Stefnt á að framkvæmdir við Hofsbót hefjist næsta sumar
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir á lóðum númer 1 og 3 við Hofsbót hefjist sumarið 2026 gangi allt að óskum. Byggingaverktakinn SS-Byggir átti hærra boð af tveimur sem bárust fyrr á árinu i lóðirnar og hefur bæjarráð staðfest þá úthlutun.