
Bakþankar bæjarfulltrúa Andvaka yfir Naustagötu 13
Óskaplega getur verið erfitt að vera samkvæmur sjálfum sér. Tökum dæmi. Forðum var ég ekki sáttur við hugmyndir verktaka um Tónatröðina og hafði hátt um að auglýsa bæri lóðina aftur. Einfaldlega vegna þess að gjörbreyta átti skipulagi hennar.