Ný akureyrsk plata og kvöldvaka
Ný akureyrsk plata kemur út laugardaginn 6. desember. Það er platan Í ísbúð/Radość życia. Á henni er tónlist eftir Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur. Flytjendur eru Corpo di Strumenti og (N)ICEGIRLS: Helena Guðlaug Bjarnadóttir, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Brice Sailly og Steinunn sjálf.