29 júní - 6. júlí 2022
-
laugardagur, 02. júlí
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju alla sunnudaga í júlí
Fyrstu tónleikarnir bera nafnið Tunglið og ég og þar koma þau Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari og flytja lög eftir Tónskáldið Michel Legrand (1932-2019) en hann hefði orðið 90 ára núna í febrúar. -
laugardagur, 02. júlí
Stórhuga framkvæmdir á íþróttasvæðinu á Þórshöfn
Bryggjudagar á Þórshöfn fara fram í júlí með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna frá fimmtudegi 14. júlí til sunnudags 17. júlí. Langanesþrautin er einn liður hátíðarinnar en hún er nú haldin í annað sinn. Þátttakendur skokka eða hjóla frá Fonti til Þórshafnar og safna um leið áheitum til styrktar metnaðarfullri uppbygginu íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu.- 02.07
-
föstudagur, 01. júlí
Fjör í Vísindaskóla unga fólksins
Vísindaskóli unga fólksins er orðinn fastur liður í starfsemi Háskólans á Akureyri. Þetta er í sjötta sinn sem hann er nú starfræktur- 01.07
-
föstudagur, 01. júlí
Leigufélagið Bríet samþykkir að byggja íbúðir í Langanesbyggð
Bríet er sjálfstætt starfandi leigufélag í eigu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og nokkurra sveitarfélaga, stofnað að norrænni fyrirmynd og rekið án hagnaðarsjónamiða- 01.07
-
föstudagur, 01. júlí
Í Ránargötunni var einlægt safnast saman við Bæjarhúsið númer sex
Ingólfur Sverrisson skrifar- 01.07
-
fimmtudagur, 30. júní
Hefja tilraunaverkefni um orkusparnað á Bakkafirði
Bakkafjörður er staðsettur á skilgreindu köldu svæði þar sem íbúar og atvinnulíf hafa ekki aðgang að jarðhita og kynda því hús sín með raforku- 30.06
-
fimmtudagur, 30. júní
Deilileiga fyrir rafhlaupahjól á leið til Húsavíkur
Byggðarráð Norðurþings tók í dag fyrir erindi frá Hopp ehf. sem sérhæfir sig í leigu á svo kölluðum rafhlaupahjólum- 30.06
-
fimmtudagur, 30. júní
Slippurinn á Akureyri opnar starfsstöð í Grindavík
Starfsstöðin mun þjóna viðskiptavinum á suðvestur horni landsins- 30.06
-
fimmtudagur, 30. júní
Þórunn Sif ráðin sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps
Hún tekur til starfa í júlí og er ráðin út kjörtímabilið til 2026- 30.06
Aðsendar greinar
-
Egill Páll Egilsson skrifar
Í Ránargötunni var einlægt safnast saman við Bæjarhúsið númer sex
Ingólfur Sverrisson skrifar -
Svava Hjaltalín og Hermundur Sigmundsson skrifar
Kveikjum neistann á Norðurlandi
Hermundur Sigmundsson og Svava Hjaltalín skrifa -
Ingibjörg Isaksen skrifar
Nóg að gera á Norðurlandi
Það er óhætt að segja að mikil framsókn hafi verið að undanförnu í ferðaþjónustu á Norðurlandi. Síðustu ár hefur ferðaþjónusta á Norðurlandi-eystra blómstrað. Með nýjum upplifunum er möguleiki að ná fleiri ferðamönnum á svæðið og fá þá til þess að stoppa lengur, aðal vandamál ferðaþjónustunnar á svæðinu hefur verið stutt ferðamannatímabil en með tilkomu á beinu flugi Niceair á Akureyri eru allar líkir á að tímabilið muni lengjast í báðar áttir. Góðar fréttir berast af bókunarstöðu í ferðir þessa nýja flugfélags sem án efa mun reynast mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi. -
Hildur Inga Magnúsdóttir skrifar
Uppeldisleikritið – hver er þinn söguþráður?
Margir hafa eflaust einhvern tímann heyrt: ,,þú ert farin/nn/ að líkjast foreldrum þínum” eða hafa hugsað: ,,ég ætla aldrei að gera þetta eða hitt í uppeldi barnanna minna; ég ætla ekki að feta í fótspor foreldra minna og ala börnin mín svona upp”. Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér hvernig þú bregst við áreiti í uppeldi barna þinna? Hefur þú staðið þig að því að sýna ósjálfráð viðbrögð sem minna á viðbrögð foreldra þinna í æsku?
Mannlíf
-
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju alla sunnudaga í júlí
Fyrstu tónleikarnir bera nafnið Tunglið og ég og þar koma þau Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari og flytja lög eftir Tónskáldið Michel Legrand (1932-2019) en hann hefði orðið 90 ára núna í febrúar. -
Eiga notalega stund yfir prjóna- skapnum og gefa afraksturinn
Prjónaklúbburinn Vinaprjón lætur gott af sér leiða -
Flókið að fella há og stór tré inni í miðju íbúðarhverfi
Skógarmenn sérhæfa sig í að fella tré við erfiðar aðstæður -
„Gleði gestanna gefur mér mikið“
-Segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður sem opnar ævintýragarð sinn og býður fólki að skoða -
Ávaxtamauk í Einkasafninu
Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit
Íþróttir
-
Góð þátttaka á N1 mótinu í ár
Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag og stendur mótið yfir til laugardagsins 2. júlí -
Ion Perello til liðs við Þór
Perello er 24 ára gamall og hefur stærstan hluta ferilsins leikið í heimalandi sínu -
Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista
og önnur hæst af Norðurlandabúum á heimslista -
„Núna erum við komin heim loksins“
Ný stúka vígð á félagssvæði KA við Dalsbraut -
„Þessi völlur er sannkölluð perla Norðurþings“
- Segir Birna Ásgeirsdóttir, formaður Golfklúbbs Húsavíkur