Jólabíómyndir Hefðirnar sem gera hátíðina einstaka
Jólabíómyndir hafa alltaf verið stór hluti af því að skapa hátíðarstemningu fyrir marga, þar á meðal Tinnu Malín Sigurðardóttur. Hún hefur sterkar skoðanir á mikilvægi jólabíómynda og deildi með mér sínum hefðum og uppáhaldsmyndum, sem hún hefur horft á með fjölskyldu sinni.
Í viðtalinu segir hún frá því hvernig þessar myndir hafa mótað jólahefðir hennar og hvers vegna þær skipta máli.