20. janúar - 27. janúar 2021
-
þriðjudagur, 19. janúar
Reglubundin úttekt á matseðlum í leik-og grunnskólum Akureyrarbæjar
Fræðsluráð Akureyrarbæjar tók fyrir matseðla í leik- og grunnskólum á síðasta fundi en töluverð umræða hefur verið í bæjarfélaginu um matseðla í skólum bæjarins undanfarna daga og hvort þeir standist kröfur um góða næringu. Í fræðsluráði segir að er... -
þriðjudagur, 19. janúar
Einn í einangrun og fimm í sóttkví
Samkvæmt nýjustu tölum á covid.is er einn í einangrun á Norðurlandi eystra vegna kórónuveirunnar og fimm í sóttkví. Tvö smit greindust innalands í gær og voru báðir aðilar í sóttkví við greiningu.- 19.01
-
þriðjudagur, 19. janúar
Öfugmælanáttúra
Hvort skal þakka eða lasta þegar á herðar manni er lögð sú byrði að skrifa um daginn og veginn? Jú, þakka skal raunir sem lyfta mannkerti eilítið hærra frá vanþroska og óvisku. Nú skal skrifa um illa áttað eðli mannsins. Það birtist í mörgu. Svifry...- 19.01
-
þriðjudagur, 19. janúar
Nýárskveðja mín til pípulagningarmanna
Sundskýluþeytivindan í sturtuklefum Sundlaugar Akureyrar er hið mesta þarfaþing. Eftir að hún kom til sögunnar þarf ég ekki lengur að troða hráblautri skýlunni minni ofan í sundtöskuna þar sem allt verður meira og minna rakt í kringum hana. Við þey...- 19.01
-
mánudagur, 18. janúar
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar 2020
Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020.- 18.01
-
mánudagur, 18. janúar
Sonja Sif er Norðlendingur vikunnar
Sonja Sif Þórólfsdóttir, blaðamaður á mbl.is á ættir að rekja í Bárðardal og Tjörnes en er uppalin á Húsavík. Hún er gallharður Liverpool aðdáandi og ástríðufullur súrdeigsbakari. Sonja Sif er Norðlendingur vikunnar. Fjölskylduhagir? Ég leigi með vinkonu minni og Húsvíkingnum Ásrúnu Ósk Einarsdóttur í Vesturbæ Reykjavíkur um þessar mundir. Helstu áhugamál? Ég tek reglulega upp ný áhugamál en svo gleymi ég þeim jafnóðum eða hef ekki tíma fyrir þau. En fréttir, stjórnmál og fótbolti hafa fylgt mér lengi. Síðan hef ég áhuga á kaffigerð, súrdeigsbakstri og tók nýlega upp á því að prjóna.- 18.01
-
mánudagur, 18. janúar
Líneik vill leiða lista Framsóknarflokksins
Líneik Anna Sævarsdóttir þingkona býður sig fram í 1. sæti framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Líneik. Hún hefur verið Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013-20...- 18.01
-
mánudagur, 18. janúar
„Mikill heiður að vera fyrirliði liðsins“
Arnór Þór Gunnarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handbolta á HM í kvöld en Ísland mætirþá Marakkó. Framundan eru svo leikir gegn Sviss, Frakklandi og Noregi í milliriðli. Arnór er fyrirliði liðsins á mótinu en hann er einn leikreyndasti leikmaður liðsins. Arnór, sem er uppalinn Akureyringur og Þórsari, leikur með Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni. Arnór er íþróttamaður vikunnar að þessu sinni og situr fyrir svörum...- 18.01
-
sunnudagur, 17. janúar
Verkfræðingur í eldhúsinu
Freyr Ingólfsson er efnaverkfræðingur og framkvæmdastjóri framleiðslu hjá Elkem á Íslandi. Hann er búinn að vera að hrærast í kísiliðnaðinum undanfarin 4 ár og ný tekinn við sem framkvæmdastjóri framleiðslu Elkem á Íslandi en var þar á undan hjá PCC BakkiSilicon sem hráefnasérfræðingur, framleiðslustjóri og framkvæmdastjóri lokavöru. Freyr hefur umsjón með matarhorninu þessa vikuna.- 17.01
-
laugardagur, 16. janúar
„Ekki einfalt að hefja nýtt líf rúmlega fimmtugur“
Jón Óðinn Waage flutti út til Svíþjóðar ásamt konunni sinni Ingu Björk Harðardóttur í byrjun september árið 2015 en þau búa í smábæ í Mið-Svíðþjóð. Ódi, eins og hann er jafnan kallaður, er uppalinn Akureyringur og einn helsti júdófrömuður landsins. Hann starfar við kennslu í grunnskóla og talar sænskuna reiprennandi. Vikublaðið ræddi við Óda um lífið í Svíþjóð. „Lífið gengur sinn vanagang hérna í Svíþjóð þrátt fyrir Covid-19. Ég vinn í grunnskóla og þar hafa yfirvöld ákveðið að Covid finnist ekki og þess vegna er engin breyting þar,“ segir Ódi. -Síðast þegar ég ræddi við þig varstu í sænskunámi. Ertu orðinn altalandi á sænsku? „Stuttu eftir að ég kom las ég rannsókn sem sýndi að í kringum fimmtugsaldurinn tapaði maður getunni til að læra ný tungumál. Ég kom hingað þegar ég var 52 ára gamall og tala sænsku reiprennandi núna. Þeir eru að vinna að nýrri rannsókn skilst mér,“ segir Ódi í léttum dúr.- 16.01
-
föstudagur, 15. janúar
„Ánægjulegt að geta loksins opnað“
Líkamsræktarstöðvar landsins fengu að í vikunni með miklum takmörkunum þó eftir rúmlega þriggja mánaða lokun. Einungis eru leyfðir hópatímar þar sem allt að 20 manns mega koma saman. Í World Class verður boðið upp bæði þol-og styrktarþjálfun í hópatímum. Sigurður Gestsson hefur starfað sem einkaþjálfari í áraraðir og á stóran kúnnahóp í World Class. Hann fagnar því að nú sé hægt að opna að einhverju leyti. „Þetta er búið að vera ansi langur tími og því ánægjulegt að geta opnað, þó þetta sé mjög takmarkað fyrst um sinn. En það er betra en ekkert og mér líst vel á þetta,“ segir Sigurður í samtali við Vikublaðið. Í venjulegu árferði er Sigurður að þjálfa hálfan daginn og á móti sinnir hann ýmsum viðgerðum og viðhaldi á tækjabúnaði í World Class-stöðvunum á Akureyri. „Ég hef því einbeitt mér algjörlega að því undanfarna mánuði og hef t.d. verið að flísaleggja klefana og skipta út ljósum og gera við tæki. Það er ýmislegt sem fellur til og ég reyni að nýta tímann vel,“ segir Sigurður.- 15.01
-
föstudagur, 15. janúar
Vilja skoða persónukjör fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar
Bæjarfulltrúar á Akureyri almennt hlynntir því að taka upp persónukjör í sveitarstjórnarkosningum- 15.01
-
fimmtudagur, 14. janúar
Akureyri, „Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin stór?“
Það var Spilverk þjóðanna sem spurði Reykjavíkina okkar fyrir nokkrum áratugum titilspurningarinnar að ofan í samnefndu lagi. Frá því að Spilverkið spurði þessarar spurningar hefur byggðamynstur á Íslandi þróast á óvenjulegan máta. Tveir þriðjungshlutar tiltölulega fárra íbúa landsins eru saman þjappaðir í einu borgarsamfélagi á suðvesturhorninu. Önnur lönd sem fara nærri því að vera svona „einnar-borgar“ eru oftast byggð á litlum skikum þar sem borgarmörkin falla saman við landamærin. Af þessum ástæðum koma reglulega fram hugmyndir um að auka jafnvægi í vegasalti byggðar og lands með einhvers konar borgarvalkosti við höfuðborgarsvæðið, sem væri þá Akureyri af augljósum ástæðum. Þetta hefur einhvern veginn oftast verið meira í orði en á borði, en fyrir skemmstu var sett af stað átaksverkefni ráðuneytis um framtíð Akureyrar. Meðal annars gert til skilgreiningar á „meginkjarna landshluta“ og „svæðisbundnu hlutverki“. Umræða um eflingu Akureyrar hefur hins vegar átt það til að þvælast fljótt í karp um hugtökin, „bæi“ eða „borgir“ með þeim afleiðingum að áform um markmið og aðgerðir gufa upp áður en yfir lýkur. Til eru viðmið af ýmsu tagi um borgir, þ.á.m. skilgreining OECD fyrir Evrópuborgir út frá ýmsum eðlisþáttum byggðar sem og íbúafjölda (50 þús. að lágmarki). Í Bretlandi var reyndar löngum gengið út frá því að bærilega myndarleg dómkirkja dygði til þess að Englandsdrottning viðurkenndi þéttbýlisstað sem borg. En öll þessi mörk eru túlkanleg með ólíkum hætti og er raunin sú að algildar alþjóðlegar skilgreiningar á því hvað greinir litlar borgir frá stórum bæjum eru ekki til.- 14.01
Aðsendar greinar
-
Pétur Halldórsson skrifar
Öfugmælanáttúra
Hvort skal þakka eða lasta þegar á herðar manni er lögð sú byrði að skrifa um daginn og veginn? Jú, þakka skal raunir sem lyfta mannkerti eilítið hærra frá vanþroska og óvisku. Nú skal skrifa um illa áttað eðli mannsins. Það birtist í mörgu. Svifry... -
Svavar Alfreð Jónsson. skrifar
Nýárskveðja mín til pípulagningarmanna
Sundskýluþeytivindan í sturtuklefum Sundlaugar Akureyrar er hið mesta þarfaþing. Eftir að hún kom til sögunnar þarf ég ekki lengur að troða hráblautri skýlunni minni ofan í sundtöskuna þar sem allt verður meira og minna rakt í kringum hana. Við þey... -
Konráð Erlendsson skrifar
Um lífsbaráttu og siðferði dýra
Öll vitum við að dýr njóta mismikilla vinsælda meðal mannfólksins. Hérlendis höfum við lengi metið dýr eftir notagildi. Þar eru vel metin góðu dýrin, þau sem við getum nytjað á einhvern hátt. Svo er verri flokkurinn, vargarnir sem hafa unnið sér það... -
Egill Olgeirsson skrifar
Norðurþing í upphafi árs !
Nú fögnum við nýju ári hér í Norðurþingi eftir mjög svo óvenjulegt ár sem lengi verður minnst fyrir allt hið „fordæmalausa“ s.s. heimsfaraldur, náttúru vá og að óskabarn okkar í atvinnumálum, verksmiðja PCC á Bakka, hefur verið í stoppi stóran hluta ársins ofl. -
Björn Snæbjörnsson skrifar
Ráðumst gegn atvinnuleysinu
Um 21 þúsund manns voru á atvinnuleysisskrá nú um áramótin. Heimsfaraldurinn hefur tekið sinn toll, en við erum farin að sjá ljósið við enda ganganna. Með bóluefni færist lífið vonandi á nýjan leik í eðlilegt horf og flest bendir til þess að komandi ... -
Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar
Brátt hækkar sól
Þau lýsa fegurst, er lækkar sól, í blámaheiði, mín bernsku jól. Ljóð Stefáns frá Hvítadal sem ber einfaldlega heitið Jól hefur alltaf verið mér hugleikið og þá einnig einstaklega fallegt lagið sem Jórunn Viðar samdi við það. Það er í því einhver tær...
Mannlíf
-
Sonja Sif er Norðlendingur vikunnar
Sonja Sif Þórólfsdóttir, blaðamaður á mbl.is á ættir að rekja í Bárðardal og Tjörnes en er uppalin á Húsavík. Hún er gallharður Liverpool aðdáandi og ástríðufullur súrdeigsbakari. Sonja Sif er Norðlendingur vikunnar. Fjölskylduhagir? Ég leigi með vinkonu minni og Húsvíkingnum Ásrúnu Ósk Einarsdóttur í Vesturbæ Reykjavíkur um þessar mundir. Helstu áhugamál? Ég tek reglulega upp ný áhugamál en svo gleymi ég þeim jafnóðum eða hef ekki tíma fyrir þau. En fréttir, stjórnmál og fótbolti hafa fylgt mér lengi. Síðan hef ég áhuga á kaffigerð, súrdeigsbakstri og tók nýlega upp á því að prjóna. -
Verkfræðingur í eldhúsinu
Freyr Ingólfsson er efnaverkfræðingur og framkvæmdastjóri framleiðslu hjá Elkem á Íslandi. Hann er búinn að vera að hrærast í kísiliðnaðinum undanfarin 4 ár og ný tekinn við sem framkvæmdastjóri framleiðslu Elkem á Íslandi en var þar á undan hjá PCC BakkiSilicon sem hráefnasérfræðingur, framleiðslustjóri og framkvæmdastjóri lokavöru. Freyr hefur umsjón með matarhorninu þessa vikuna. -
„Ekki einfalt að hefja nýtt líf rúmlega fimmtugur“
Jón Óðinn Waage flutti út til Svíþjóðar ásamt konunni sinni Ingu Björk Harðardóttur í byrjun september árið 2015 en þau búa í smábæ í Mið-Svíðþjóð. Ódi, eins og hann er jafnan kallaður, er uppalinn Akureyringur og einn helsti júdófrömuður landsins. Hann starfar við kennslu í grunnskóla og talar sænskuna reiprennandi. Vikublaðið ræddi við Óda um lífið í Svíþjóð. „Lífið gengur sinn vanagang hérna í Svíþjóð þrátt fyrir Covid-19. Ég vinn í grunnskóla og þar hafa yfirvöld ákveðið að Covid finnist ekki og þess vegna er engin breyting þar,“ segir Ódi. -Síðast þegar ég ræddi við þig varstu í sænskunámi. Ertu orðinn altalandi á sænsku? „Stuttu eftir að ég kom las ég rannsókn sem sýndi að í kringum fimmtugsaldurinn tapaði maður getunni til að læra ný tungumál. Ég kom hingað þegar ég var 52 ára gamall og tala sænsku reiprennandi núna. Þeir eru að vinna að nýrri rannsókn skilst mér,“ segir Ódi í léttum dúr. -
Stjörnuspá nýja ársins
Fiskarnir 9. febrúar til 20. mars Árið byrjar eins og best verður á kosið fyrir þig. Þú finnur fyrir aukinni orku með hækkandi sól og ákveður að endurnýja eldhúsið eins og makinn þinn er búinn að tuða um lengur en þú vilt muna. Þú finnur gömul Gulli byggir vídeó á youtube og hefst handa við að rífa það gamla. Þar með er orkan búin og þú situr uppi með ekkert eldhús en ekki örvænta, með vorinu eru búið að slaka nægilega á samkomutakmörkunum þannig að þú getur borðað úti það sem eftir er af árinu. Þú munt finna fyrir því að ástin mun blómstra með vorinu og hugleiðir að eiga rómantískt sumar en gerir svo ekkert í því. Ástin kulnar fljótt aftur og verður köld eins og ýsuflak sem hentar þér vel, enda ertu fiskur. -
Í form eftir jólin
Ásta Hermannsdóttir er sérfræðingur hjá PCC á Bakka og einn af eigendum crossfit stöðvarinnar á Húsavík. Ásta nam einnig næringarfræði við Háskóla Íslands og útskrifaðist árið 2014. Hún veit því allt um það hvernig huga skal að heilsunni og réttir vikunnar endurspegla það. Ásta hefur umsjón með Matarhorninu þessa vikuna. „Þetta er létt og gott janúarstöff sem vonandi flestir geta leikið eftir!“
Íþróttir
-
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar 2020
Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020. -
„Mikill heiður að vera fyrirliði liðsins“
Arnór Þór Gunnarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handbolta á HM í kvöld en Ísland mætirþá Marakkó. Framundan eru svo leikir gegn Sviss, Frakklandi og Noregi í milliriðli. Arnór er fyrirliði liðsins á mótinu en hann er einn leikreyndasti leikmaður liðsins. Arnór, sem er uppalinn Akureyringur og Þórsari, leikur með Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni. Arnór er íþróttamaður vikunnar að þessu sinni og situr fyrir svörum... -
Ævintýri og lífsreynsla í Svíþjóð
Sunna Björgvinsdóttir var nýverið valin íshokkíkona ársins 2020 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Sunna lék með Skautafélagi Akureyrar um árabil þar til hún flutti til Svíþjóðar og hefur leikið þar undanfarin misseri með Sodertelje SK og IF Troja-Ljungby með góðum árangri. Sunna var valin í landslið Íslands sem tók þátt í heimsmeistaramóti kvenna sem haldið var á Akureyri í febrúar 2020. Þar var Sunna ein af lykilkonum liðsins og skoraði fimm mörk og átti fjórar stoðsendingar. Landslið Íslands lenti í öðru sæti á mótinu og fékk silfurverðlaun. „Sunna er einstaklega jákvæð, góður liðsfélagi og er fyrirmynd margra yngri iðkennda. Sunna hefur sýnt það að hún er liði sínu og landsliði ávallt til sóma hvort sem það er í leik eða utan hans,“ segir í umsögn um Sunnu á vef Íshokkísambandsins. Sunna er Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni. -
Kveður stolt eftir 13 ára landsliðsferil
Akureyrska knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir að hafa spilað með landsliðinu í 13 ár. Hún er þó hvergi nærri hætt í boltanum. Rakel verður 32 árs gömul núna í desember og á að baki 103 A-landsleiki og skorað í þeim níu mörk. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2008. Hún spilar með Breiðabliki í úrvalsdeild kvenna en hefur einnig leikið með uppeldisfélagi sínu Þór/KA, Bröndby, Limhamn Bunkeflo og Reading á ferlinum. Rakel Hönnudóttir er Íþróttamaður vikunnar og situr fyrir svörum... -
„Þetta var ást við fyrstu sýn“
Tamas Kaposi er 29 ára gamall ungverskur blakmaður sem ráðinn var sem þjálfari blakdeildar Völsungs í sumar. Hann hefur mikla reynslu bæði sem leikmaður og þjálfari og hefur orðið ungverskur meistari með sínu félagsliði nokkrum sinnum bæði sem leikmaður og þjálfari og á að baki leiki með ungverska landsliðinu. Hann kemur frá Sümeg í Ungverjalandi sem er þekktur ferðamannabær. Það er stór kastali sem er mjög vinsæll hjá ferðamönnum,“ segir hann. Tamas er íþróttamaður vikunnar.