Jólaró
Nú styttist heldur betur í jólin.
Óskaplega getur verið erfitt að vera samkvæmur sjálfum sér. Tökum dæmi. Forðum var ég ekki sáttur við hugmyndir verktaka um Tónatröðina og hafði hátt um að auglýsa bæri lóðina aftur. Einfaldlega vegna þess að gjörbreyta átti skipulagi hennar.
Jólin eru handan við hornið og landinn þeysist milli staða í erindagjörðum sem hafa þann tilgang að okkur líði vel yfir hátíðarnar. En við megum ekki gleyma einu í tengslum við hátíð ljóss og friðar – brunavörnum.
Börn á öllum aldri allt frá fæðingu hafa djúpstæða þörf fyrir athygli, eftirtekt og virðingu. Það er í höndum foreldra að mæta þessum þörfum barnsins. Börn þurfa mismikla nærveru, sum þurfa styttri tíma á dag með foreldrum sínum, en önnur lengri. Börn þrá oft ekkert heitar en að foreldrið taki eftir því, að foreldrið hlusti með fullri athygli og áhuga. Það þarf ekki að vera annað en að tala um hvað það var gaman í heimsókn hjá ömmu eða hversu erfitt það var þegar árekstrar urðu í leik við vini.
Kona á rúmlega miðjum aldri heyrði um daginn lag Baggalúts um konu sem helst vill tékka sig inn á hótel á aðfangadag. Aldrei áður hafði ég lagt mig fram um að hlusta á textann sem talaði beint til mín fyrir um tuttugu árum. Ef ég hefði heyrt hann þá er ekki ólíklegt að ég hefði pantað mér hótelherbergi um jólin.
Aðventan er vissulega einn skemmtilegasti tími ársins. Tími til að njóta með fjölskyldu og vinum. Svo rennir nýja árið í hlað með nýju upphafi. En hvorki slys, brunar né svik gera boð á undan sér.
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Sólrún Óladóttir, lektor og deildarforseti við Iðjuþjálfunarfræðideild er vísindamanneskjan að þessu sinni
Njáll Trausti Friðbertsson er í baráttusæti Sjálfstæðisflokksins í þeim tvísýnu þingkosningum sem framundan eru.
Komið er að lok kosningabaráttu sem hefur í senn verið áhugaverð og skemmtileg.
Það er áhugavert að heyra hvernig flestir stjórnmálamenn tala um „málefni ungs fólks“. Þeir setja mynd á Instagram um námslán eða halda málfund um fæðingarorlof. Kannski er þessi umfjöllun upplýsandi fyrir einhvern, en fyrir flestum sem tilheyra hópnum „ungt fólk“ eru hún frekar undarleg – vegna þess að hagsmunir ungs fólks afmarkast ekki við einstök loforð, þeir eru hagsmunir allra.