-
föstudagur, 13. desember
Húsavík Farþegafjöldi í hvalaskoðunarferðum 2024
Á árinu 2024 fóru 112.666 manns í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík sem er um 15% samdráttur frá árinu 2023 sem var stærsta árið frá upphafi siglinga. Helsta ástæða samdráttar á milli ára er að fyrirtækin þurftu að fella niður mikið af ferðum vegna óvenjulegs tíðarfars undangengið sumar. Þróun farþegafjölda frá árinu 2016 má sjá á meðfylgjandi stöplariti. Fjögur fyrirtæki hafa boðið uppá í hvalaskoðunarferðir á þessu ári. -
föstudagur, 13. desember
Hermun á rýmum fyrir nýbyggingu við SAk
Í síðustu viku fóru fram hermiprófanir á rýmum vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar við Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk). Prófanirnar tóku meðal annars til sjúkrastofu, salernis á sjúkrastofu, lyfjaherbergis og skolherbergis. Hugtakið „hermun“ er íslensk þýðing á enska orðinu simulation og er notað um þessa aðferð.- 13.12
-
fimmtudagur, 12. desember
Komum skemmtiferðaskipa fækkar um tæp 17% næsta sumar
Á fundi stjórnar Hafnasamlags Norðurlands í gær kom fram í máli hafnarstjóra að í stefndi að nokkur fækkun yrði á komum skemmtiferðaskipa til hafna sem lúta stjórn samlagsins eða um tæp 17%- 12.12
-
fimmtudagur, 12. desember
JÓLASÍLDIN
Út var að koma bókin Síldardiplómasía. Þar er fjallað um síldina "á alla kanta", um síldina í myndlistinni, bókmenntunum, stíði og þá er fátt eitt nefnt. Þá eru þarna fjölmargar girnilegar síldaruppskriftir og hér á eftir birtist ein, sem vissulega hentar þeim tíma sem nú fer í hönd.- 12.12
-
fimmtudagur, 12. desember
Fyrsta húið risið í Móahverfi
Fyrsta húsið er risið í nýju Móahverfi á Akureyri. Það er fjölbýli og stendur við Laugarmóa 1. Alls verða í húsum við Lautarmóta 1 – 3 og 5 50 íbúðir með sameiginlegum bílakjallara. Áætluð afhending íbúðanna er 2026.- 12.12
-
fimmtudagur, 12. desember
Litróf orgelsins nr 2: Aðventa og jól
Eyþór Ingi Jónsson, organisti við Akureyrarkirkju ætlar að halda aðra tónleika sína í litrófstónleikaröðinni á laugardag, 14. desember kl. 12. Umfjöllun um efnisskrána hefst kl. 11.45- 12.12
-
fimmtudagur, 12. desember
Framkvæmdir standa yfir í Glerárlaug
Framkvæmdir standa yfir í Glerárlaug og er útisvæðið við laugina því lokað. Sundlaugin sjálf er þó opin. Á útisvæðinu er verið að koma fyrir nýjum heitum pottum, útisturtu, saunaklefa og köldu kari, auk þess sem svæðinu verður breytt og bætt verulega. Því miður bendir allt til þess að svæðið opni ekki fyrir jól, en stefnt er á opnun í byrjun janúar. Afgreiðslutími vetrar, frá 24. ágúst til 31. maí Mánudag til föstudaga: 06:45 – 08:00 og 18:00 – 21:00 Laugardaga: 09:00 – 14:30 Sunnudaga: 09:00 – 12:00- 12.12
-
fimmtudagur, 12. desember
Mikill snjómokstur kallar á aukið fé
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 við liðinn snjómokstur og hálkuvarnir upp á 60 milljónir króna.- 12.12
-
fimmtudagur, 12. desember
Blanda af fjölbýlishúsum og sérbýlishúsum í Móahverfi
Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa eftir kauptilboði í 25 einbýlis- og þrjár raðhúsalóðir í Móahverfi.- 12.12
Aðsendar greinar
-
Heiðrún E. Jónsdóttir skrifar
Gleðilega bruna- og svikalausa aðventu og jól
Aðventan er vissulega einn skemmtilegasti tími ársins. Tími til að njóta með fjölskyldu og vinum. Svo rennir nýja árið í hlað með nýju upphafi. En hvorki slys, brunar né svik gera boð á undan sér. -
Gunnar Níelsson skrifar
Deildarforsetinn og doktorsneminn sem spilar kleppara af kappi
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Sólrún Óladóttir, lektor og deildarforseti við Iðjuþjálfunarfræðideild er vísindamanneskjan að þessu sinni -
Gunnar Níelsson skrifar
Njál Trausta áfram sem þingmann okkar í Norðausturkjördæmi
Njáll Trausti Friðbertsson er í baráttusæti Sjálfstæðisflokksins í þeim tvísýnu þingkosningum sem framundan eru. -
Vilborg Gunnarsdóttir skrifar skrifar
Að kjósa taktískt
Komið er að lok kosningabaráttu sem hefur í senn verið áhugaverð og skemmtileg.
Mannlíf
-
Hermun á rýmum fyrir nýbyggingu við SAk
Í síðustu viku fóru fram hermiprófanir á rýmum vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar við Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk). Prófanirnar tóku meðal annars til sjúkrastofu, salernis á sjúkrastofu, lyfjaherbergis og skolherbergis. Hugtakið „hermun“ er íslensk þýðing á enska orðinu simulation og er notað um þessa aðferð. -
Komum skemmtiferðaskipa fækkar um tæp 17% næsta sumar
Á fundi stjórnar Hafnasamlags Norðurlands í gær kom fram í máli hafnarstjóra að í stefndi að nokkur fækkun yrði á komum skemmtiferðaskipa til hafna sem lúta stjórn samlagsins eða um tæp 17% -
Fyrsta húið risið í Móahverfi
Fyrsta húsið er risið í nýju Móahverfi á Akureyri. Það er fjölbýli og stendur við Laugarmóa 1. Alls verða í húsum við Lautarmóta 1 – 3 og 5 50 íbúðir með sameiginlegum bílakjallara. Áætluð afhending íbúðanna er 2026. -
Litróf orgelsins nr 2: Aðventa og jól
Eyþór Ingi Jónsson, organisti við Akureyrarkirkju ætlar að halda aðra tónleika sína í litrófstónleikaröðinni á laugardag, 14. desember kl. 12. Umfjöllun um efnisskrána hefst kl. 11.45 -
Blanda af fjölbýlishúsum og sérbýlishúsum í Móahverfi
Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa eftir kauptilboði í 25 einbýlis- og þrjár raðhúsalóðir í Móahverfi.
Íþróttir
-
Elfar Árni er kominn heim
Völsungur styrkir sig fyrir baráttuna í Lengjudeildinni -
Golfklúbbur Akureyrar - Framkvæmdir í fullum gangi
Miklar framkvæmdir hafa verið í byggingu nýrrar inniaðstöðu Golfklúbbs Akureyrar, síðastliðinn vetur var kjallari byggður en smá hlé var gert yfir sumarmánuðina vegna hita og svo var aftur hafist handa í ágústmánuði við reisingu stálgrindar. Stálgrindin reis hratt og ekki hægði á þegar yleiningarnar fóru hver af annarri að hlaðast upp. Nú í dag þegar þetta er skrifað er búið að loka húsinu með yleiningum og flestir gluggar komnir í einnig. Fyrr í vikunni var svo hafist handa við millibygginguna sem tengir golfskálann við nýju bygginguna. -
Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir
KA og Þór verða í vetur með æfingar fyrir 6 - 16 ára börn og unglinga með sérþarfir, æfingarnar fara fram í Íþróttahúsi Naustaskóla og hefjast þær n.k. sunnudag kl 11. -
Hugleiðingar að loknum sigri
Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA skrifaði á Facebook vegg sinn vangaveltur sínar í lok gærdagsins. Vefurinn fékk leyfi Sævars til þess að birta skrif hans. -
Þór/KA klárar tímabilið á Greifavellinum
Þór/KA mun spila heimaleiki sína í efri hluta Bestu deildar kvenna á Greifavellinum, heimavelli KA. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni fotbolti.net í dag. Liðið hefur leikið heimaleiki sína á VÍS vellinum sem er heimavöllur þeirra og karlaliðs Þórs en ástand vallaris er ekki gott og eftir erfiða tíð s.l. daga er þetta niðurstaðan enda alltaf keppikefli að leika við sem bestar aðstæður hverju sinni.