Aðsent

Alþjóðadagur foreldra

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft. Í dag er alþjóðadagur foreldra. Hlutverkið er ærið en æ minni tími til að sinna því? Skólar, íþróttafélög og aðrir fagaðilar hafa tekið við hlutverki foreldra að einhverju leyti sem uppalendur. Foreldri þarf ekkert að læra til að vera heldur aðeins gera. Það segir í fyrra markmiði foreldrasáttmálans sem er víða í notkun: „Að vekja foreldra og forráðamenn til vitundar um mikilvægi þess að sýna börnum og unglingum umhyggju, virkan stuðning og setja þeim skýr mörk.‟
Lesa meira

Húsavík, My Hometown

Ef einhvern tímann hefur verið gaman að vera frá Húsavík, þá er það sannarlega núna. Húsavík, My Hometown. Á innan við ári höfum við eignast hlutdeild í svolítið kjánalegri gamanmynd um "húsvíkinginn" Lars og draum hans um að sigra Eurovision söngvakeppnina. Lagið Húsavík var svo tilnefnt til Óskarsverðlauna sem besta frumsamda lagið með tilheyrandi fjaðrafoki og upptökum við Húsavíkurhöfn og nú síðast birtist stigakynnir okkar Íslendinga í Eurovision á skjám Evrópubúa með Húsavíkurkirkju í baksýn.
Lesa meira

Draumurinn að ferðast um eigið land

Síðasta sumar var ólíkt öllum öðrum vegna ástæðu sem allir þekkja. Íslendingar nýttu sér í mun meira mæli áfangastaði innanlands og þá þjónustu sem er í boði um landið okkar allt en þeir hafa gert áður. Samsetning ferðafólks var þannig, með tilliti til þjóðernis, ólík því sem ferðaþjónustuaðilar hafa átt að venjast.
Lesa meira

Þöggun

Lesa meira

Taktu þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um helgina

Lesa meira

Blessuð fermingarbörnin

Lesa meira

Svar við bréfi Einars

Lesa meira

Óhemjugangur

Lesa meira

Stöndum vörð um uppbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri

Lesa meira

Fyrirspurn til Ásthildar Sturludóttur, bæjarstýru

Lesa meira