-
miðvikudagur, 11. september
Svo læra börnin....
Það er ekki sjálfgefið að samfélagsumræða sem fram fer í kjölfar áfalla eða voðaverka leiði til farsællar niðurstöðu. Það getur verið erfitt að nálgast málefni af yfirvegun þegar hugurinn sveiflast milli sorgar, ótta og reiði. Og því miður sýnist mér að umræðan sem farin er af stað um vopnaburð barna eigi nokkuð í land með að verða þannig að líklegt sé að niðurstaða hennar verði farsæl. Mér sýnist kveða við kunnuglegan tón harðari viðurlaga, öflugra eftirlits og inngripa í friðhelgi einkalífs barna eða mokstur á nöfnum barna inn á biðlista heilbrigðiskerfisins þar sem þau bíða árum saman eftir þjónustu sem ekki er til. -
miðvikudagur, 11. september
Göngum flýtt víða en sums staðar var það ekki hægt
„Þetta var ekki góð sending, að fá þessa öflugu haustlægð yfir okkur svo snemma hausts,“ segir Sigurgeir Hreinsson framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Veður var afleitt í byrjun vikunnar og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi. Bændur flýttu í einhverjum tilvikum göngum vegna veðursins.- 11.09
-
þriðjudagur, 10. september
Þórssvæðið - knattspyrnuvöllur Nesbræður buðu lægst
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að taka lægsta tilboði í jarðframkvæmdir við gerð undirlags undir gervigras á knattspyrnuvöll á félagssvæði Þórs Akureyri. Fjögur tilboð bárust. Það lægsta var frá Nesbræðrum að upphæð tæplega 110 milljónir króna og hafði umhverfis- og mannvirkjaráð áður samþykkt að ganga til samninga við Nesbræður vegna verkefnisins.- 10.09
-
þriðjudagur, 10. september
Hvað er að vera læs?
Fyrir áhugasöm þá munu Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA) og Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS) standa fyrir læsisráðstefnu sem er gott innlegg inn í þann fjölda hugrenninga sem vakna þegar læsi ber á góma.- 10.09
-
mánudagur, 09. september
Brostnir draumar og óbilandi von - Með kveðjum frá Gaza
Í kjölfar viðtals sem Vikublaðið tók við Kristínu S. Bjarnadóttur og birt var í blaðinu og á vef á dögunum hefur hefur nokkuð verið um það að okkur hafi borist skilaboð gegnum Facbook frá fólki í neyð á Gaza. Lýsingarnar eru sláandi og gefa mynd af stöðu sem mjög erfitt er fyrir okkur sem höfum áhyggjur af snjókomu í september að ímynda okkur hvernig sé. Ein af þeim sem hefur sent okkur skilaboð er May Ashqar gift kona og móðir. May Ashqar kýs að skrifa okkur að mestu í þriðju persónu og er það gott og vel.- 09.09
-
mánudagur, 09. september
Samhljómur um mikilvægi beins millilandaflugs
Mikill samhljómur er um mikilvægi þess að halda áfram að byggja upp beint millilandaflug um Akureyrarflugvöll auk þess að tryggja áframhaldandi vöxt þess sem komið er.- 09.09
-
mánudagur, 09. september
,,Fylgist vel með veðurspám og takið mark á þeim“
Fyrst gul en svo appelsínugul viðvörun, ófærð á fjallvegum, slydda jafnvel snjókoma í byggð er það sem veðurspár boða. Það verður kalt og risjótt veður út vikuna.- 09.09
-
mánudagur, 09. september
Nýr Hleðslugarður ON á Glerártorgi
Orka náttúrunnar hefur opnað Hleðslugarð á Glerártorgi. Þar geta viðskiptavinir hlaðið á 12 nýjum tengjum með afkastagetu allt að 480 kW á hverju tengi.Á stöðvunum er góður upplýsingaskjár og hægt er að velja leiðbeiningar á íslensku sem og öðrum tungumálum. Í Hleðslugarðinum var aðgengi fyrir öll haft í algeru fyrirrúmi segir í frétt ON.- 09.09
-
sunnudagur, 08. september
Skítaveður framundan
Það er óhætt að segja að eftir ágætisveður s.l. daga snúist heldur betur til hins verra og er útlit fyrir kulda, ringingu eða slyddu, og snjókomu til fjalla út komandi viku!- 08.09
Aðsendar greinar
-
Hreiðar Eiríksson lögmaður skrifar
Svo læra börnin....
Það er ekki sjálfgefið að samfélagsumræða sem fram fer í kjölfar áfalla eða voðaverka leiði til farsællar niðurstöðu. Það getur verið erfitt að nálgast málefni af yfirvegun þegar hugurinn sveiflast milli sorgar, ótta og reiði. Og því miður sýnist mér að umræðan sem farin er af stað um vopnaburð barna eigi nokkuð í land með að verða þannig að líklegt sé að niðurstaða hennar verði farsæl. Mér sýnist kveða við kunnuglegan tón harðari viðurlaga, öflugra eftirlits og inngripa í friðhelgi einkalífs barna eða mokstur á nöfnum barna inn á biðlista heilbrigðiskerfisins þar sem þau bíða árum saman eftir þjónustu sem ekki er til. -
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
Tungumálakennsla er sértæk kennsla
Margir faglegir leiðtogar skóla líta ekki á tungumálanám sem sértækt nám. Þeir búa ekki vel að tungumálakennslu í þeim skólum sem þeir fara fyrir. Samt skipta tungumál miklu máli á komandi árum fyrir nemendur. -
Sindri Kristjánsson, varabæjarfulltrúi og foreldri tveggja grunnskólabarna skrifar
Grunnskólarnir okkar allra
Um þessar mundir er sá tími ársins þar sem skólarnir okkar fyllast aftur af börnum eftir hið langa, íslenska sumarfrí. Þetta er að mörgu leyti yndislegur tími, samfélagsmiðlar fyllast af myndum af misstórum brosandi börnum sem eru öll að hefja nýjan áfanga í sínu lífi, hvort sem það er að hefja nám í grunnskóla eða framhaldsskóla, flytjast upp um bekk eða jafnvel setjast á háskólabekk. Foreldrar og forráðamenn allir að rifna úr stolti, réttilega því börnin okkar eru jú eitt það allra dýrmætasta sem við eigum. -
Heimir Örn Árnason Hulda Elma Eysteinsdóttir Hlynur Jóhannsson skrifar
Akureyrarbær gerir vel við barnafólk og tekjulágar fjölskyldur
Að undanförnu hefur því verið haldið fram af fulltrúum minnihlutans í bæjarstjórn Akureyrar að sveitarfélagið hlunnfari fjölskyldufólk. Því fer fjarri. Staðreyndin er sú að þær breytingar sem gerðar hafa verið á gjaldskrá og afsláttarkjörum í leik-og grunnskólum sveitarfélagsins hafa orðið til þess að tekjulágt fjölskyldufólk ætti að hafa töluvert meira á milli handanna en áður var. Enn fremur hefur verið samþykkt að lækka þær gjaldskrár sem snúa að börnum og viðkvæmum hópum frá 1. september nk. eins og samkomulag við sveitarfélögin kvað á um í tengslum við kjarasamninga og alltaf stóð til að gera. Allt tal um að sveitarfélagið hafi ekki ætlað að taka þátt í því verkefni eru orðin tóm og beinlínis rangfærslur sem líklega er ætlað að slá nokkrar pólitískar keilur.
Mannlíf
-
Þórssvæðið - knattspyrnuvöllur Nesbræður buðu lægst
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að taka lægsta tilboði í jarðframkvæmdir við gerð undirlags undir gervigras á knattspyrnuvöll á félagssvæði Þórs Akureyri. Fjögur tilboð bárust. Það lægsta var frá Nesbræðrum að upphæð tæplega 110 milljónir króna og hafði umhverfis- og mannvirkjaráð áður samþykkt að ganga til samninga við Nesbræður vegna verkefnisins. -
Hvað er að vera læs?
Fyrir áhugasöm þá munu Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA) og Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS) standa fyrir læsisráðstefnu sem er gott innlegg inn í þann fjölda hugrenninga sem vakna þegar læsi ber á góma. -
Skítaveður framundan
Það er óhætt að segja að eftir ágætisveður s.l. daga snúist heldur betur til hins verra og er útlit fyrir kulda, ringingu eða slyddu, og snjókomu til fjalla út komandi viku! -
Miklar endurbætur á gömlu heimavist Þelamerkurskóla í gangi
Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi í Hörgársveit undanfarin misseri sem miða að því að styrkja innviði sveitarfélags þar sem íbúafjölgun hefur verið mikil hin síðari ár. Gagngerar endurbætur standa yfir á gamla heimavistarhúsnæði Þelamerkurskóla og var nú við upphaf skólaárs tekið í notkun nýtt rými þar fyrir unglingadeild skólans. Áður eða í fyrrahaust var enn ein nýja byggingin tekin í notkun við Heilsuleikskólann Álfastein. Þar var horft til framtíðar, pláss er fyrir 90 börn en þau eru kringum 70 um þessar mundir. Stærstu vinnustaðir sveitarfélagsins eru í leik- og grunnskólanum, en þar eru starfsmenn nú samtals 51. Í Hörgársveit búa nú 866 íbúar og er að því stefnt að þeir verði 1001 í það minnsta um mitt ár 2026. -
Umhverfisvænni kostir fundust ekki fyrir nýjan ferlibíl
Leitað verður eftir nýjum ferlibíl fyrir Strætisvagna Akureyrar sem gengur fyrir dísel orkjugjafa og uppfyllir að lágmarki Euro 6 mengunarstaðal. Ekki fundust aðrir umhverfisvænni kostir segir í bókun umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Íþróttir
-
Þór/KA klárar tímabilið á Greifavellinum
Þór/KA mun spila heimaleiki sína í efri hluta Bestu deildar kvenna á Greifavellinum, heimavelli KA. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni fotbolti.net í dag. Liðið hefur leikið heimaleiki sína á VÍS vellinum sem er heimavöllur þeirra og karlaliðs Þórs en ástand vallaris er ekki gott og eftir erfiða tíð s.l. daga er þetta niðurstaðan enda alltaf keppikefli að leika við sem bestar aðstæður hverju sinni. -
Alfreð Birgisson Bikarmeistari trissuboga utandyra
Alfreð vann titilinn í trissuboga nokkuð örugglega með 57 stiga mun með 1303 stig á móti 1246 sem Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BFB sem var með í öðru sæti -
Alfreð Íslandsmeistari utandyra þriðja árið í röð
Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri og Húsvíkingur að uppruna vann þriðja Íslandsmeistaratitil utandyra sinn í röð í trissuboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi -
Jakob Gunnar til liðs við KR
Jakob gerir 3ja ára samning við KR en mun klára leiktímabilið með Völsungi á láni. -
Andrea Ýr og Valur Snær Akureyrarmeistarar í golfi
Akureyrarmótinu í golfi lauk í gær í sannkallaðri rjómablíðu á Jaðarsvelli