Mér leiðist aldrei
Nú þegar Andrésar Andar vikan er hafin er hreint ekki úr vegi að birta hér viðtal sem Indíana Hreinsdóttir tók við Hermann Sigtryggsson fyrrum íþróttafulltrúa og móttökustjóra Akureyrar fyrir vef Akureyrarbæjar undir liðnum Akureyringur vikunnar. Hermann sem er einn að upphafsmönnum Andrésar leikanna, er 94 ára gamall en fylgist afar vel með öllu sem fram og er virkur