Ópíóðafaraldur - Faraldur sársaukans? Hvað kom fyrir þig?
Hvers vegna tekur fólk lyf?
Oftast vegna þess að það er eitthvað að, því líður ekki vel.
Hvers vegna tekur fólk verkjalyf?
Oftast vegna þess að það er með verki, eða að glíma við sársauka
Lyf geta verið lífsnauðsynleg
Ég mun aldrei ráðleggja einstaklingi að hætta að taka lyf án samráðs við lækni
Ég hef ekkert á móti lyfjum, en lyf lækna ekki áföll og streitu