-
fimmtudagur, 16. janúar
Okkar heimur vinnur að því að setja upp fjölskyldusmiðju á Akureyri
Velferðarráð Akureyrar er tilbúið að styrkja verkefni sem góðagerðarsamtökin Okkar heimur hefur óskað eftir um 400 þúsund krónur með þeim fyrirvara að fyrir liggi að það sé að fullu fjármagnað og ljóst að það fari af stað eins og það er orðað í bókun Velferðarráðs.- 16.01
-
fimmtudagur, 16. janúar
Fræðslu- og lýðheilsuráð skoðar notkun á Hreyfikorti eldri borgara um mitt ár
Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrar mun um mitt þetta ár, 2025 taka stöðuna á notkun Hreyfikorts og fara yfir kosti og galla þess. Ráðið mun þá leita álits öldungaráðs Akureyrarbæjar um hvernig til hefur tekist.- 16.01
-
fimmtudagur, 16. janúar
Gefins bækur í dag!
Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps hefur verið lagt niður og gerður þjónustusamningur við Amtsbókasafnið sem mun veita íbúum Svalbarðsstrandarhrepps sömu þjónustu og íbúum Akureyrarbæjar hvað varðar aðgang að safnakosti og annarri þjónustu sem safnið hefur upp á að bjóða hverju sinni.- 16.01
-
fimmtudagur, 16. janúar
Útisvæðið við Glerárlaug opnað í dag eftir endurbætur.
Útisvæðið við Glerárlaug var opnað í dag eftir umfangsmiklar endurbætur. Gestir geta nú nýtt sér nýja heita potta, kalt kar, útisturtu og saunaklefa. Skipt var um yfirborðsefni á svæðinu og aðgengi og umhverfi bætt. Auk þess voru gömlu útiklefarnir fjarlægðir og skjólveggurinn endurnýjaður að hluta.- 16.01
-
miðvikudagur, 15. janúar
„Amaróhúsið“ sett í sölu
Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir (FSRE) hefur sett gömlu heilsugæslustöðina á Akureyri, Hafnarstræti 99-101, í sölu ásamt öllu því sem eigninni fylgir. Óskað er eftir tilboði í eignina. Fasteignamat er tæplega 340 milljónir króna og brunabótamat 860 milljónir.- 15.01
-
miðvikudagur, 15. janúar
Dreifingu Dagskrár seinkar í dag
Vegna vandræða i samgöngum milli Reykjavíkur og Akureyrar í nótt seinkar dreifingu á Dagskránni verulega i dag. Blaðið er hinsvegar komið á vefinn og geta þvi áhugasamir skoðað það með þvi að smella á slóðina hér fyrir neðan. https://issuu.com/dagskrain/docs/0225_dagskrain_vefur- 15.01
-
miðvikudagur, 15. janúar
Nýr samningur Akureyrarbæjar og Skákfélags Akureyrar undirritaður
Í gær var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar við Skákfélag Akureyrar sem hefur það að meginmarkmiði styðja við starf barna og ungmenna og gefa þeim kost á heilbrigðu og metnaðarfullu félags- og æskulýðsstarfi.- 15.01
-
miðvikudagur, 15. janúar
Ferðaþjónustufólk kemur saman
Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna nýjar hugmyndir og skapa verðmæti. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er haldið í Kópavogi og samhliða því er heil vika af spennandi viðburðum með mismunandi áherslum. Þar er meðal annars rætt um tækniþróun, ráðstefnur, sjálfbærni og auðvitað markaðssetningu. Nú eru liðin 11 ár frá því að hugmyndin um Mannamót varð til í einu af mörgum samtölum Markaðsstofanna um hvernig mætti efla íslenska ferðaþjónustu og vinna að dreifingu ferðafólks um landið. Þessi hugmynd um að skapa vettvang fyrir landsbyggðarfyrirtækin til að koma saman í höfuðborginni og eiga þar fundi með ferðaþjónustunni er nú orðin að stærsta kynningarviðburði ferðaþjónustunnar og farin að vekja áhuga erlendra ferðaskrifstofa.- 15.01
Aðsendar greinar
-
Egill Páll Egilsson skrifar
Fáránleiki nýja ársins
Egill P. Egilsson skrifar um afneitun lífsins nautna -
Gunnar Níelsson skrifar
Ferðaþjónustufólk kemur saman
Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna nýjar hugmyndir og skapa verðmæti. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er haldið í Kópavogi og samhliða því er heil vika af spennandi viðburðum með mismunandi áherslum. Þar er meðal annars rætt um tækniþróun, ráðstefnur, sjálfbærni og auðvitað markaðssetningu. Nú eru liðin 11 ár frá því að hugmyndin um Mannamót varð til í einu af mörgum samtölum Markaðsstofanna um hvernig mætti efla íslenska ferðaþjónustu og vinna að dreifingu ferðafólks um landið. Þessi hugmynd um að skapa vettvang fyrir landsbyggðarfyrirtækin til að koma saman í höfuðborginni og eiga þar fundi með ferðaþjónustunni er nú orðin að stærsta kynningarviðburði ferðaþjónustunnar og farin að vekja áhuga erlendra ferðaskrifstofa. -
Vilborg Gunnarsdóttir skrifar
Hér er kona, um konu…
Konur eru núna í áhrifamestu embættum á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem það gerist, sem er að sumu leiti pínu sorglegt að hafi ekki gerst fyrr.
Mannlíf
-
Okkar heimur vinnur að því að setja upp fjölskyldusmiðju á Akureyri
Velferðarráð Akureyrar er tilbúið að styrkja verkefni sem góðagerðarsamtökin Okkar heimur hefur óskað eftir um 400 þúsund krónur með þeim fyrirvara að fyrir liggi að það sé að fullu fjármagnað og ljóst að það fari af stað eins og það er orðað í bókun Velferðarráðs. -
Fræðslu- og lýðheilsuráð skoðar notkun á Hreyfikorti eldri borgara um mitt ár
Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrar mun um mitt þetta ár, 2025 taka stöðuna á notkun Hreyfikorts og fara yfir kosti og galla þess. Ráðið mun þá leita álits öldungaráðs Akureyrarbæjar um hvernig til hefur tekist. -
Gefins bækur í dag!
Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps hefur verið lagt niður og gerður þjónustusamningur við Amtsbókasafnið sem mun veita íbúum Svalbarðsstrandarhrepps sömu þjónustu og íbúum Akureyrarbæjar hvað varðar aðgang að safnakosti og annarri þjónustu sem safnið hefur upp á að bjóða hverju sinni. -
Útisvæðið við Glerárlaug opnað í dag eftir endurbætur.
Útisvæðið við Glerárlaug var opnað í dag eftir umfangsmiklar endurbætur. Gestir geta nú nýtt sér nýja heita potta, kalt kar, útisturtu og saunaklefa. Skipt var um yfirborðsefni á svæðinu og aðgengi og umhverfi bætt. Auk þess voru gömlu útiklefarnir fjarlægðir og skjólveggurinn endurnýjaður að hluta. -
Tunnuskipti í síðustu hverfum bæjarins framundan
Sem kunnugt er standa yfir breytingar á sorphirðukerfi og framundan eru tunnuskipti í síðustu hverfum bæjarins. Til að tryggja sem hraðasta framkvæmd verða núverandi tunnur fyrir almennan úrgang nýttar, og ílátum bætt við eftir þörfum fyrir lífrænan úrgang, pappír og plast. Í sumum tilfellum gætu heimili tímabundið fengið fleiri tunnur en nauðsynlegt er. Mikilvægt er að tryggja að allar tunnur séu staðsettar eða festar þannig að þær fjúki ekki.
Íþróttir
-
Nýr samningur Akureyrarbæjar og Skákfélags Akureyrar undirritaður
Í gær var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar við Skákfélag Akureyrar sem hefur það að meginmarkmiði styðja við starf barna og ungmenna og gefa þeim kost á heilbrigðu og metnaðarfullu félags- og æskulýðsstarfi. -
Julia Bonet og Alex Cambray íþróttafólk KA 2024
Þau Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA og Alex Cambray lyftingadeild KA voru i dag útnefnd sem íþróttakona og karl KA fyrir árið 2024. -
Píluáhugi Húsavíkinga í miklum vexti
Aðsókn í nýja og glæsilega aðstöðu Píludeildar Völsungs hefur farið fram úr björtustu vonum -
Tímamót í knattspyrnu-samstarfi KA og N1
Knattspyrnufélag Akureyrar, KA og N1, sem í tæplega 40 ár hafa haft árangursríkt samstarf um mótshald hins vel þekkta N1 móts KA í drengjaflokki, hafa nú ákveðið að taka höndum saman um að koma á laggirnar knattspyrnumóti fyrir stúlkur á aldrinum 9 til 10 ára sem haldið verður með svipuðu sniði og drengjamótið. KA mun annast rekstur og skipulag mótsins, en N1 verða aðalbakhjarl þess. Stúlkurnar munu etja kappi á glæsilegu KA svæðinu helgina eftir Verslunarmannahelgina, eða 8-10 ágúst næst komandi. -
Sandra María og Alfreð Leó íþróttafólk Þórs 2024
Þau Sanda María Jessen knattspyrnukona og Alfreð Leó Svansson rafíþróttamaður voru i gær útnefnd sem íþróttakona og karl Þórs fyrir árið 2024.