Mannlíf

Listasafnið á Akureyri: Opnun þriggja sýninga

Á morgun fimmtudag kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Gústav Geir Bollason – Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm, Auður Lóa Guðnadóttir – Forvera og ljósmyndasamsýningin Svarthvítt. Boðið verður upp á listamannaspjall um Svarthvítt kl. 21 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.

Lesa meira

Býður nemendum að kynna sér Hælið, setur um sögu berklanna

María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann

Lesa meira

Kjarnaklass verður ein af stöðvum skógarins

Kjarnaskógur ein stærsta líkamsræktarstöð landsins

Lesa meira

Guðmundur Ármann sýnir í Bergi á Dalvík

Viðfangsefnið er málverk í anda konkret listastefnunnar, en hún hefur birst í öllum listgreinum, svo sem konkret ljóð, tónlist og myndlist. Konkret stefnan spannar tímabilið frá 1917 til 1950/60 og sviðið er til að byrja með fyrst og fremst í Evrópu. Á Íslandi kemur stefnan fram í myndlist, tónlist og ljóðlist á 4. og 5. áratug 20. aldar.

Lesa meira

Kvennakórinn Embla 20 ára

Heldur upp á  afmælið sitt með tónleikum í Glerárkirkju á  sunnudag

Lesa meira

„Það eru ótrúlegir töfrar sem eiga sér stað þegar æfingaferlið byrjar“

- segir Karen Erludóttir leikstjóri

Lesa meira

Lundaskóli sigraði Fiðring á Norðurlandi

Yfir 100 nemendur í áttunda, níunda og tíunda bekk frá átta skólum á Akureyri og nærsveitum stigu á svið. Þetta var í fyrsta sinn sem Fiðringur er haldinn en hann er að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi.

Lesa meira

Ellefu ný tónverk frumflutt á vel heppnuðum tónleikum

Kristín Sóley Björnsdóttir, verkefnastjóri Upptaktins og viðburðastjóri Menningarhússins Hofs segir tónleikana hafa tekist afar vel

Lesa meira

Hljóðs bið ek allar helgar kindir

Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari flytja tónlist eftir Zoltán Kodály, Giovanni Bottesini, Max Bruch, Árna Egilsson, Karólínu Eiríksdóttur og Þórð Magnússon

Lesa meira

Heiðaraðar fyrir áratuga starf í þágu samfélagsins

Kvenfélag Húsavíkur kom saman í síðustu viku til að heiðra þær félagskonur sem eru eða verða 80 ára á árinu

Lesa meira