Pistlar

Hver er Igga í 2. sætinu á V-lista?

Ingibjörg Benediktsdóttir skrifar

Lesa meira

Kröftugt atvinnulíf á Akureyri

Hlutverk bæjarfélagsins

Það er öllum ljóst að fjölbreytt og kröftugt atvinnulíf er undirstaða hvers samfélags. Öflugt atvinnulíf skapar tækifæri og laðar að sér fólk með ólíkan bakgrunn og þekkingu til bæjarins.

Hlutverk bæjarfélagsins er í raun einfalt, að skapa fýsileg skilyrði fyrir fjölbreyttan rekstur og tengja aðila saman til að ná fram aukinni skilvirkni. Framsókn vill að Akureyri verði leiðandi afl á landsbyggðinni í atvinnumálum.

Atvinnulíf er í miklum blóma á Akureyri, Framsókn vill stuðla að frekari uppbyggingu á næstu árum og efla enn frekar aðkomu Akureyrarbæjar til að mæta þörfum atvinnulífsins og eiga þar frumkvæði að samtölum og samvinnu hagaðila.

Lesa meira

Brynjólfur Ingvarsson veitir Flokki fólksins forystu á Akureyri

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Lesa meira

Grunnur að góðu samfélagi

Ísak Már Aðalsteinsson skrifar

Lesa meira

Vasast í ýmsu

Jónas Þór Viðarsson skrifar

Lesa meira

Styðjum við öflugt íþróttastarf

Svör við grein framkvæmdastjóra Völsungs sem birtist í Vikublaðinu þann 4.maí sl.

Lesa meira

Íþróttir og börn í fyrirrúmi

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar

Lesa meira

Að gera vel við eldra fólk

Bylgja Steingrímsdóttir skrifar

Lesa meira

Kynntu þér stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins

Í stefnuskrá okkar kemur meðal annars fram að samhliða uppbyggingu hjúkrunarheimilis viljum við að mótuð verði stefna um nýtt hlutverk húsnæðis Dvalarheimilisins Hvamms í samstarfi við nágrannasveitarfélögun

Lesa meira

Betri frístund, aukin tengsl

Hanna Jóna Stefánsdóttir skrifar

 

Lesa meira