Að leggja grunninn að framtíðinni Upplifun úr nútímafræði
Í ár eru 20 ár síðan fyrsti árgangurinn útskrifaðist úr nútímafræði frá Háskólanum á Akureyri. Í tilefni þess var rætt við Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur sem var í þeim útskriftarárgangi. Hún sá tækifæri sem fólust í að vera hluti af fyrsta hópnum sem stundaði þetta áhugaverða nám.