-
laugardagur, 03. júní
„Öryggismálin eru alltaf tekin föstum tökum“
Kristján Páll Hannesson stýrimaður er fastráðinn annar stýrimaður á Björgvin EA 311 en gegnir að auki margvíslegum öðrum stöðum á skipum Samherja. „Skip Samherja stunda margvíslegar veiðar, eru öll afar vel búin enda hef ég verið hjá Samherja eða tengdum félögum alla mína sjómennsku“. Kristján Páll segist þakklátur fyrir öll þau fjölbreyttu verkefni sem honum hefur verið trúað fyrir. -
laugardagur, 03. júní
„Þungur hnífur“ - Spurningaþraut #10
Það er kvikmyndaþema í spurningaþraut Vikublaðisins #10- 03.06
-
laugardagur, 03. júní
Svanhildur Daníelsdóttir stofnaði Teppahóp Svönu um þarft samfélagsverkefni
„Ég er hærð yfir þessum góðu viðtökum,“ segir Svanhildur Daníelsdóttir sem í vetur stofnaði Teppahóp Svönu á facebook í því skyni að fá fleiri til liðs við sig við að hekla eða prjóna ungbarnateppi fyrir sængurkonur í neyð.- 03.06
-
föstudagur, 02. júní
Vetrarríki í Listigarðinum i boði ÁLFkvenna Myndasýning
Eins og við greindum frá á vefnum hér á dögunum sýna ÁLFkonur í Listagarðinum ljósmyndir teknar í vetrarríki sem er þó nokkuð langt frá okkur um þessar mundir veðurfarslega.- 02.06
-
föstudagur, 02. júní
Föstudagsfréttir frá Hrísey
Góð sumarvika er að líða í Hrísey. Nú veit fréttaritari ekki hvort biðjast eigi afsökunar á mjög svo villandi veðurfréttaflutning í síðustu föstudagsfréttum þar sem boðaðar voru gular veðurviðvaranir. Eða, hvort það sé bara málið, boða viðvarnir og gleðjast svo mikið þegar það gula í spánum er bara sólin! Um síðustu helgi var veður gott, smá að flýta sér, en hlýtt og sólin skein.- 02.06
-
föstudagur, 02. júní
Sparisjóður Suður-Þingeyinga styrkir björgunarsveitir í Þingeyjarsýslum um fjórar milljónir króna.
Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga var haldinn 28. apríl s.l. í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Rekstur sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári, hagnaður af starfseminni var rúmar 76 milljónir króna eftir skatta. Um síðustu áramót voru heildareignir sparisjóðsins um 12,3 milljarðar króna og hafa aukist um 1,3 milljarða á milli ára. Innlán voru á sama tíma um 11 milljarðar og jukust þau um 1,1 milljarð á milli ára. Eigið fé sparisjóðsins var 1,1milljarður í árslok og lausafjárstaða er sterk.- 02.06
-
föstudagur, 02. júní
Uppgangur í hjólreiðum með tilkomu rafhjóla
,,Akureyri hentar ekki til hjólreiða” var oft sagt og var þá verið að vísa til Gilsins og Þórunnarstrætis sem ekki voru á allra færi að hjóla upp. Svo sannfærðir voru menn um þessa ,,staðreynd” að þegar hjólreiðar fóru að aukast með tilkomu ,,hjólað í vinnuna” komst hjólalyfta upp Gilið í kosningaloforðalista stjórnmálaflokka, þetta var fyrir aðeins en 10 árum.- 02.06
-
föstudagur, 02. júní
Líkan af Húna afhent - Líf og fjör í Sandgerðisbót
Sjómannadagurinn verður haldin hátíðlegur á Akureyri með fjölbreyttri dagskrá sem hefst við Iðnaðarsafnið í dag föstudag kl. 15. Þar verður nýtt líkan af Húna II afhent og afhjúpað og boðið upp á veitingar í tilefni dagsins en þennan dag eru 60 ár liðin frá því eikarbáturinn Húni var smíðaður í Skipasmíðastöð KEA á Akureyri.- 02.06
-
fimmtudagur, 01. júní
Bæjarráð ósátt með samgöngur við Grímsey
Á fundi bæjarráðs Akureyrar i morgun var ma rætt um samgöngur við Grímsey en Sæfari, ferjan sem siglir á milli lands og eyja fór i slipp þann 17 mars og er enn þar.- 01.06
Aðsendar greinar
-
Inga Eydal skrifar
„Geta pabbar ekki grátið?”
Starfsfólk Heilsu og Sálfræðiþjónustunar skrifa í Vikublaðið, það er Inga Eydal sem sem er höfundur pistils þessarar viku. -
Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar
Ár frá sveitarstjórnarkosningum
Hjálmar Bogi Hafliðason forseti sveitarstjórnar Norðurþings skrifar -
Gunnar Níelsson skrifar
Þankar gamals Eyrarpúka
Sjálfsbjargarviðleitni var í hávegum höfð hjá okkur strákunum á Eyrinni um miðja síðustu öld. Við biðum ekki eftir því að bálkestir yrðu hlaðnir fyrir gamlárskvöld heldur hlóðum þá sjálfir, við biðum ekki eftir að fá vopn og verjur að gjöf heldur smíðuðum þau sjálfir og við biðum heldur ekki eftir að bærinn opnaði fótboltavelli handa okkur en gerðum þá sjálfir.
Mannlíf
-
„Öryggismálin eru alltaf tekin föstum tökum“
Kristján Páll Hannesson stýrimaður er fastráðinn annar stýrimaður á Björgvin EA 311 en gegnir að auki margvíslegum öðrum stöðum á skipum Samherja. „Skip Samherja stunda margvíslegar veiðar, eru öll afar vel búin enda hef ég verið hjá Samherja eða tengdum félögum alla mína sjómennsku“. Kristján Páll segist þakklátur fyrir öll þau fjölbreyttu verkefni sem honum hefur verið trúað fyrir. -
Svanhildur Daníelsdóttir stofnaði Teppahóp Svönu um þarft samfélagsverkefni
„Ég er hærð yfir þessum góðu viðtökum,“ segir Svanhildur Daníelsdóttir sem í vetur stofnaði Teppahóp Svönu á facebook í því skyni að fá fleiri til liðs við sig við að hekla eða prjóna ungbarnateppi fyrir sængurkonur í neyð. -
Sparisjóður Suður-Þingeyinga styrkir björgunarsveitir í Þingeyjarsýslum um fjórar milljónir króna.
Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga var haldinn 28. apríl s.l. í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Rekstur sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári, hagnaður af starfseminni var rúmar 76 milljónir króna eftir skatta. Um síðustu áramót voru heildareignir sparisjóðsins um 12,3 milljarðar króna og hafa aukist um 1,3 milljarða á milli ára. Innlán voru á sama tíma um 11 milljarðar og jukust þau um 1,1 milljarð á milli ára. Eigið fé sparisjóðsins var 1,1milljarður í árslok og lausafjárstaða er sterk. -
Uppgangur í hjólreiðum með tilkomu rafhjóla
,,Akureyri hentar ekki til hjólreiða” var oft sagt og var þá verið að vísa til Gilsins og Þórunnarstrætis sem ekki voru á allra færi að hjóla upp. Svo sannfærðir voru menn um þessa ,,staðreynd” að þegar hjólreiðar fóru að aukast með tilkomu ,,hjólað í vinnuna” komst hjólalyfta upp Gilið í kosningaloforðalista stjórnmálaflokka, þetta var fyrir aðeins en 10 árum. -
Gámakortin nú í síma
Löngum var svo að til þess að henda rusli á gámasvæðinu við Réttarhvamm þurfti að hafa meðferðis klippikort og ef það var fullnýtt var ekki um annað að ræða en fara á bæjarskrifstofurnar og fá nýtt.
Íþróttir
-
Skrifað undir viðbótarsamning um uppbyggingu á KA-svæðinu
Í hádeginu í dag var skrifað undir viðbótarsamning milli Akureyrarbæjar og KA vegna uppbyggingar á KA svæðinu. Haustið 2019 kom út skýrsla vinnuhóps á vegum bæjarstjórnar Akureyrar um forgangsröðun við uppbyggingu íþróttamannvirkja. Í skýrslunni kemur fram að brýnast þyki að reisa hús á félagssvæði Nökkva. Það hefur nú verið tekið í notkun. Frágangur á félagsaðstöðu í Skautahöll Akureyrar var næst í forgangsröðinni en þær framkvæmdir eru vel á veg komnar. Uppbygging á nýjum gervigrasvelli og stúku á KA svæðinu var númer þrjú á listanum en samningur um þá uppbyggingu var undirritaður í desember 2021 eins og komið hefur fram. Með undirritun samningsins í dag var tekinn til viðbótar sú framkvæmd sem raðaðist í fjórða sæti í forgangs-skýrslunni frá 2019, það er félagsaðstaða, búningsklefar og æfingaaðstaða á KA-svæðinu. -
Golfklúbbur Akureyrar tekur við rekstri golfvallarins á Siglufirði
Á dögunum var undirritaður samningur milli Golfklúbbs Akureyrar og Siglo Golf um rekstur golfvallarins á Siglufirði. Golfklúbbur Akureyrar mun reka golfvöllinn eins og hér segir og mun hann vera einn af völlum félagsins. Samið hefur verið við Barðsmenn ehf um daglega umhirðu vallarins svo sem slátt og þess háttar. Barðsmenn munu einnig sjá um rekstur golfskálans og taka þar vel á móti gestum vallarins. -
KA er Íslandsmeistarar í blaki karla
KA tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla þegar liðið lagði lið Hamars frá Hveragerði 3-1 í hrinum en leikið var í KA heimilinu. Þetta var fjórða viðreign liðanna í þessari úrslitarimmu. KA vann þrjár þeirra en lið Hamars sem var ríkjandi Íslandsmeistari eina. Þetta er í sjöunda skiptið sem KA fagnar Íslandsmeistaratitlinum í blaki karla. -
Greifinn gerir styrktarsamning við Hafdísi Sigurðardóttur hjólreiðakonu
Hafdís átti ótrúlegu gengi að fagna á síðasta keppnisári og er ríkjandi Íslands og bikarmeistari í bæði götuhjólreiðum og tímatöku kvenna auk þess sem hún var valin Íþróttakona Akureyrar og Hjólreiðakona Íslands. ”Við á Greifanum viljum standa við bakið á Hafdísi enda mikilvægt að fyrirtækin í bænum styðji við afreksfólkið okkar og hefur Hafdís sýnt það og sannað að hún er ekki einungis afbragðs keppnismanneskja heldur frábær fyrirmynd sem hefur eflt hjólreiðar á svæðinu og hvatt aðra áfram til árangurs” segir í tilkynningu. Hafdís segir það gríðarlega mikilvægt fyrir sig að jafn þekkt og öflugt fyrirtæki og Greifinn velji að verða bakharl hjá sér enda ærinn kostnaður að vera íþróttamaður á landsbyggðinni. Svo er Greifinn líka mathöll útaf fyrir sig, frábær matur fyrir keppni og eftir. Hafdís er er að fara að keppa á Reykjanesi á fyrstu bikarmótum sumarsins um helgina og óskum við henni góðs gengis. -
Anna María með silfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna
Anna María Alfreðsdóttir endaði í 2 sæti í liðakeppni og 7 sæti í einstaklings keppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í Catez Slóveníu í síðustu viku.