Pistlar

Þakkir til starfsfólksins á Hlíð frá Kidda Gunn

Enn einu sinni varð höfundur þessa pistils vitni að ótrúlegri manngæsku og fórnfýsi starfsfólks í heilbrigðisgeiranum á Norðurlandi.   Í þetta sinn var það starfsfólk Öldrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri sem skaraði fram úr og svo hressilega að ég hefði ekki trúað því að óreyndu.

Lesa meira

Afl til allra átta

Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað fleiri minjar, höfum aðgengi að nýjum stöðum og aðkoma að dýrmætum náttúruperlum hefur bæst til muna. Ásamt þessu hefur aðstaða fyrir gesti aldrei verið betri.

Lesa meira

Blómlegum bæ í uppbyggingu fylgir alls konar rask

Við í Framsókn Akureyri viljum sjá bæinn okkar blómstra og þeirri uppbyggingu fylgir eðlilega alls konar tæki og tól. Það getur verið kostnaðarsamt fyrir t.d. minni fyrirtæki að koma sér upp lóðum/stæðum fyrir þau tæki sem fylgja starfseminni, enda gera gatnagerðargjöld ráð fyrir miklu byggingarmagni og gjaldskráin eftir því. Þá þarf að leita annarra lausna sem eru sniðnar að mismunandi þörfum.

Lesa meira

Kennarar mæta til starfa

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Lesa meira

Hversu mikið er nógu mikið?

Egill P. Egilsson skrifar

Lesa meira

Umbúðir án innihalds

Egill P. Egilsson skrifar

Lesa meira

Börn eiga skilið frí frá áreiti síma í skólum

UNESCO hefur nú lagt það til að snjallsímar eigi einungis heima í kennslustofum þegar að þeir styðja við nám. Um er að að ræða gríðarlega mikilvægt og löngu tímabært innlegg í umræðuna!

 

Lesa meira

„Tannlæknatækin töluvert frumstæðari en nú á tímum“

Ingólfur Sverrisson skrifar Þanka gamals Eyrarpúka

Lesa meira

Aðför að ferðaþjónustu

Örlygur Hnefill Jónsson

Lesa meira

Strandveiðar

Þórarinn Ingi Pétursson og Líneik Anna Sævarsdóttir skrifa

Lesa meira