-
fimmtudagur, 05. desember
Ný flugstöð og flughlað vígð á Akureyrarflugvelli
Ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð við hátíðlega athöfn og formlega tekin í notkun á Akureyrarflugvelli í dag. Fjölmenni var á vellinum þar sem áfanganum var fagnað. -
fimmtudagur, 05. desember
Hollywood klassík á svið á Húsavík
10. bekkur Borgarhólsskóla setur upp 10 hluti- 05.12
-
fimmtudagur, 05. desember
Menntaskólinn á Akureyri - Gamalt bollastell hluti af langri jólahefð
Jólakaffi starfsfólks MA á aðventu er tæplega 70 ára gömul hefð. Hér áður fyrr var opinber dagur jólakaffiboðsins 19. desember, fæðingardagur Þórarins Björnssonar (1905-1968) fyrrverandi skólameistara. Boðið var upp á fyrsta jólakaffið árið 1955 á 50 ára afmælisdegi Þórarins. Nú sem fyrr kemur núverandi og fyrrverandi starfsfólk skólans saman ásamt mökum að kvöldlagi á aðventu í Gamla skóla til að skrafa og njóta hátíðlegra veitinga.- 05.12
-
fimmtudagur, 05. desember
Gluggasýningin Jólaævintýrið í Hafnarstræti 88
Jólaævintýrið er heiti á gluggasýningu sem stendur yfir í Hafnarstræti 88 þar sem Brynja Harðardóttir Tveiten myndlistarkona starfrækir vinnustofu sína. Þetta er sjötta gluggasýning ársins á vinnustofu Brynju sem einkennist að þessu sinni af umvefjandi jólatöfrum og nostalgíu þar sem jólaskraut sem man tímanna tvenna leikur aðalhlutverk. Sýningin var opnuð fyrsta sunnudag í aðventu og stendur út jólahátíðina. Hún hentar hvort heldur sem er ungum eða öldnum jólabörnum og er aðgengileg öllum stundum þar sem hennar er notið utan frá séð.- 05.12
-
fimmtudagur, 05. desember
Ný flugstöð formlega tekin í notkun í dag á 70 ára afmæli Akureyrarflugvallar
Nýja flugstöðin á Akureyrarflugvelli verður formlega tekin í notkun í dag, fimmtudaginn 5. desember sem og nýtt flughlað. Vígsla nýrrar flugstöðvar er ekki tilviljun nú í byrjun desember en í upphafi jólaaðventunnar fyrir 70 árum, nánar tiltekið sunnudaginn 5. desember 1954, var flugvöllurinn vígður. Þá lentu tvær flugvélar Flugfélags Íslands þar í fyrstu farþegaflugunum um Akureyrarflugvöll.- 05.12
-
fimmtudagur, 05. desember
Akureyrarbær: Jákvæð niðurstaða um tæplega 1,5 milljarð króna
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akureyrar þriðjudaginn 3. desember. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar árið 2025 er áætluð jákvæð um tæplega 1,5 milljarð króna.- 05.12
-
miðvikudagur, 04. desember
Líftækninemar leita að lausnum
Líftækninemar á þriðja ári rannsaka nú fjögur áhugaverð viðfangsefni í námskeiðinu Hagnýtt verkefni. Námskeiðinu er annars vegar ætlað að undirbúa nemendur fyrir lokaverkefni vormisseris og hins vegar að þjálfa þá í að skrifa verkáætlanir, styrkumsóknir og afla forgagna. Stúdentar vinna fjórir í hóp og fá viðfangsefni sem þeir útfæra síðan í formi rannsóknarverkefnis og styrkumsóknar í ímyndaðan verkefnasjóð.- 04.12
-
miðvikudagur, 04. desember
Myndlistarsýning í nýju og endurbættu útibúi
Fimmtudaginn 5. desember opnar Sparisjóður Suður-Þingeyinga formlega nýtt og endurbætt útibú á Garðarsbraut 26, Húsavík þar sem sjóðurinn deilir nú húsnæði með Sjóvá.- 04.12
-
miðvikudagur, 04. desember
Norlandair sér um Húsavíkurflugið
Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið annars vegar við flugfélagið Norlandair um flug til Húsavíkur og hins vegar við Mýflug um flug til Vestmannaeyja. Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið við flugfélagið Norlandair um að fljúga fjórar flugferðir í viku milli Húsavíkur og Reykjavíkur á tímabilinu 16. desember 2024 til 15. mars 2025.- 04.12
Aðsendar greinar
-
Gunnar Níelsson skrifar
Deildarforsetinn og doktorsneminn sem spilar kleppara af kappi
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Sólrún Óladóttir, lektor og deildarforseti við Iðjuþjálfunarfræðideild er vísindamanneskjan að þessu sinni -
Gunnar Níelsson skrifar
Njál Trausta áfram sem þingmann okkar í Norðausturkjördæmi
Njáll Trausti Friðbertsson er í baráttusæti Sjálfstæðisflokksins í þeim tvísýnu þingkosningum sem framundan eru. -
Vilborg Gunnarsdóttir skrifar skrifar
Að kjósa taktískt
Komið er að lok kosningabaráttu sem hefur í senn verið áhugaverð og skemmtileg. -
Ingvar Þóroddsson skrifar
Framtíðin er núna
Það er áhugavert að heyra hvernig flestir stjórnmálamenn tala um „málefni ungs fólks“. Þeir setja mynd á Instagram um námslán eða halda málfund um fæðingarorlof. Kannski er þessi umfjöllun upplýsandi fyrir einhvern, en fyrir flestum sem tilheyra hópnum „ungt fólk“ eru hún frekar undarleg – vegna þess að hagsmunir ungs fólks afmarkast ekki við einstök loforð, þeir eru hagsmunir allra.
Mannlíf
-
Ný flugstöð og flughlað vígð á Akureyrarflugvelli
Ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð við hátíðlega athöfn og formlega tekin í notkun á Akureyrarflugvelli í dag. Fjölmenni var á vellinum þar sem áfanganum var fagnað. -
Hollywood klassík á svið á Húsavík
10. bekkur Borgarhólsskóla setur upp 10 hluti -
Menntaskólinn á Akureyri - Gamalt bollastell hluti af langri jólahefð
Jólakaffi starfsfólks MA á aðventu er tæplega 70 ára gömul hefð. Hér áður fyrr var opinber dagur jólakaffiboðsins 19. desember, fæðingardagur Þórarins Björnssonar (1905-1968) fyrrverandi skólameistara. Boðið var upp á fyrsta jólakaffið árið 1955 á 50 ára afmælisdegi Þórarins. Nú sem fyrr kemur núverandi og fyrrverandi starfsfólk skólans saman ásamt mökum að kvöldlagi á aðventu í Gamla skóla til að skrafa og njóta hátíðlegra veitinga. -
Gluggasýningin Jólaævintýrið í Hafnarstræti 88
Jólaævintýrið er heiti á gluggasýningu sem stendur yfir í Hafnarstræti 88 þar sem Brynja Harðardóttir Tveiten myndlistarkona starfrækir vinnustofu sína. Þetta er sjötta gluggasýning ársins á vinnustofu Brynju sem einkennist að þessu sinni af umvefjandi jólatöfrum og nostalgíu þar sem jólaskraut sem man tímanna tvenna leikur aðalhlutverk. Sýningin var opnuð fyrsta sunnudag í aðventu og stendur út jólahátíðina. Hún hentar hvort heldur sem er ungum eða öldnum jólabörnum og er aðgengileg öllum stundum þar sem hennar er notið utan frá séð. -
Líftækninemar leita að lausnum
Líftækninemar á þriðja ári rannsaka nú fjögur áhugaverð viðfangsefni í námskeiðinu Hagnýtt verkefni. Námskeiðinu er annars vegar ætlað að undirbúa nemendur fyrir lokaverkefni vormisseris og hins vegar að þjálfa þá í að skrifa verkáætlanir, styrkumsóknir og afla forgagna. Stúdentar vinna fjórir í hóp og fá viðfangsefni sem þeir útfæra síðan í formi rannsóknarverkefnis og styrkumsóknar í ímyndaðan verkefnasjóð.
Íþróttir
-
Elfar Árni er kominn heim
Völsungur styrkir sig fyrir baráttuna í Lengjudeildinni -
Golfklúbbur Akureyrar - Framkvæmdir í fullum gangi
Miklar framkvæmdir hafa verið í byggingu nýrrar inniaðstöðu Golfklúbbs Akureyrar, síðastliðinn vetur var kjallari byggður en smá hlé var gert yfir sumarmánuðina vegna hita og svo var aftur hafist handa í ágústmánuði við reisingu stálgrindar. Stálgrindin reis hratt og ekki hægði á þegar yleiningarnar fóru hver af annarri að hlaðast upp. Nú í dag þegar þetta er skrifað er búið að loka húsinu með yleiningum og flestir gluggar komnir í einnig. Fyrr í vikunni var svo hafist handa við millibygginguna sem tengir golfskálann við nýju bygginguna. -
Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir
KA og Þór verða í vetur með æfingar fyrir 6 - 16 ára börn og unglinga með sérþarfir, æfingarnar fara fram í Íþróttahúsi Naustaskóla og hefjast þær n.k. sunnudag kl 11. -
Hugleiðingar að loknum sigri
Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA skrifaði á Facebook vegg sinn vangaveltur sínar í lok gærdagsins. Vefurinn fékk leyfi Sævars til þess að birta skrif hans. -
Þór/KA klárar tímabilið á Greifavellinum
Þór/KA mun spila heimaleiki sína í efri hluta Bestu deildar kvenna á Greifavellinum, heimavelli KA. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni fotbolti.net í dag. Liðið hefur leikið heimaleiki sína á VÍS vellinum sem er heimavöllur þeirra og karlaliðs Þórs en ástand vallaris er ekki gott og eftir erfiða tíð s.l. daga er þetta niðurstaðan enda alltaf keppikefli að leika við sem bestar aðstæður hverju sinni.