
Bernskuminningar Hrefnu Hjálmarsdóttur
Á björtum og fallegum sunnudegi fór ég í heimsókn til Hrefnu Hjálmarsdóttur og ræddi við hana um hátíðar bernskuminningar hennar. Hrefna, sem fædd er árið 1943, ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík.
Á björtum og fallegum sunnudegi fór ég í heimsókn til Hrefnu Hjálmarsdóttur og ræddi við hana um hátíðar bernskuminningar hennar. Hrefna, sem fædd er árið 1943, ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík.
Það er komið að því. Undanfarnar vikur höfum við leyft okkur að undirbúa jólin, og undirbúa okkur sjálf undir jólin. Einhver okkar hafa látið jólalögin koma sér í rétta skapið, eða lagt sig fram um að umbera þau. Ég og fleiri tókum þátt í Whamageddon, reyndum að lifa aðventuna af án þess að heyra Last Christmas með gæðadrengjunum í Wham. Ég tórði ekki lengi en það er í lagi, þeir eru ágætir.
Með þessum skemmtilegu myndum sem teknar voru á jólatrésskemmtun Skógræktarfélags Eyjafjarðar um liðna helgi sendir starfsfólk Vikublaðsins sínar bestu óskir til lesenda um gleðileg jól!
Jólin er hátíð sem margir þekkja og margir hafa sínar hefðir um jólin. Í guðspjöllunum kemur fram að María og Jósef fæddu barn sem var talið barn Guðs.
Lögreglan á Norðurlandi eystra sendi út tilkynningu fyrir skömmu og varar þar við veðri sem skella mun á okkur seinna í dag og standa fram á nótt.
Ungur og framsækinn rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar er Gabríel Ingimarsson, 25 ára Hríseyingur sem fluttist aftur á bernskustöðvarnar til þess að taka við rekstri verslunarinnar,
Laufabrauð hefur verið hátíðarmatur íslendinga í áranna raðir. Talið er að elsta heimildin um laufabrauð sé frá 1772. Þá hélt Bjarni Pálsson landlæknir veislu heima hjá sér þar sem meðal annars var borið fram laufabrauð.
Sunna Björgvinsdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands
Mikill mannfjöldi var saman kominn á Kaupvangstorgi á Akureyri í dag þegar kirkjutröppurnar 112 voru formlega opnaðar að nýju eftir að hafa verið endurbyggðar, lagðar granítflísum með hita í öllum þrepum og stigapöllum og með nýrri lýsingu í handriði og hliðarpóstum.
Á morgun sunnudag kl ca 16 dönsum við í kring um jólatréð á Birkivelli í Kjarnaskógi. Súlusveinarnir Kjötkrókur og Hurðaskellir báðu sérstaklega um að fá að vera með eins og undanfarin ár, þeir hitta víst hvergi betri börn eða foreldra!
Sex veitingastaðir eru í mathöllinni sem opinverður frá kl 11:30 og er gengið út frá því að opið verði til klukkan 21 eða jafnvel til kl 22:00 eftir atvikum
Námsfyrirkomulagið í MA hefur breyst á þann hátt að nemendur hafa nú aukinn sveigjanleika í námstíma og geta lengt í námsferlinum t.d. um eina eða tvær annir.
Í dag brautskráði VMA 116 nemendur en heildarfjöldi skírteina var 123 því sjö nemendur brautskráðust með tvö skírteini. Alls hefur skólinn því brautskráð 256 nemendur á þessu almanaksári því 140 nemendur voru útskrifaðir í maí sl.
Jólin er tími samveru og góðra stunda með þínum nánustu. Oftar en ekki sest fjölskyldan saman fyrir framan sjónvarpið og horfir á góða jólamynd. Þessar jólamyndir geta verið alls konar og án efa velja allir einhverja, allavega eina, jólamynd sem þeir horfa á á hverju ári. Ef ekki, þá mæli ég sterklega með því að byrja með þá jólahefð að horfa saman öll fjölskyldan á allavega eina jólamynd yfir hátíðirnar.
Kirkjutröppurnar á Akureyri verða opnaðar formlega á ný sunnudaginn 22. desember kl. 16. Þá opnar Akureyrarkirkja dyr sínar til að samfagna endurbótunum á þessum mikilvæga hluta af ásýnd Akureyrar. Klukkan níu um kvöldið verða svo jólatónleikar Hymnodiu sem hafa verið fastur liður um árabil í Akureyrarkirkju daginn fyrir Þorláksmessu.
Það var fjölmenni sem mætti á matsal ÚA í gær þegar þess var minnst að 50 ár voru liðin frá því að Kaldbakur EA 301 sigldi til heimahafnar nýsmíðaður frá Spáni. Við þetta tilefni voru afhjúpuð líkön af Kaldbak/Harðbak og einnig Sólbak sem var fyrsti skuttogari ÚA. Það eru fyrrum sjómenn ÚA undir forgöngu Sigfúsar Ólafs Helgassonar sem voru hvatamenn að þessum smíðum.
SÍMEY brautskráði í gær sex nemendur á námsbrautinni Færni á vinnumarkaði en upp á þessa námsbraut var í fyrsta skipti boðið núna á haustönn í öllum símenntunarmiðstöðvum landsins. Í það heila ljúka um sjötíu nemendur þessu námi um allt land núna í desember og eftir áramót
Í dag fórum um 30 manns í ljósastyrktargöngu upp í Fálkafell til styrktar Velferðasjóðs Eyjafjarðasvæðisins. Hópurinn fékk hið besta veður, logn, frost og frábært gönguveður
Sigurður H. Ringsted kom færandi hendi til okkar í Rauða krossinn við Eyjafjörð með afrakstur af sölu dagatala sem hann hannaði og seldi í samstarfi með konunni sinni Bryndísi Kristjánsdóttur.
Það kom upp hugmynd um að hafa styrktargöngu upp í Fálkafell fyrir jólin og var ákveðið að skella í eina slíka. Tilvalið að mæta með rauðar húfur eða jólahúfur.
,,Á morgun fimmtudaginn 19 desember verða nákvæmlega 50 ár síðan ÚA Spánartogarinn Kaldbakur EA 301 kom i fyrsta sinn til heimahafnar hér á Akureyri og þessi hátið verður því afmælishátíð og í anda Stelluhátíðarinnar sem við sjómenn héldur fyrir rúmu ári, enmitt þá líka til að fagna því að þann dag 1. nóvember 2023 voru líka 50 ár síðan að Stellurnar, Svalbakur EA 302 og Sléttbakur EA 304 komu heim. Þá var afhjúpað stórglæsilegt líkan af þeim Stellusystrum svokölluðu." segir Sigfús Ólafur Helgason hvatamaður að smíði líkana af merkum togurum i sögu ÚA.
Hátíðin fer fram á matsal Útgerðarfélags Akureyringa og hefst kl 17.00
Nýtt meistaranám í Velsældarfræðum, Wellbeing Science, var eitt 19 verkefna sem hlaut styk úr Samstarfssjóði háskóla í morgun, eða 61 milljón króna. Um er að ræða samstarfsverkefni HR, HÍ, HA, Embætti landlæknis og Surrey háskóla á Englandi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- og nýsköpunarráðherra kynnti úthlutunina.
Velsældarhagkerfi er notað til að lýsa sýn sem er frábrugðin hinni hefðbundu nálgun á hagkerfið út frá eingöngu efnahagslegum mælingum. Þess í stað eru velsæld og lífsgæði metin út frá fjölmörgum félagslegum og umhverfislegum þáttum jafnt sem efnahagslegum.
Hörður Óskarsson hefur síðustu átta ár fært Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk til minningar um bróður sinn Sigurð Viðar Óskarsson, en hann lést úr krabbameini árið 2010.
Nýju kirkjutröppurnar verða opnaðar sunnudaginn 22. desember kl. 16. Að lokinni hátíðlegri athöfn er bæjarbúum boðið í skrúðgöngu upp að Akureyrarkirkju. Öll eru hjartanlega velkomin!
Krakkar á miðstigi í Grenivíkurskóla, í 5. 6. og 7. bekk afhentu sjóðnum 430 þúsund krónur í Glerárkirkju á Akureyri í morgun. Þeir unnu að verkefni nú í haust sem snérist um að skrifa bækur undir leiðsögn kennara sinna, hver nemandi skrifaði eina bók.
Það má nokkuð víst telja að kynni kynbótahrúturinn Kolbeinn frá Grobbholti magnaðan texta Ómars Ragnarssonar sem hann orti fyrir mörgum áratugum og nefndi Árið 2012 væri Kolbeinn að jarma þennan brag, liklega ólundarlega. Vilhjálmur Vilhjálmsson flutti þennan texta listavel og sannfærandi.