Bættu við miðnætursýningu vegna eftirspurnar
Tónleikasýning á Hárinu í Hofi
Barnamenningarhátíð á Akureyri er í fullum gangi og um síðustu helgi fór fram önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda
Nú hefur Ragga Rix fylgt sigrinum í Rímnaflæði eftir með nýju lagi, ,,Bla bla bla” sem hægt er að hlusta á á Youtube.
Nokkrar vinkonur í Laugaskóla hafa tekið sig saman og ætla að safna áheitum til styrktar endurbyggingu Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl. var elsta bygging eyjarinnar, byggð 1867, og var hún friðuð árið 1990.
Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
Barnamenningahátíð á Akureyri er í fullum gangi víða um bæ. Í gær var Hæfileikakeppni Akureyrar haldin í Menningarhúsinu Hofi í þriðja sinn
Haraldur Ingi Haraldsson í Deiglunni
-Segir Örlygur Hnefill Örlygsson kynningarfulltrúi Söngkeppni framhaldsskólanna
Sýningarnar verða í Gryfjunni í VMA, gengið inn um austurinngang skólans.
Nike á Íslandi keypti teikningar af tveimur 10 ára strákum á Akureyri