Nýr þáttur í hlaðvarpi Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar

Haukur Svansson, ráðgjafi og læknanemi fjallar um verki í nýjasta  hlaðvarpi  Heilsu og sál.
Haukur Svansson, ráðgjafi og læknanemi fjallar um verki í nýjasta hlaðvarpi Heilsu og sál.
Nýr þáttur í hlaðvarpi  Heilsu- og sál.  um efni sem snertir  ansi mörg okkar.
Verkir eru algengt vandamál sem flestir glíma við einhvern tímann á lífsleiðinni en hvað eru verkir? Í nýjum þætti af heilsaogsal.is - hlaðvarp ræðir Haukur Svansson, ráðgjafi og læknanemi, um ýmislegt í tengslum við verki, mismunandi flokka verkja, hvaða þætti þarf að hafa í huga þegar verið er að skoða hugtakið ,,verki” og margt fleira.
Þá fjallar hann einnig um hvar hægt er að leita sér aðstoðar við verkjum. Við hvetjum alla til að hlusta á þáttinn og velta fyrir sér hvernig við skilgreinum og upplifum verk og hvaða merkingu við leggjum í hugtakið.

Hér fyrir neðan er hlekkurinn  á nýja þáttinn  ásamt kynningu og auglýsingu.  

https://open.spotify.com/episode/0jjiZZcZrjSerhQUmt64LO?si=9a1d724502a442ab


Athugasemdir

Nýjast