10 - 17 ágúst
-
föstudagur, 12. ágúst
Langanesbyggð skal það heita
Á sveitarstjórnarfundi sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í gær, 11. ágúst, var samþykkt samhljóða að nýja sveitarfélagið skuli heita Langanesbyggð -
föstudagur, 12. ágúst
Mikil þörf fyrir fleiri íbúðir á Akureyri
Áhugi fyrir að bæta við fimm til sjö íbúðum árlega næstu árin- 12.08
-
föstudagur, 12. ágúst
Ekkert samræmi við ferjusiglingar út í Grímsey
Samgöngur milli Dalvíkur og Akureyrar- 12.08
-
fimmtudagur, 11. ágúst
Kvenleiki og mýkt mikilvæg í tónlistinni
Á morgun föstudag kemur formlega út hljómplatan „Bleed’n Blend” eftir tónlistarkonuna Fanneyju Kristjánsdóttur en þetta er önnur sólóplata hennar- 11.08
-
fimmtudagur, 11. ágúst
Mótavinna og uppsláttur í Holtahverfi
Uppbygging á Akureyri hefur líklega aldrei verið meiri og sjást þess merki víða í bæjarlandinu- 11.08
-
fimmtudagur, 11. ágúst
Stelpuhringur Akureyrardætra
Stelpuhringur Akureyrardætra í samstarfi við Útisport fór fram á þriðjudagskvöldið og tókst mjög vel. Alls hjóluðu 40 konur i þetta sinn sem er mjög gott. Á Facebooksíðu Akureyrardætra má lesa.- 11.08
-
fimmtudagur, 11. ágúst
Gera ráð fyrir umtalsverðri hækkun á kostnaðaráætlun
Uppbygging hjúkrunarheimils á Húsavík- 11.08
-
fimmtudagur, 11. ágúst
Heimamenn hafa gefist upp á að taka flug í land yfir sumarið
Tvö flug á áætlun yfir sumarið til Grímseyjar- 11.08
-
miðvikudagur, 10. ágúst
Vegfarandi lést eftir umferðarslys á Akureyri
Maðurinn sem ekið var á í miðbæ Akureyrar í gær er látinn- 10.08
Aðsendar greinar
-
Ingólfur Sverrisson skrifar
Að vera geggjaður
Hin síðari ár hefur notkun lýsingarorða breyst töluvert og það svo að ég held ekki alltaf áttum í þeim bægslagangi. Nú er framganga einstaklinga og liðsheilda ekki lengur frábær, afbragð, yfirgengileg, ofsalega góð, stórkostleg eða í hæstu hæðum. -
Hildur Inga Magnadóttir skrifar
Uppeldisleikritið – hver er þinn söguþráður?
Hildur Inga Magnadóttir skrifar
Mannlíf
-
„Húsavík hefur upp á margt að bjóða og staðsetning Kaupfélagshússins í miðbænum er frábær“
Undirbúningur hafinn við endurbætur á Kaupfélagshúsinu á Húsavík -
„Undir okkur sjálfum komið að búa eitthvað til“
Mikil aukning í skipulögðum gönguferðum fyrir ferðamenn á Húsavík -
Vilji til að heiðra minningu Nóa
Iðnaðarsafnið fær þrjú verk eftir Jóhann Ingimarsson til varðveislu -
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hafi fest sig í sess í menningarlífi bæjarins
„Það hefur gengið alveg gríðar vel, full kirkja af ánægðum gestum, bæði íslenskum og erlendum,“ segir Jónína Björt Gunnarsdóttir listrænn stjórnandi Sumartónleika í Akureyrarkirkju -
Heimsástandið er töluverður stoppari
Allt klárt hjá ZiplineAkureyri en lokaúttektin er eftir
Íþróttir
-
Anna María Alfreðsdóttir með 100% í mati á þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins
Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum -
Blakdeild Völsungs hefur ráðið yfirþjálfara
Tihomir Paunovski mun sinna þjálfun meistarflokka félagsins sem og koma að þjálfun yngri flokka og sjá um að fylgja eftir stefnu blakdeildar við áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar -
KA fær miðvörð frá Slóveníu
Gaber Dobrovoljc hefur skrifað undir samning við félagið út núverandi tímabil -
Hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna
Súlur Vertical á Akureyri um verslunarmannahelgina -
Góð þátttaka á N1 mótinu í ár
Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag og stendur mótið yfir til laugardagsins 2. júlí