:20)

08:30 Momonsters (2:52)

08:40 Sólarkanínur (1:13)

08:45 Pipp og Pósý (48:52)

08:55 Gus, riddarinn pínupons (18:52)

09:05 Rikki Súmm (17:52)

09:15 Taina og verndarar Amazon (3:18)

09:30 Smávinir (19:52)

09:35 Geimvinir (46:52)

09:45 Mia og ég (21:26)

10:10 100% Úlfur (21:26)

10:30 Náttúruöfl (14:25)

10:40 Krakkakviss (5:7)

11:10 Neighbours (9210:200)

11:30 Neighbours (9211:200)

11:55 Neighbours (9212:200)

12:15 Neighbours (9213:200)

12:35 Dream Home Australia (11:20)

13:50 Skreytum hús (1:6)

14:00 Blindur bakstur (7:8)

14:50 Golfarinn (1:8)

15:25 Spurningasprettur (11:13)

16:25 Eftirmál (5:6)

16:55 Útkall (3:8)

17:30 Einkalífið (5:6)

18:25 Veður (138:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (137:365)

19:00 Stóra stundin (3:4)

19:30 Grindavík (6:6)

20:35 Black Snow (1:6)

21:30 Succession (8:10)

22:35 Succession (9:10)

23:45 Outlander (5:16)

00:40 Outlander (6:16)

08:00 Um land allt (21:22)

08:25 Grand Designs: Australia (4:10)

09:25 Bold and the Beautiful (9097:750)

09:45 The Traitors (4:12)

10:45 Impractical Jokers (4:24)

11:05 Masterchef USA (10:20)

11:45 Gullli Byggir (3:10)

12:15 Neighbours (9213:200)

12:40 Samstarf (6:6)

12:55 BBQ kóngurinn (1:6)

13:15 America’s Got Talent (16:23)

14:40 Impractical Jokers (5:24)

15:00 Grand Designs: Australia (5:10)

16:00 The Traitors (5:12)

16:55 Friends (6617:24)

17:20 Friends (6618:24)

17:45 Bold and the Beautiful (9098:750)

18:10 Neighbours (9214:200)

18:25 Veður (139:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (138:365)

18:55 Ísland í dag (69:250)

19:10 Skreytum hús (2:6)

19:25 Dream Home Australia (12:20)

20:35 Blinded (4:6)

21:25 Stóra stundin (3:4)

21:55 Hysteria! (7:8)

22:45 Friends (6617:24)

23:05 Friends (6618:24)

23:25 The Sopranos (16:21)

00:15 The Sopranos (17:21)

01:05 America’s Got Talent (16:23)

06:00 Ný Tónlist - 01

16:00 Tough As Nails (1:11)

16:45 Kids Say the Darndest Things (1:16)

17:10 The Unicorn (2:18)

17:30 Völlurinn (32:33)

18:40 The Neighborhood (21:22)

19:05 The King of Queens (16:25)

19:30 The Block (27:56)

20:30 Útilega (1:6)

Sex pör á miðjum aldri, sem hafa þekkst síðan í menntó, fara árlega í sumarútilegu saman.

21:00 The Equalizer (13:18)

21:50 Lockerbie: A Search for Truth (3:5)

22:40 Miss Fallaci (3:8)

23:30 Yellowstone (6:8)

00:30 The Chi (6:16)

01:20 NCIS: Sydney (6:10)

02:05 SEAL Team (3:10)

02:50 Deadwood (11:12)

03:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

10:30 Everton - Southampton 13:00 Aston Villa - Tottenham

15:15 Arsenal - Newcastle

17:30 Völlurinn (32:33)

18:40 PL Stories: Vincent Kompany (9:54)

19:05 Review of the Season

20:00 PL Stories: Sergio Aguero

20:25 PL Stories: Hugo Lloris

20:50 PL Stories: Champions

21:15 Goals of the Season

07:00 Dóra könnuður (5:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

07:35 Latibær (8:18)

08:00 Hvolpasveitin (24:25)

08:25 Strumparnir (37:52)

08:35 Danni tígur (26:80)

08:45 Dagur Diðrik (4:26)

09:10 Svampur Sveinsson (25:20)

09:30 Dóra könnuður (4:26)

09:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

10:10 Latibær (7:18)

10:35 Hvolpasveitin (23:25) 11:00 Strumparnir (36:52) 11:10 Danni tígur (25:80) 11:25 Kung Fu Panda 4 12:55 The Lost King 14:40 Along Came Polly 16:05 Strumparnir (35:52) 16:15 Danni tígur (24:80) 16:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10) 16:40 Latibær (8:18)

17:05 Dagur Diðrik (2:26)

17:30 Svampur Sveinsson (23:20)

17:50 Ofurljónið - Helt Super 19:05 Stelpurnar (5:24)

19:25 Steypustöðin (4:6)

19:50 The Impossible

21:40 Fóstbræður (6:8) Íslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.

22:05 Infinity Pool

06:00 Ný Tónlist - 02

16:00 Beyond the Edge (1:10)

16:45 Top Chef (1:14)

17:55 The Neighborhood (22:22)

18:20 The Unicorn (3:18)

18:40 The King of Queens (17:25)

19:05 The Block (28:56)

20:05 Ghosts (1:22) Bandarísk gamanþáttasería um ungt par sem erfir fallegt sveitasetur. Þau komast hins vegar fljótlega að því að þau eru ekki einu íbúarnir.

20:30 Í leit að innblæstri (1:6)

21:00 NCIS: Sydney (7:10)

21:50 SEAL Team (4:10)

22:40 Völlurinn (32:33)

23:50 Deadwood (12:12)

00:40 FBI (14:22)

01:25 FBI: International (14:22)

02:10 Ray Donovan (3:12)

03:00 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

17:00 Soccerbox: Robert Pires

17:30 PL Stories: Foxes Fantasy World (43:54)

17:55 Soccerbox: Robbie Fowler

18:30 Brighton - Liverpool

21:00 Soccerbox: John Barnes

21:30 Goals of the Season

22:20 PL Stories: Roberto Martinez (13:52)

22:55 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (6:26)

07:20 Skoppa og Skrítla

07:35 Latibær (9:18)

08:00 Hvolpasveitin (25:25)

08:20 Strumparnir (38:52)

08:35 Danni tígur (27:80)

08:45 Dagur Diðrik (5:26) 09:05 Svampur Sveinsson

09:30 Dóra könnuður (5:26) 09:55 Skoppa og Skrítla

10:10 Latibær (8:18) 10:30 Hvolpasveitin (24:25) 10:55 Strumparnir (37:52) 11:05 Danni tígur (26:80)

11:20 Ofurljónið - Helt Super 12:30 Dagur Diðrik (4:26) 12:55 Svampur Sveinsson 13:15 Dóra könnuður (4:26) 13:40 Skoppa og Skrítla 14:00 Latibær (7:18)

14:25 Hvolpasveitin (23:25) 14:45 Strumparnir (36:52)

14:55 Danni tígur (25:80)

15:10 Skoppa og Skrítla

15:20 Latibær (9:18)

15:45 Dagur Diðrik (3:26)

16:05 Svampur Sveinsson

16:30 Strumparnir (38:52)

16:40 Danni tígur (27:80)

16:55 Dóra könnuður (2:26)

17:15 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:10)

17:30 Latibær (5:18)

17:55 Despicable Me 3

19:20 Fóstbræður (7:8)

19:50 Stelpurnar (6:24)

20:10 Above the Shadows

22:00 Prey for the Devil

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (139:365)

13.25 Heimaleikfimi (14:15)

13.35 Kastljós

14.00 Silfrið

14.55 Útsvar

15.50 Spaugstofan (6:28) e.

16.20 Siglufjörður - saga bæjar (1:5)

17.10 Biðin eftir þér (2:8)

17.30 Heilabrot (10:10) e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Hvolpasveitin

18.23 Símon (2:52)

18.28 Blæja – Litla Blæja (6:25)

18.35 Karla og Regnbogaskólinn (3:11)

18.42 Eldhugar – Giorgina Reid - vitavörður (4:30)

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Torgið

20.45 Ástarsvik (2:2) (Lurad på kärlek och miljoner)

21.30 Stefnumót í raunheimum (4:7)

(Dates in Real Life)

22.00 Tíufréttir (75:210)

22.10 Veður

22.15 Skálmöld í Sherwood (6:6) (Sherwood)

23.15 Grafin leyndarmál (3:6) (Unforgotten)

00.00 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (140:365)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Torgið

14.40 Gert við gömul hús

14.50 Útsvar

15.50 Með sálina að veði – París (2:3)

16.50 Herfileg hönnun

17.00 Sporið (2:6)

17.30 Í garðinum með Gurrý

18.00(4:5)KrakkaRÚV

18.01 Monsurnar

18.12 Hrúturinn Hreinn (12:20)

18.19 Zip Zip (3:52)

18.31 Fjölskyldufár (27:45)

18.38 Haddi og Bibbi (2:15)

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó (21:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Drengir á jaðrinum (Gutter på randen)

21.05 Ljósið (6:6) (The Light in the Hall)

22.00 Tíufréttir (76:210)

22.10 Veður

22.15 Danstónlist sigrar heiminn (Can You Feel It? How Dance Music Conquered the World)

23.15 Í innsta hring (1:5) (The Walk-In)

00.00 Dagskrárlok

08:00 Um land allt (17:22)

08:30 Kviss (15:15)

09:30 Bold and the Beautiful (9093:750)

09:50 The Traitors (1:12)

10:55 Masterchef USA (6:20)

11:35 Gulli byggir (11:12)

12:00 Neighbours (9210:200)

12:25 Samstarf (2:6)

12:45 Matarbíll Evu (1:4)

13:05 America’s Got Talent (12:23)

14:30 Impractical Jokers (1:24)

14:50 Grand Designs: Australia (1:10)

15:50 The Traitors (2:12)

16:50 Friends (6611:24)

17:10 Friends (6612:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9094:750)

18:00 Neighbours (9211:200)

18:25 Veður (133:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55(132:365) Ísland í dag (66:250)

19:10 Útkall (3:8)

19:45 Shark Tank (1:22)

20:30 Eftirmál (5:6)

21:05 Spurningasprettur (10:13)

22:00 Safe Home (4:4)

22:50 Friends (6611:24)

23:10 Friends (6612:24)

23:35 Allskonar kynlíf (4:6)

00:00 Masterchef USA (6:20)

00:40 America’s Got Talent (12:23)

02:05 Impractical Jokers (1:24)

06:00 Ný Tónlist - 03

16:00 Survivor (12:13)

17:05 Top Chef (2:14)

18:05 The Block (29:56)

19:15 Olís deild kvenna: ValurHaukar

Bein útsending frá leik í Olís-deild kvenna í handbolta.

21:15 FBI (15:22)

22:05 FBI: International (15:22)

22:55 Ray Donovan (4:12)

23:45 Lioness (1:8)

Hryðjuverkaógn steðjar að Bandaríkjunum! Það er í verkahring Lioness hópsins innan CIA að berjast gegn hættulegum samtökum.

00:35 Station 19 (1:18) Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsfólk í Seattle sem hættir lífi sínu til að bjarga öðrum, á meðan persónulegt líf þeirra er í uppnámi. Þættirnir eru frá framleiðendum Grey’s Anatomy.

01:20 FBI: Most Wanted (14:22)

02:05 Average Joe (8:10)

02:50 Star Trek: Discovery (11:15)

03:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

17:00 Soccerbox: Michael Owen

17:30 PL Stories: Pablo Zabaleta

18:30 Man. City - Bournemouth

21:00 Soccerbox: Ryan Giggs

21:30 Goals of the Season

22:20 PL Stories: Kieron Dyer

22:55 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (126:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:10)

07:35 Latibær (3:18)

08:00 Hvolpasveitin (19:25)

08:20 Strumparnir (32:52)

08:35 Danni tígur (21:80)

08:45 Dagur Diðrik (19:20)

09:05 Svampur Sveinsson

09:30 Dóra könnuður (125:26)

09:55 Skoppa og Skrítla (2:10)

10:05 Latibær (2:18)

10:30 Hvolpasveitin (18:25)

10:50 Strumparnir (31:52)

11:00 Danni tígur (20:80)

11:15 Kung Fu Panda

12:45 Dagur Diðrik (18:20) 13:05 Svampur Sveinsson

13:25 Dóra könnuður (124:26)

13:50 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (10:10)

14:05 Latibær (1:18) 14:30 Hvolpasveitin (17:25)

14:50 Strumparnir (30:52)

15:00 Danni tígur (19:80)

15:15 Dagur Diðrik (17:20)

15:35 Svampur Sveinsson

16:00 Dóra könnuður (122:26)

16:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

16:40 Latibær (33:35)

17:00 Strumparnir (32:52)

17:15 Svampur Sveinsson

17:35 Hvolpasveitin (15:25)

18:00 Snædrottningin 2

19:15 Fóstbræður (1:8)

19:40 Stelpurnar (13:20)

20:00 Tekinn (1:13)

20:25 No Hard Feelings

08:00 Um land allt (18:22)

08:30 Grand Designs: Australia (1:10)

09:30 Bold and the Beautiful (9094:750)

09:50 The Traitors (2:12)

10:50 Impractical Jokers (1:24)

11:10 Masterchef USA (7:20)

11:50 Gulli byggir (12:12)

12:20 Neighbours (9211:200)

12:45 Samstarf (3:6)

13:05 Matarbíll Evu (2:4)

13:25 America’s Got Talent (13:23)

13:25 Golfarinn (5:8)

14:05 Impractical Jokers (2:24)

14:25 Grand Designs: Australia (2:10)

15:20 The Traitors (3:12)

16:20 Friends (6613:24)

16:40 Friends (6614:24)

17:05 Bold and the Beautiful (9095:750)

17:35 Neighbours (9212:200)

18:25 Veður (134:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (133:365)

18:55 Ísland í dag (67:250)

19:10 Tískutal (2:8)

19:30 The Love Triangle UK (7:10)

20:15 Grey’s Anatomy (17:18)

21:05 Hysteria! (7:8)

21:55 Smothered (4:6)

22:15 NCIS (16:20)

23:00 Blinded (3:6)

23:40 Friends (6613:24)

00:05 Friends (6614:24)

00:25 Allskonar kynlíf (5:6)

06:00 Ný Tónlist - 04

16:05 That Animal Rescue Show (1:10)

16:40 Top Chef (3:14)

17:40 The Neighborhood (1:10) Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.

18:05 The Unicorn (4:18)

18:25 The King of Queens (18:25)

18:50 The Block (30:56)

19:50 Survivor (13:13)

21:00 FBI: Most Wanted (15:22)

21:50 Average Joe (9:10)

22:40 Star Trek: Discovery (12:15)

23:25 UFO (3:4)

00:15 11 Minutes (3:4)

01:00 9-1-1 (2:18)

01:45 Watson (2:13)

02:30 Systrabönd (1:6)

03:15 Tónlist

17:00 Soccerbox: Alan Shearer

17:30 PL Stories: Nayef Aguerd

17:55 Review of the Season

18:50 PL Stories: Mark Noble

19:40 PL30

20:10 PL Stories: Gudjohnsen

20:35 Soccerbox: Sol Campbell

21:05 Soccerbox: Matt Le Tissier Sport

07:00 Dóra könnuður (1:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:10)

07:35 Latibær (4:18)

08:00 Hvolpasveitin (20:25)

08:20 Strumparnir (33:52)

08:35 Danni tígur (22:80)

08:45 Dagur Diðrik (20:20)

09:10 Svampur Sveinsson

09:30 Dóra könnuður (126:26)

09:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:10)

10:05 Latibær (3:18)

10:30 Hvolpasveitin (19:25)

10:55 Strumparnir (32:52)

11:05 Danni tígur (21:80) 11:20 Snædrottningin 2 12:35 Dagur Diðrik (19:20) 12:55 Svampur Sveinsson

13:20 Dóra könnuður (125:26)

13:45 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (2:10)

13:55 Latibær (2:18)

14:15 Hvolpasveitin (18:25)

14:40 Strumparnir (31:52)

14:50 Danni tígur (20:80)

15:05 Dagur Diðrik (20:20)

15:25 Svampur Sveinsson

15:50 Latibær (4:18)

16:15 Hvolpasveitin (20:25)

16:35 Dagur Diðrik (18:20)

16:55 Svampur Sveinsson

17:20 Hvolpasveitin (19:25)

17:40 Strumparnir (32:52)

17:55 Tveir vinir og greifingi 2

19:10 Fóstbræður (2:8)

19:35 Stelpurnar (14:20)

20:00 Harry Potter and the Half-Blood Prince

Tiltekt á iðnaðar- og athafnalóðum

Akureyrarbær hefur hafið átaksverkefni þar sem lóðarhafar iðnaðar- og athafnalóða eru hvattir til að taka til á lóðum sínum nú á vordögum. Þetta gildir jafnt um muni á lóðum, á lóðarmörkum og utan lóða.

Samhliða eru allir hvattir til að sækja um stöðuleyfi fyrir gáma.

Hvatningarbréf hefur verið sent öllum sem skráðir eru fyrir húsnæði á iðnaðar- og athafnalóðum í gegnum island.is.

Í sumar verður hvatningunni fylgt eftir. Þeir sem ekki bregðast við geta búist við því að fá frekari áminningu. Slíkt ferli getur endað í dagsektum. Ásýnd bæjarins skiptir okkur öll máli og mikilvægt er að við séum til fyrirmyndar í almennri umgengni í okkar nánasta umhverfi.

Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á skipulag@akureyri.is.

14. maí 2025

Skipulagsfulltrúi

amhaldsprófstónleikar

Guðrún María Aðalsteinsdó ir – píanó –

Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Bach, Haydn, Debussy, Heller og Skrjabin.

Laugarborg 18. maí kl. 14.00

Aðalfundur

Geðverndarfélags Akureyrar

verður haldinn

fimmtudaginn 22. maí

kl. 20:00

Hafnarstræti 97, 6. hæð.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Birna Karen Sveinsdó ir – rythmískur söngur –

Birna Karen syngur ölbreytta dagskrá jazz og pop tónlistar.

Hljóðfæraleikarar: Þórður Sigurðsson, Tómas Leó Halldórsson, Sigurður Ingimarsson og Alexandra Rós Norðkvist. Freyvangur 17. maí kl. 16.00

Glerárskóli: Starfsfólk með stuðning í skólastarfi

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Finnst þér gaman að aðstoða nemendur í námi og leik?

Glerárskóli óskar eftir að ráða starfsfólk með stuðning í skólastarfi í 60% stöður til eins árs. Möguleiki er á starfi í frístund til viðbótar við stöðuna.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem jafnframt má sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2025

GEGNUM STORMINN V E L K O M I N Í T Ý S N E S 2

LAUGARDAGINN 17. MAÍ ÆTLUM VIÐ Í BSON AÐ OPNA NÝJU

VERSLUNINA OKKAR Í TÝSNESI 2B!

VIÐ VERÐUM MEÐ KYNNINGU Á NÝRRI VÖRULÍNU EMOTORAD SEM

VAR HÖNNUÐ SÉRSTAKLEGA MEÐ ÍSLENSKA NEYTENDUR I HUGA.

Undirhlíð

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og deiliskipulagi Stórholts - Lyngholts

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir að nýju, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,  tillögur að breytingum á deiliskipulagi Holtahverfis norður og Stórholts - Lyngholts.

Tillögurnar gera m.a. ráð fyrir breikkun Undirhlíðar, breytingu á aðkomu að lóðum, gönguþverunum og hraðahindrunum. Ásamt því er gert ráð fyrir hljóðvörnum norðvestan lóða Stórholts 11 og 16. Jafnframt breytast deiliskipulagsmörk lítillega.

Tillöguuppdrætti má nálgast hjá skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 14. maí - 26. júní 2025. Tillagan verður einnig aðgengileg á heimasíðu bæjarins á sama tíma á www.akureyri.is undir Skipulag í auglýsingu og sömuleiðis á Skipulagsgátt.

Ábendingum þar sem nafn og kennitala kemur fram skal skila í gegnum www.skipulagsgatt.is (mál nr. 623/2025 og 624/2025).

Frestur til að skila inn ábendingum er veittur út 26. júní 2025.

14. maí 2025

Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

Verkstjóri í vélasal

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Býrð þú yfir góðri færni í samskiptum og hefur þú áhuga á að starfa með fólki?

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur (PBI) óskar eftir að ráða verkstjóra í vélasal í ótímabundið starf.

Um er að ræða 100% starfshlutfall í dagvinnu. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. september 2025.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem jafnframt má sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 21. maí 2025.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

Yndislegt veður framundan!

Þú færð kröftugan pallahreinsi og efnisríka pallaolíu hjá okkur

Vinsæl efni á frábæru verði:

5L pallahreinsir 5.830 kr 5L pallaolía 7.480 kr

Opið virka daga kl. 8-18 lau. kl. 10-14

Flugnaúðun

Köngulóaúðun

Roðamaursúðun

Garðaúðun 462-4444

Önnur skordýr

Fyrirtækjaþjónusta

Skák fyrir stelpur!

Akureyrarmót stúlkna í skák í Skákheimilinu í Íþróttahöllinni sunnudaginn 18. maí kl. 13:00. Stelpuæfing verður daginn áður á sama stað kl. 13 og boðið til pizzuveislu á eftir.

Allar áhugasamar stúlkur á grunnskólaaldri velkomnar meðan húsrúm leyfir.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sér um æfinguna.

Skráning með tölvupósti í netfangið askellorn115@gmail.com

Skákfélag Akureyrar

Léttsveitarkonur fagna 30 ára afmæli kórsins með tónleikum á Akureyri og Raufarhöfn. Fjölbreytt efnisskrá með lögum eftir innlenda og erlenda höfunda. Stjórnandi er Gísli Magna.

15. MAÍ | KL. 20

AKUREYRARKIRKJU

17. MAÍ | KL. 17

FÉLAGSHEIMILINU Á RAUFARHÖFN

Verð 3000 kr. | Miðasala við inngang

Laugardaginn Næstu helgi! 17. maí 2025

Sölusýning

einbýlishús

Þú velur þér tegund - við byggjum!

kl. 12:00 til 16:00

50 teg. af orlofshúsum Viðarkamínur og reykrör

Við hjá Listhús Arc erum á ferðinni um norðurland! Sölumenn okkar verða með kynningu hjá Fasteignasölu Akureyrar í

Skipagötu 1, laugardaginn 17. maí kl. 12:00 til 16:00

Vistvæn heilsusamleg

Stækkaðu eign þína með fallegu garðhúsi og njóttu veðursins allan ársins hring

Blaðberar óskast

Óskum eftir að ráða blaðbera í Þorpið fyrir Vikublaðið og

Neðri Brekku fyrir Dagskrána. Hverfin eru laus nú þegar.

Eins vantar okkur blaðbera í afleysingar fyrir Dagskrána og Vikublaðið í sumar.

Nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma 860 6751 eða netfangið gunnar@vikubladid.is

Aðstoðarmatráður óskast

Heilsuleikskólinn Álfasteinn í Hörgársveit óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð í tæplega 80% stöðu, frá kl. 8:00 til 14:00 fjóra daga og einn dag til 16:00.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 12. ágúst nk. Álfasteinn er 4ra deilda skóli með rými fyrir 90 börn á aldrinum 1 – 6 ára og 30 starfsmenn. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfni. Áhugi á matargerð og heilnæmu fæði er skilyrði. Starfssvið viðkomandi er að sinna verkefnum sem næsti yfirmaður úthlutar samkvæmt skipulagi. Leitað er eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa með börnum. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Einingar-Iðju.

Vinnuumhverfi leikskólans er gott, nýtt húsnæði og góður starfsandi. Leikskólinn lokar 14:15 á föstudögum og „Betri vinnutími“ er einnig tekinn í uppsöfnuðum dögum milli jóla og nýjárs, í dymbilviku og í haust og vetrarfríi. Allt starfsfólk Hörgársveitar fær árskort í Jónasarlaug á Þelamörk.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Leysir af matráð.

• Aðstoðar við matseld.

• Sinnir uppvaski og frágangi ásamt aðstoð í eldhúsi.

• Fylgir eftir gæðastuðlum og heilsustefnu leikskólans.

• Kynnir sér vel þá einstaklinga sem eru með ofnæmi og óþol.

• Fer eftir þrifaáætlun.

• Situr starfsmannafundi og aðra fundi er yfirmaður segir til um.

• Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi.

• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.

• Sinnir þvotti ásamt matráð.

• Kostur að viðkomandi hafi setið „HACCP“ námskeið.

Umsóknarfrestur er til og með 19. maí nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á alfasteinn@horgarsveit.is

Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsdóttir skólastjóri og Sigríður Þorsteinsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 460-1760, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið alfasteinn@horgarsveit.is

SKRIFSTOFUSTARF

Við leitum að þjónustulunduðum og skipulögðum einstaklingi til að ganga til liðs við teymi okkar.

Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf á skrifstofu SBA-Norðurleiðar á Akureyri. Við leitum að drífandi og lausnamiðuðum einstaklingi sem er tilbúinn að starfa við fjölbreytt verkefni.

Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%.

Tekið verður á móti umsóknum á www.sba.is og disa@sba.is til 23. maí nk.

Öllum umsóknum verður svarað.

www.sba.is www.sba.is

Helstu verkefni og ábyrgð

l Gerð og útsending reikninga/krafna

l Eftirfylgni með kröfum

l Samskipti við viðskiptavini

l Verkefni tengd launum, bókhaldi og gjaldkera

l Önnur tilfallandi störf

Menntunar- og hæfniskröfur

l Þekking og reynsla sem nýtist

í starfi

l Þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar

l Samviskusemi og stundvísi

l Þekking á DK bókhaldskerfi eða öðru sambærilegu

l Góð íslensku kunnátta er skilyrði

Allar frekari upplýsingar

um starfið veitir Hjördís Úlfarsdóttir, skrifstofustjóri.

Hofsbót 1 og 3 – sala byggingarréttar

Akureyrarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóðanna Hofsbót 1 og 3 í miðbæ Akureyrar

Lóðirnar tvær eru innan deiliskipulags miðbæjar Akureyrar og er á báðum lóðum gert ráð fyrir verslun og þjónustu á jarðhæð og íbúðum á efri hæðum. Heimilt er að vera með atvinnustarfsemi á annarri hæð. Gert er ráð fyrir sameiginlegum bílakjallara fyrir Hofsbót 1 og 3 með inn- og útakstri frá Strandgötu og eru lóðirnar tvær því boðnar út sem ein heild.

Lóðastærð og byggingarmagn:

Hofsbót 1: Lóðastærð 2.013,5 m² og heildarbyggingarmagn 6.130,6 m²

Hofsbót 3: Lóðastærð 1.593,3 m² og heildarbyggingarmagn 4.402,1 m²

Samtals eru lóðirnar 3.606,8 m² að stærð með heildarbyggingarmagn upp á 10.532,7 m².

Tilboðum í lóðirnar skal skila rafrænt í gegnum útboðsvef Akureyrarbæjar fyrir kl. 12 fimmtudaginn 26. júní 2025.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www. akureyri.is

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

Ræstingar á heilbrigðissviði

Við leitum að starfsfólki í vaktavinnu, bæði í fullt starf og hlutastarf við ræstingar á heilbrigðissviði á Akureyri.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um, óháð kyni.

Nánari upplýsingar veitir Lísa Mist Smáradóttir Fjalarr í tölvupósti á netfangið lisam@dagar.is

Cleaning in the Healthcare Sector

We are looking for employees for both full­time and part­time cleaning positions in the healthcare sector in Akureyri.

It is preferable that the applicant can start working as soon as possible. We encourage all interested individuals to apply, regardless of gender.

For more information please contact Lísa Mist Smáradóttir Fjalarr, at lisam@dagar.is

Sæktu um á dagar.is

Apply at dagar.is

AÐALFUNDUR

Hollvinasamtök Þorgeirskirkju halda aðalfund þriðjudagskvöldið

3. júní kl. 20:00 í safnaðarheimilinu.

Boðið verður uppá súpu og brauð.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Nýjir hollvinir ávalt velkomnir.

Stjórnin.

VIKU BLAÐIÐ

18. TÖLUBLAÐ / 6. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2025

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Íshokkí kvenna í aldarfjórðung á Akureyri

Jónína Margrét Guðbjartsdóttir var ein af þeim konum sem tók þátt í að stofna kvennalið Skautafélags Akureyrar fyrir 25 árum og er enn að, spilar með og þjálfar að auki U16 kvenna hjá félaginu.

Hún var menntaskólanemi þegar kvennaliðið var stofnað. Dóttir hennar sem verður 16 ára síðar á

Traffík í

árinu er farin að spila með mömmu sinni.

Kvennalið SA hafi vaxið og dafnað jafnt og þétt um árin og er þegar aldarfjórðungi af íshokkí kvenna á Akureyri er fagnað kröftugt lið og með marga titla í farteskinu. Jónína rifjar söguna upp í Vikublaðinu sem kemur út á morgun.

Grobbholti

Grobbholt á Húsavík er sauðfjárbú sem dregur að sér hundruði gesta á hverju vori. og eflaust þúsundir ef litið er yfir árið í heild. Gestgjafinn, Kúti er höfðingi heim að sækja en ekki er gott að segja hvort

hann njóti búskapsins eða gestagangsins meira. Blaðamaður Vikublaðisins kíkti í heimsókn á dögunum en nú stendur yfir sauðburður og gestagangur í algleymingi.

Finndu réttu gjöfina hjá okkur

Frábær fermingartilboð í nýrri verslun okkar, Skipagötu 16.

Sony X75WL sjónvarp 43" skjár

129.990 kr. 99.990 kr.

Lenovo N27q 27" skjár

39.900 kr. 27.930 kr.

Canon EOS R50 myndavél

159.900 kr. 139.900 kr.

Lenovo IdeaPad Slim 3 fartölva, 15.6" skjár, 16 GB vinnsluminni

119.900 kr. 95.920 kr.

3.-7. desember

Miðaldaborgin Riga frá 12. öld er mikil jólaborg með sínum einstöku jólamörkuðum. Borgin umhverfist í lok nóvember þar sem jólandinn ræður rikjum. Talið er jafnvel að jólatréið hafi verið fundið upp i Riga. Riga er einstaklega falleg, mikil menningarborg, rík að sögulegum menjum og söfnum, þar sem finna má heimsklassa tónlistarviðburði og ballet.

Gamli borgarhlutinn er á heimsminjaskrá UNESCO. Auðvelt er fyrir gangandi vegfarendur að komast leiðar sinnar í gamla hluta Riga eftir steinilögðum strætum þar sem sagan liggur í loftinu. Víðsvegar um gamla bæinn má finna falleg torg veitingastaði og kaffihús þar sem er tilvalið að setjast niður og gera vel við sig í mat og drykk.

Verð í tveggja manna herbergi kr. 179.900,- per mann

Flug með tösku og skatti. 4* hotel i miðbænum. Rúta og íslenskur farastjóri.

Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda.

Upplýsingar í síma 588 8900

Töluvert af sætum farið!

Ágúst og Diljá koma og skemmta

Ágúst og Diljá koma og skemmta

laugardaginn 17.maí kl . 14:00

laugardaginn 17.maí kl . 14:00

Tilboðin gilda laugardaginn 17 maí í Geislagötunni og á Glerártorgi

Kappi mætir kl 13:30 og 15:00 og heilsar upp á börnin

Kappi kl 13:30 og 15:00 og heilsar upp á börnin

Holræsahreinsun/lagnahreinsun // Rotþróarhreinsun // Götu og gangstéttasópun Götuþvott og þvott á bílaplönum // Lagnamyndun // Stíflulosun

Hægt er að hafa samband við Verkval ehf í gegnum síma 892 3762 eða netfangið verkval@verkval.is

Kæru bæjarbúar

Við hjálpum þér að gera garðinn fallegan!

áratuga reynsla og fagmennska.

Úðun á hagstæðu verði.

Eldri borgara afsláttur, gerum hópatilboð.

Pantanir í fullum gangi fyrir sumarið.

Úðum fyrir: Roðamaur, könguló, flugu, firðildralifrum og fl.

Árni - Sími 767 5588

OPNUN

Í LISTASAFNINU Á AKUREYRI

LAUGARDAGINN 17. MAÍ KL. 15-17

VERIÐ VELKOMIN – ENGINN AÐGANGSEYRIR

ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR TÍMI – RÝMI – EFNI

HEIMIR HLÖÐVERSSON SAMLÍFI

LEIÐSÖGN MEÐ LISTAMANNI KL. 15.45

ALMENN LEIÐSÖGN UM SÝNINGARNAR, LAUGARDAGINN 24. MAÍ KL. 15-15.30

FJÖLSKYLDULEIÐSÖGN UM SÝNINGARNAR, SUNNUDAGINN 25. MAÍ KL. 11-12

LISTAMANNASPJALL MEÐ ÞÓRU SIGURÐARDÓTTUR, LAUGARDAGINN 28. JÚNÍ KL. 15

STJÓRNANDI ER ANN-SOFIE GREMAUD

Glerárskóli: Skólaliði

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Hefur þú brennandi áhuga á að starfa með börnum á grunnskólaaldri?

Glerárskóli óskar eftir að ráða skólaliða í 52% tímabundna stöðu frá 14. ágúst 2025 til eins árs. Möguleiki er á starfi í frístund til viðbótar við stöðuna.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem jafnframt má sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2025

Glerárskóli: Starfsfólk í íþróttahúsi með stuðning

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Hefur þú brennandi áhuga á að starfa með börnum á grunnskólaaldri?

Glerárskóli óskar eftir að ráða starfsfólk í íþróttahúsi með stuðning í 70%, ein staða fyrir karlmann og ein staða fyrir kvenmann. Ráðið er í stöðuna frá 14. ágúst 2025.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem jafnframt má sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 26. maí 2025

15. maí - 18. maí

2.229

1.599

2.689 kr kg kr kg kr kg 2.849

2.419 22% 40% 22%

1.899

Barnaþrau r! Barnaþrau r!

Suduko 1-4

Finndu 10 villur

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

Fataviðgerðir

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður. Ath. Verð í fríi frá 15. maí til 1. september.

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Er með til sölu sundboli, tankini, sund buxur/ boxer/hjólabuxur í stórum númerum. Einnig leggings, sumarboli, galla kvart­og stuttbuxur, hárhandklæði, mjaðmapúða, ermar, “axlaermar”, lærahólka, upphandleggshólka, Sudokrem og ýmislegt smálegt. Einnig notuð föt. Allt á góðu verði. Er skráð undir Magga Alda Magnúsdóttir á Nytjatorgi á Norðurlandi. Upplýsingar í síma 8673525 eða í maggaalda@gmail.com

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Píanóstillingar
Heimasala

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Garðaþjónusta

TEK AÐ MÉR ÖLL GARÐVERK.

Sérhæfi mig í klippingum, fellingum, slætti, hreinsunum, hellulagningum, þökulagningum og jarðvegsskiptum. Vönduð vinnubrögð. Geri tilboð til húsfélaga. Uppl. í síma 777 8708. Kv. Kiddi garðyrkjumaður.

Matargjafir Draupnisgata 1 (KFUM)

Sími: 883-1060 (á opnunartíma) Kt: 670117-0300

Bankanúmer: 1187-05-250899 - matargjof@gmail.com

Það er opið alla mánudaga milli kl. 17 og 18 (móttaka matar) Kl. 18-19 (útdeiling matar)

Sími 821 5171

Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun

Utanhússmálun

Löggiltur málningarverktaki

Vissir þú að inn á

getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins?

YFIRLITSSÝNING VEGNA 40 ÁRA STARFSAFMÆLIS

LEIRLISTAKONUNNAR

YFIRLITSSÝNING VEGNA 40 ÁRA STARFSAFMÆLIS LEIRLISTAKONUNNAR MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR

Þann 5. júní næstkomandi mun Listasafnið á Akureyri opna yfirlitssýningu á verkum Margrétar Jónsdóttur, leirlistakonu, sem fagnar 40 ára starfsafmæli um þessar mundir.

Stefnt er að því að sýna fjölbreytta listmuni til að varpa sem bestu ljósi á langan starfsferil Margrétar sem hófst árið 1985. Óskað er eftir samstarfi við almenning um lán á einstökum munum eftir listakonuna.

Munirnir verða settir saman í eina innsetningu og er ætlað að spanna tímabilið frá upphafi starfsferilsins til dagsins í dag. Þeir mega gjarnan vera af öllum stærðum og gerðum, jafnvel slitnir og skörðóttir af langri notkun, ef svo ber undir.

TEKIÐ VERÐUR VIÐ MUNUM Í MÓTTÖKU LISTASAFNSINS 2. - 25. MAÍ Á OPNUNARTÍMA KL. 12 - 17

GERÐUR VERÐUR LÁNSSAMNINGUR VIÐ MÓTTÖKU MUNANNA

SÝNINGARTÍMI ER 5. JÚNÍ - 28. SEPTEMBER 2025

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.