Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hafi fest sig í sess í menningarlífi bæjarins
„Það hefur gengið alveg gríðar vel, full kirkja af ánægðum gestum, bæði íslenskum og erlendum,“ segir Jónína Björt Gunnarsdóttir listrænn stjórnandi Sumartónleika í Akureyrarkirkju