Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar i dag 98 ára afmæli félagsins og hefst athöfnin kl 16:30 í KA heimilinu.
Fluttur verður annáll nýliðins árs, kjöri íþróttakonu og karls KA verður lýst, Böggubikarinn verður afhentur í tólfta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega.
Lið ársins verður verðlaunað sem og þjálfari ársins.
Léttar veitingar verða i boði og við erum öll velkominn.