Mannlíf

Hitað upp fyrir Mannfólkið breytist í slím

Þriðju og síðustu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2024 á Akureyri Backpackers

Lesa meira

Heillaðist af íslenska landslaginu, fossum og gljúfrum

Vestur Íslendingurinn Maia Chapman var sjálfboðaliði í Kjarnaskógi

Lesa meira

Fljótasta amma landsins

-Eltist við Íslands og bikarmeistaratitla í spyrnu í sumar og gengur vel

Lesa meira

Komu heim með bikar eftir frábæran árangur

Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri á Göteborg Musik Festival

Lesa meira

Bjóða upp á sannkallaðar ævintýraferðir á sæþotum

 Þegar fólki langar í afþreyingu og ævintýri sem kemur blóðinu af stað, þá er hægt að treysta á Björn Rúnar Agnarsson og Eddu Lóu Philips en þau stofnuðu ásamt félaga sínum, Eggerti Finnbogasyni seint síðasta sumar, ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á skemmtiferðir á sæþotum, Húsavík Jetski sem hefur slegið í gegn.

Lesa meira

Boðið upp á aðstæður til að þroskast við breyttar aðstæður

Undirbúa nýtt þjónustuúrræði fyrir karla með fíknivanda og geðraskanir

Lesa meira

Afhentu gullabú við útskrift barna sinna

Það er hefð fyrir því að nemendur leikskólans Grænuvalla á Húsavík geri sér glaðan dag þegar nálgast útskrift 

Lesa meira

„Hér er gleðin og fróðleiksþorsti í öndvegi“

Vísindaskólinn að komast á táningsaldur

Lesa meira

N1 mótið í fullum gangi

Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hófst  á KA svæðinu á Akureyri í gær, miðvikudag og stendur fram á laugardag.
Alls taka um 200 lið þátt í mótinu í ár og  í þeim eru 2.000 þátttakendur skráðir .
 
Leikmenn og aðstandendur þeirra setja svo sannalega svip á bæjarlífið og það má segja að lífið sé fótbolti.
Lesa meira

Vel miðar á Torfunefi

Á Feisbókarvegg  Hafnasamlags  Norðurlands er i morgun gerð stutt en afar áhugaverð grein gerð fyrir framkvæmdunum sem eru í gangi, hverng þeim miðar og  hvernig ætlað er að svæðið verður  að loknum framkvæmdum.

Lesa meira