All over - á laugardag
Lokaáfanga útskriftarnema á meistarastigi í sviðslistum innan LHÍ er að ljúka og dvelur hópurinn þessa dagana í Leifshúsum og munu þau sýna fjölbreytt sviðsverk verk næsta laugardag, 10. maí, frá kl 17-19:30 í Leifshúsum og svo munu þau halda í Kaktus Gallerí.