Gluggasýningin kvennaverkfall í Hafnarstræti 88
GLUGGINN í vinnustofu Brynju í Hafnarstræti 88, miðbæ Akureyrar, er kominn í kvennaverkfall. Gluggasýningin stendur frá 20. október til 4. nóvember og hentar öllum aldurshópum. Sýningin er aðgengileg allan sólarhringinn þar sem hennar er notið utan frá séð.