Aðsent

Fúavarnir

Lesa meira

Orðsending knattspyrnudeildar KA vegna vallarmála

Að gefnu tilefni vill knattspyrnudeild KA taka eftirfarandi fram. Heimavöllur okkar Greifavöllurinn, er enn ekki tilbúinn til notkunar fyrir lið okkar, sem nú berst í toppbaráttu Pepsi Max deildar karla. Við höfðum miklar væntingar til þess að geta spilað næsta leik okkar gegn KR á heimavelli okkar, en því miður ganga þær væntingar okkar ekki eftir.
Lesa meira

Það virðist skipta máli hvaðan tillagan kemur - Laust starf?

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Norðurþings mun láta af störfum 1. september næstkomandi. Sú stjórnendastaða heyrir beint undir sveitarstjóra.
Lesa meira

Sumar í samfélagi?

Lesa meira

Hátíðarræður fæða ekki fólk

Þegar styttist fer í kosningar fjölgar í orði kveðnu vinum íslensks landbúnaðar og jafnvel talsmenn lítilla hafta á innfluttar landbúnaðarvörur reyna að selja almenningi þá hugmyndafræði að ó- eða lítið heftur innflutningur efli íslenskan landbúnað með rökum eins og að heilbrigð samkeppni á markaðslegum foresendum ýti undir þróun í innlendri matvælaframleiðslu.
Lesa meira

Aldraðir, Hvammur og hjúkrunarheimili

Þeir einstaklingar sem fæðast í dag geta búist við því að ná jafnvel 135 ára aldri. Lífslíkur á Íslandi eru með þeim mestu í Evrópu. Meðalævilengd karla á Íslandi er 81 ár og kvenna 84,1 ár. Sömuleiðis er ungbarnadauði í Evrópu minnstur á Íslandi. Okkur fjölgar hratt og við lifum lengur. Þessi þróun er þó engin trygging fyrir því að lífslíkur haldi áfram að aukast. Það er hinsvegar blekkingar hámarkinu sé náð.
Lesa meira

Skólar fyrir kerfin eða skólastarf fyrir börn?

Lesa meira

Lítill lesskilningur-önnur fyrirspurn til Ásthildar

Lesa meira

Byggðavegi breytt í bílastæðagötu!

Lesa meira

Langþráð skóflustunga að stækkun flugstöðvar á Akureyri

Lesa meira