Tónleikar með Hymnodiu & Kammerkór Norðurlands í Akureyrarkrikju
Kór og orgel sameinast í hátíðlegum og ljóðrænum tónum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 9. nóvember. Kórarnir Hymnodia og Kammerkór Norðurlands sameinast í söng undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar en Eyþór Ingi Jónsson mun spila á orgel.