Mannlíf

Leik- og grunnskólar opnir á Akureyri í dag

Leik- og grunnskólar á Akureyri verða opnir í dag en kennsla fellur niður í Hlíðarskóla norðan bæjarins.

 

Lesa meira

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst 6. febrúar

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri er haldin í febrúar ár hvert með bíósýningum á nokkrum vel völdum stöðum. 

 

Lesa meira

Rauð viðvörun

Jæja það hefur vonandi ekki farið framhjá fólki að rauð viðvörun í veðrinu tekur gildi um kl 17 í dag.  Þegar þetta er skrifað rétt rúmlega kl. 16 er þvi ekki að neita að loksins  heyrist i vindinum blása svo við skulum reikna með öllu, taka spána alvarlega.

Lesa meira

Húsnæðiskönnun Þingeyjarsveitar

Þingeyjarsveit stendur nú fyrir könnun um húsnæðismál í sveitarfélaginu. Könnunin er hluti af markvissu starfi sveitarfélagsins við að greina stöðuna á húsnæðismarkaði og vinna að raunhæfum lausnum sem mæta þörfum íbúa.

 

Lesa meira

Geðdeild SAk safnar fyrir segulörvunartæki (TMS)

Á heimasíðu SAk er í dag greint frá þvi að Dag og göngudeild sjúkrahúsins  sé að safna fyrir kaupum á segulörvunartæki.  Tækið hefur sýnt sig sem mjög gagnalegt meðferðarúrræði fyrir einstaklinga sem berjast við alvarlegt þunglyndi einkum þá sem ekki hafa svarað hefðbundinni lyfja- og samtalsmeðferð að fullu. Tækið kostar samkvæmt fyrirliggjandi tilboði rétt rúmlega 9 m.kr. 

Lesa meira

Nú er lag að giftast (sé fólk ekki búið að slíku)

,,Þekkið þið ekki parið sem er búið að vera saman lengi lengi og ætlar alltaf að gifta sig en svo bara er aldrei rétti tíminn? Eða er það kannski bara staðan hjá þér?"

 

Lesa meira

Hollvinir SAk gáfu tækjabúnað fyrir nær 62 milljónir

Á árinu 2024 gáfu Hollvinir Sjúkrahúsinu á Akureyri tækjabúnað að andvirði tæplega 62 milljóna króna. Gjafirnar bæta starfsaðstöðu starfsfólks SAk og gerir þeim kleift að bæta þjónustu við sjúklinga.

 

Lesa meira

Margir kórfélagarfélagar sungið saman í áratugi

Kirkjukór Húsavíkur er einn af hornsteinum menningar í bænum

Lesa meira

Birkir Blær yfirgefur Universal og freistar gæfunnar á eigin vegum

„Eftir samskipti mín við Universal og reynslu margra annarra tónlistarmanna sem ég þekki hef ég tekið þá ákvörðun að vera sjálfstæður. Fyrir mig er það einfaldara en fyrir marga aðra, því ég spila á öll hljóðfæri sjálfur, tek upp, útset og hljóðblanda allt sjálfur,» segir Birkir Blær Óðinsson 25 ára tónlistarmaður frá Akureyri og Eyjafjarðarsveit sem hefur sagt skilið við Universal útgáfufyrirtækið og hyggst freista gæfunnar á eigin vegum.

 

Lesa meira

Kaffipressan kaupir Kaffistofuna

Kaffipressan hefur keypt rekstur handverkskaffibrennslu Kaffistofunnar en Kaffistofan hefur sérhæft sig í þróun og sölu á handverkskaffi á Íslandi allt frá stofnun fyrirtækisins í ársbyrjun 2022.

 

Lesa meira