-
mánudagur, 13. janúar
HVAÐ GAMALL NEMUR......
Allt frá því ég man fyrst eftir mér hef ég verið brennandi áhugamaður um bíla og farartæki sem gengu fyrir sprengihreyfli. Mér þóttu stærri vélar alltaf eftirsóknarverðari og dreymdi um að eignast amerískan bíl með hestöflum sem telja mætti í hundruðum. -
sunnudagur, 12. janúar
Julia Bonet og Alex Cambray íþróttafólk KA 2024
Þau Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA og Alex Cambray lyftingadeild KA voru i dag útnefnd sem íþróttakona og karl KA fyrir árið 2024.- 12.01
-
sunnudagur, 12. janúar
Fimm handteknir í aðgerð lögreglu og sérsveitar rikislögreglustjóra í Glerárhverfi
Fimm aðilar voru handteknir í Glerárhverfi í viðamikilli aðgerð lögreglunar á Akureyri sem naut stuðnings sérsveitar ríkislögreglustjóra nú síðdegis.- 12.01
-
sunnudagur, 12. janúar
Þrjár fastráðningar sérfræðinga í heimilislækningum hjá HSN
„Við höfum verið að styrkja okkar mönnun og erum afskaplega glöð með að fá þessa lækna til liðs við okkur,“ segir Jón Helgi Björnsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands,HSN.- 12.01
-
sunnudagur, 12. janúar
Jafnvægið á milli metnaðar og persónulegrar nálgunar lykilatriði Richard Eirikur Taehtinen er nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri
„Hlutverk deildarforseta er afar fjölbreytt. Það felur í sér að stjórna daglegum rekstri deildarinnar, umsjón með áætlunum, yfirsýn kennsluáætlana og rannsókna ásamt fleiru sem fellur til. Ég tel mikilvægt að deildarforseti styðji við starfsfólk og stúdenta, sé virkur talsmaður deildarinnar og leggi til við stefnumörkun og langtímaáætlanir,“ segir Richard sem formlega tók við hlutverkinu 1. janúar af fráfarandi deildarforseta, Árna Gunnari Ásgeirssyni, dósent við deildina.- 12.01
-
laugardagur, 11. janúar
Slæmt ástand og umgengni varað alltof lengi og verður að linna
Umgengni á og við Hamragerði 15 á Akureyri, umgengni við Setberg á Svalbarðsströnd og númerslausir bílar innanbæjar á Akureyri og víðar hefur margoft komið til kasta Heilbrigðiseftirlits Norðurlands, en þetta þrennt tengist allt einu og sama fyrirtækinu. Bílar í ýmsu ástandi eru fyrirferðarmiklir á báðum stöðum.- 11.01
-
laugardagur, 11. janúar
Fór betur en áhorfðist
Fyrr í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarboð frá litlum fiskibát sem þá var staddur afar nærri landi, norðarlega í mynni Ólafsfjarðar og hafði fengið í skrúfuna.- 11.01
-
laugardagur, 11. janúar
Píluáhugi Húsavíkinga í miklum vexti
Aðsókn í nýja og glæsilega aðstöðu Píludeildar Völsungs hefur farið fram úr björtustu vonum- 11.01
-
föstudagur, 10. janúar
Tímamót í knattspyrnu-samstarfi KA og N1
Knattspyrnufélag Akureyrar, KA og N1, sem í tæplega 40 ár hafa haft árangursríkt samstarf um mótshald hins vel þekkta N1 móts KA í drengjaflokki, hafa nú ákveðið að taka höndum saman um að koma á laggirnar knattspyrnumóti fyrir stúlkur á aldrinum 9 til 10 ára sem haldið verður með svipuðu sniði og drengjamótið. KA mun annast rekstur og skipulag mótsins, en N1 verða aðalbakhjarl þess. Stúlkurnar munu etja kappi á glæsilegu KA svæðinu helgina eftir Verslunarmannahelgina, eða 8-10 ágúst næst komandi.- 10.01
Aðsendar greinar
-
Vilborg Gunnarsdóttir skrifar
Hér er kona, um konu…
Konur eru núna í áhrifamestu embættum á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem það gerist, sem er að sumu leiti pínu sorglegt að hafi ekki gerst fyrr. -
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir skrifar
„Hvað boðar nýárs blessuð sól“
Kæru íbúar – gleðilegt ár! Um áramót gefst tími til að líta baka yfir liðið ár, þau tækifæri og áskoranir sem það færði okkur bæði í leik og starfi, sem og til nýrra og spennandi viðfangsefna sem nýja árið á eftir að færa okkur. -
Ásthildur Sturludóttir skrifar
Nýársávarp bæjarstjórans á Akureyri
Á dimmasta tíma ársins, um jól og áramót, lýsum við Íslendingar upp umhverfi okkar og viljum eiga góðar stundir með okkar nánustu. Þannig spornum við gegn myrkrinu og lýsum upp skammdegið í fullvissu um að bráðum birti til með betri tíð og blóm í haga.
Mannlíf
-
Jafnvægið á milli metnaðar og persónulegrar nálgunar lykilatriði Richard Eirikur Taehtinen er nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri
„Hlutverk deildarforseta er afar fjölbreytt. Það felur í sér að stjórna daglegum rekstri deildarinnar, umsjón með áætlunum, yfirsýn kennsluáætlana og rannsókna ásamt fleiru sem fellur til. Ég tel mikilvægt að deildarforseti styðji við starfsfólk og stúdenta, sé virkur talsmaður deildarinnar og leggi til við stefnumörkun og langtímaáætlanir,“ segir Richard sem formlega tók við hlutverkinu 1. janúar af fráfarandi deildarforseta, Árna Gunnari Ásgeirssyni, dósent við deildina. -
Nýr aðili tekur við þjónustu gámasvæðis og grenndarstöðva
Um næstu helgi tekur nýr aðili við þjónustu grenndarstöðva og gámasvæðis Akureyrarbæjar. Reiknað er með að þau umskipti gangi snurðulaust fyrir sig en þjónustan gæti þó raskast ofurlítið um stundarsakir. -
Skipin farin til veiða og landvinnsla hafin af fullum krafti
Ísfisktogarar Samherja héldu til veiða skömmu eftir miðnætti fimmtudaginn 2. janúar 2025 og vinnsla í landvinnslum félagsins hófst um morguninn. Uppsjávarskipið Vilhelm Þorsteinsson og frystitogarinn Snæfell fóru til veiða 3. janúar. Það má því segja að hjól atvinnulífsins séu farin að snúast af krafti eftir jóla- og nýársfrí starfsfólks. -
Höskuldur knapi ársins hjá Létti
Hestamannafélagið Léttir á Akureyri heiðruðu þá knapa sem sköruðu fram úr á uppskeruhátíð félagsins í desember. -
Fyrrverandi MA-ingar, Óðinn og Rakel María, hljóta styrki
Tveir fyrrverandi MA-ingar hafa nýlega fengið styrki fyrir afburðaárangur þeirra í háskólanámi.
Íþróttir
-
Julia Bonet og Alex Cambray íþróttafólk KA 2024
Þau Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA og Alex Cambray lyftingadeild KA voru i dag útnefnd sem íþróttakona og karl KA fyrir árið 2024. -
Píluáhugi Húsavíkinga í miklum vexti
Aðsókn í nýja og glæsilega aðstöðu Píludeildar Völsungs hefur farið fram úr björtustu vonum -
Tímamót í knattspyrnu-samstarfi KA og N1
Knattspyrnufélag Akureyrar, KA og N1, sem í tæplega 40 ár hafa haft árangursríkt samstarf um mótshald hins vel þekkta N1 móts KA í drengjaflokki, hafa nú ákveðið að taka höndum saman um að koma á laggirnar knattspyrnumóti fyrir stúlkur á aldrinum 9 til 10 ára sem haldið verður með svipuðu sniði og drengjamótið. KA mun annast rekstur og skipulag mótsins, en N1 verða aðalbakhjarl þess. Stúlkurnar munu etja kappi á glæsilegu KA svæðinu helgina eftir Verslunarmannahelgina, eða 8-10 ágúst næst komandi. -
Sandra María og Alfreð Leó íþróttafólk Þórs 2024
Þau Sanda María Jessen knattspyrnukona og Alfreð Leó Svansson rafíþróttamaður voru i gær útnefnd sem íþróttakona og karl Þórs fyrir árið 2024. -
Elfar Árni er kominn heim
Völsungur styrkir sig fyrir baráttuna í Lengjudeildinni